Morgunblaðið - 17.07.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 2001 49
GAMANMYNDIN Legally Blonde
situr, öllum að óvörum, á toppi
bandaríska bíóaðsóknarlistans
eftir ævintýri helgarinnar og
skaut þar með stærri myndum á
borð við The Score með Robert
De Niro og tölvumyndina Final
Fantasy rækilega ref fyrir rass.
Legally Blonde skartar Reese
Witherspoone í aðalhlutverki
ljósku sem eltir fyrrverandi kær-
asta sinn í laganám við Harvard-
skóla eftir að hann lætur hana
róa, einungis sökum þess að hon-
um þykir hún fullmikil ljóska.
Það er almennt mat manna að
þessi óvænta velgengni myndar
með Witherspoone í aðalhlutverki
vinni henni rækilegan sess meðal
helstu leikkvenna í Hollywood í
dag, nokkuð sem margir höfðu
spáð að myndi gerast allt síðan
hún vakti athygli fyrir örugga
frammistöðu í sínu fyrsta stóra
aðalhlutverki í tryllinum Fear
fyrir 5 árum.
Það er því óhætt að segja að
leikstjóri Legally Blonde, Ástr-
alinn Roberts Luketics, byrji vel
en hann á aðeins að baki eina
stuttmynd. Myndin hlaut almennt
jákvæða dóma í ofanálag og sagði
hinn virti Roger Ebert að það
væri ekki hægt annað en að falla
fyrir slíkum ljúflegheitum.
Þrátt fyrir góða dóma náði
spennudramað The Score ekki
hinu eftirsótta efsta sæti. Myndin
skartar ekki minni spámönnum
en Robert De Niro, Marlon
Brando og Edward Norton og
hefur verið hælt fyrir að vera
skotheld og vel leikin. Sumir hafa
samt gagnrýnt hana fyrir að feta
fulltroðnar slóðir.
Óvæntustu tíðindin af bíólist-
anum eru þó samt líklegast þau
að margumtalaðri Final Fantasy:
The Spirit Within, fyrstu tölvu-
teiknuðu myndinni sem gerð er
fyrir fullorðna áhorfendur, skuli
ekki hafa vegnað betur. Búið var
að byggja upp bullandi spennu
fyrir myndinni og miklar fjár-
fúlgur í spilinu (jafnvirði 14,3
milljarða króna segja sögur) en
svo virðist sem áhorfendur séu
ekki alveg tilbúnir að segja skilið
við gömlu góðu kvikmyndastjörn-
urnar, þessar af holdi og blóði.
Það er annars að frétta að
græna og góðlega tröllið hann
Skrekkur (Shrek) varð formlega
önnur vinsælasta teiknimynd sög-
unnar vestanhafs, á eftir The
Lion King, þegar hún slefaði
fram úr Toy Story 2.
Þótt enn sé töluvert í land að
vinsælustu myndinni þá er það
ekki útilokað því enn eiga þeir
hjá Dreamwork það tromp á
hendi sem Disney spilaði svo
snilldarlega út á sínum tíma, að
hætta skyndilega sýningum og
skella myndinni síðan í víðtæka
dreifingu áður en af mynd-
bandaútgáfunni verður. Verður
að teljast líklegt að Katzenberg
og félagar hjá Dreamworks séu
nú að leggja á ráðin með að nota
tromp þetta.
Reese Witherspoon: Algjör
ljóska – eða hvað?
!"! "
#$%
&'(#)
*+'&#)
,-'+#)
*+'*#)
,'+#)
**,'(#)
-('#)
('&#)
.&'&#)
*'/#)
! Ljóskurn-
ar laða
Óvænt þróun í bíóhúsum vestanhafs um helgina
TENNISPARIÐ
Andre Agassi og
Steffi Graf á nú von
á sínu fyrsta barni.
Þau eru að eigin
sögn alsæl með til-
vonandi erfingja og
líta á hann sem gjöf
frá Guði.
Agassi, sem er 31
árs, og Graf, sem er
ári eldri, sáust fyrst
opinberlega saman
á veitingastað í
New York árið
1999.
Þau hafa hvorugt
verið viljug að ræða samband
sitt við fjölmiðla og svara spurn-
ingum um hjónaband yfirleitt
með útúrsnúningum.
Afkomandinn er væntanlegur
í heiminnum miðjan desember.
Erfingi
á leið-
inni
Steffi Graf og Andre Agassi.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Silhouette
flísar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú,
sími 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
íþróttaskór
á dömur og herra
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 Sími 553 2300
Ráðgjöf á fimmtud. kl. 14-18 og laugard. kl. 10-14.
Skóbúðin
AI MBL
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
EÓT Kvikmyndir.is
Myndin segir sögu tveggja kvenna sem hafa orðið ut-
anveltu í þjóðfélaginu sem hittast fyrir tilviljun og
halda í blóðugt ferðalag um Frakkland.
( )
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Strik.is
Kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
DV
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ATH. myndin er sýnd óklippt B. i. 16.
Framleitt af hinum eina sanna Adam Sandler
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6 og 9.30.
B.i. 12. Vit nr 235.
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Vit nr 246
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 249
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
Dundee er mættur aftur, sprækari en nokkru sinni fyrr í þessari
sprenghlægilegu gamanmynd um ævintýri Krókódíla Dundee.
Sýnd kl. 10. B. i. 16.
Vit nr. 238
www.sambioin.is
Sýnd kl. 4.
Vit 236.
Sá snjalli er
bxunalaus!
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1090 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
Vit nr. 231
Strik.is
HL.MBL
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.14.
Vit nr 220.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Vit 249
7 desember 1941,
skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
www.sambioin.is
Hann heyrði að
það væri villt í LA.
hann vissi ekki hversu villt!
PEARL HARBOR
7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.
Sýnd kl. 5 og 8.20. Vit nr 235. B.i. 12 ára
CHITOSAN
Nú er góður t ími. . .
S k r á n i n g í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0
Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn og afköst í námi?
Vilt þú stórauka afköst þín í starfi um alla framtíð?
Næsta námskeið hefst 17. júlí n.k. Það er fullbókað,
en hægt er að skrá sig á biðlista.
Næsta námskeið þar á eftir hefst 1. ágúst.
HRAÐLESTRARSKÓLINN
w w w. h ra d l e s t r a r s k o l i n n . i s