Morgunblaðið - 20.07.2001, Síða 48

Morgunblaðið - 20.07.2001, Síða 48
48 FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Jón Gunnar: „Við fundum sögur á íslenskum vefsíðum frá krökkum sem hafa byrjað í dópi. Svo hafa leikararnir reynt að hlera, fara í partí og sjá þetta með berum aug- um.“ Anna María: „Já ég fór í partí á dögunum og fékk ansi góða innsýn í þennan heim.“ Jón Þorgeir: „Þetta er einfald- lega byggt á okkar reynslu af heimi unglinga.“ – Hvernig kviknaði hugmyndin að leikritinu? Jón Gunnar: „Þetta passar bara vel inn í umræðuna núna og það vantaði leikrit um e-töfluna. Þetta hefur kannski verið svolítið feimn- ismál.“ Jón Þorgeir: „Þetta eru líka blá- kaldar staðreyndir og er miklu al- gengara en fólk heldur.“ Jón Gunnar: „Leikritið er for- varnarstarf í leiðinni. Þetta er ádeila á fíkniefnaneyslu en þó laus við predikunartón. Ef þú tekur e- töflu þá líður þér mjög vel og það er algjör sæluvíma en svo koma náttúrulega eftirköst sem eru 300 sinnum verri.“ – Hvaða aldurshópa eruð þið að reyna að höfða til? Jón Þorgeir: „Svona 15–25 ára. Ég held að fólk geti samt alveg JÓN GUNNAR Þórðarson er leikstjóri og handritshöfundur verksins en þau Jón Þorgeir Krist- jánsson og Anna María Tómas- dóttir eru hluti af Ofleik, 25 manna leikhóp sem að sýningunni stend- ur. Í reykmettuðu anddyri Tjarn- arbíós lék blaðamanni forvitni á að vita um hvað Leikritið E fjallar. Jón Þorgeir: „Þetta er saga margra krakka sem eru öll á leið í sama partíið.“ Jón Gunnar: „Já, sögur þeirra fléttast saman á einn eða annan hátt.“ – Hefur leikritið einhverja sér- stöðu meðal annarra leikrita? Jón Gunnar: „Já, fyrst og fremst eru það 25 unglingar sem leika öll hlutverkin. Það hafa oft verið skrifaðar unglingabækur og -leikrit af eldra fólki.“ Anna María: „Já og það virkar yfirleitt ekki alveg.“ Jón Gunnar: „Þarna er verið að segja sögu unglinga og ekki skafið af neinu. Við erum að segja stað- reyndir, eins og að krakkar í 10. bekk drekka.“ Reynsluheimur unglinga – Nú er leikritið byggt á reynslusögum, hvernig nálguðust þið þær? haft gaman af þessu þótt það sé ekki unglingar.“ Jón Gunnar: „Það eru alveg óhugnanleg atriði inn á milli, of- beldi og slagsmál, en það er líka bara raunveruleikinn.“ Fjöllistahópurinn Ofleikur – Segið mér aðeins frá leikfélag- inu ykkar, Ofleik. Anna María: „Þetta byrjaði eig- inlega á leiklistarnámskeiði í Hagaskóla. Við ákváðum í fram- haldi af námskeiðinu að setja upp sýningu sem heitir Einmana og stofnuðum Ofleik núna um áramót- in.“ Jón Þorgeir: „Við stofnuðum eiginlega leikfélagið til að setja upp sýninguna.“ Anna María: „Svo gengum við í Bandalag íslenskra leikfélaga.“ Jón Gunnar: „Þetta er ekki bara leikfélag. Krakkarnir hittast og mála og smíða, þetta er eiginlega svona fjöllistahópur.“ Jón Þorgeir: „Við erum svona eins og ein stór fjölskylda.“ – Eru einhver fleiri verkefni á dagskránni hjá Ofleik? Jón Gunnar: „Já já, Ofleikur er kominn til að vera.“ Ein stór fjölskylda Í kvöld verður Leik- ritið E frumsýnt í Tjarnarbíói. Aðstand- endur verksins sögðu Birtu Björnsdóttur frá tilurð þess og fjölskyldufyrirbærinu nýstofnaða, Ofleik. birta@mbl.is Ofleikur frumsýnir Leikritið E Morgunblaðið/Arnaldur Jón Þorgeir, Anna María og Jón Gunnar.     NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. Sýnd kl. 8.10 og 10.10. Vit nr. 250 Kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 243. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 255. Sýnd kl.8. Vit 235. B.i. 12. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu.  strik.is Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 249 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 Ísl tal. Vit nr. 245 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 244 Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213. The Mummy returns Sýnd kl. 3.50 og 6. Vit 234 Spenna á yfir 380 km hraða! HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi Frábær hasarmynd sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Stærsta ævintýri sumarsins er hafið TILLSAMMANS betra er að borða grautinn saman en steikina einn Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. 1/2 Kvikmyndir.com  H.L. Mbl.  H.K. DV  Strik.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10.30. Kvikmyndir.com DV  strik.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ísl tal Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal Ævintýrið góða sem aldrei var sagt frá …fyrr en nú. FRUMSÝNING Græna tröllið SHREK hefur allstaðar heillað heimsbyggð alla og nú er röðin komin að Íslandi. Sjáið eina skemmtilegustu og stærstu kvikmynd ársins. Með íslensku og ensku tali. Heilsuviðvörun: Ef þú tekur upp lífshætti Bridget Jones þá gæti það skaðað heilsu þína. Nýjasti rómantíski gamanmyndasmellurinn frá framleiðendum Notting Hill & Four Weddings And A Funeral. Með Renée Zelweger (Jerry Maguire, Nurse Betty), Hugh Grant (Notting Hill, Four Weddings And A Funeral) og Colin Firth (Shakespeare in Love og Fever Pitch). Kemur báðum kynjum í gott skap. ÚTSALAN HEFST Í DAG 30 - 70% AFSLÁTTUR WWW.TISKA.IS OG LAUGAVEGUR 54

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.