Morgunblaðið - 26.07.2001, Síða 17

Morgunblaðið - 26.07.2001, Síða 17
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 17 ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. júlí nú kr. áður kr. mælie. Göteborg Ballerina, 180 g 115 135 640 kg Maarud ostapopp, 100 g 139 155 1.390 kg Snickers, 60 g 59 70 990 kg Mars 59 70 Prince Polo stórt, 40 g 59 70 1.480 kg Flórídana appelsínu/ eplasafi, ¼ ltr 59 75 236 ltr Tebollur með súkkulaði/eða rúsínum 189 210 189 st. Emmess lurkar 79 90 79 st. Fjarðarkaup Tilboðin gilda til 28. júlí nú kr. áður kr. mælie. Lambalæri 699 798 699 kg Lambahryggur 699 798 699 kg Lamba sirlon 998 1.198 998 kg Lamba grillsneiðar 898 1.098 898 kg Vatnsmelónur 98 189 98 kg 7up, 0,5ltr, 8 st. 576 768 144 ltr Hagkaup Gildir til 2. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Aviko kartöflubátar, 450 g 149 993 331 kg Wishbone dressing 199 259 398 kg Hot Spot sósur 259 289 1.036 kg Melónur gular 149 259 149 kg Vatnsmelónur 99 189 99 kg Melónur Honeydew 399 499 399 kg Nettó Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Rauðvínslegin lambalæri 909 1.298 909 kg Ferskir leggir 559 745 559 kg Knorr bollasúpur, 2 bréf 99 108 50 st. Búri 1.031 1.145 1.031 kg Þykkvabæjartvenna ,140 g 149 247 1.064 kg Þykkvabæjarflögur salt&p., 200 g 189 255 945 kg Grill lambarifjur 509 566 509 kg Nói ofurkropp 400g 399 449 998 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Goða Vínarpylsur,10 st. 559 798 559 kg Carberry’s hvítlauksbrauð, 280 g 239 319 860 kg Carberry’s ólívubrauð, 310 g 239 319 780 kg Carberry’s tómatbrauð, 310 g 239 319 780 kg Kit Kat súkkulaði, 3 st. 169 199 169 pk. Twix Family súkkulaði, 250 g. 275 nýtt 1.100 kg Bounty Family súkkulaði, 250 g 275 nýtt 1.100 kg NÝKAUP Gildir til 28. júlí nú kr. áður kr. mælie. Sun Lolly ávaxtaklakar, 10 st., 5 teg. 199 249 20 st. Bounty Fantacy eldhúsrúllur, 3 st. 349 399 116 st. Merba súkkulaði brownies-kex 199 229 995 kg Merba Apple pie brownies-kex 199 229 995 kg Knorr lasagne 249 289 498 kg Knorr lasagnette 249 289 498 kg SAMKAUP Gildir til 29. júlí nú kr. áður kr. mælie. Kjúklingabringur, úrbeinaðar 1.486 1.858 1.486 kg SS pylsur, 1 kg + söngbók 998 nýtt 998 kg Kjúklinga nuggets 1.328 1.660 1.328 kg Kjúklingaborgarar, 2 st. m/brauði 248 310 124 st. Tómatar, ísl., pakkaðir 198 298 Gular melónur 129 259 129 kg SELECT-verslanir Gildir til 29. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Maarud flögur, 100 g 149 193 1.490 kg Mónu Rex súkkulaðikex 49 65 49 pk. Nóa-kropp, 150 g 199 235 1.330 kg Maltabitar, 200 g 229 290 1.150 kg Tomma og Jenna safar 3 st. 119 150 39,67 st. Blue Dragon núðlur 49 59 49 pk. Oetker pítsur, 330 g 369 440 1.120 kg Oetker pítsur, 430 g 399 468 930 kg UPPGRIP – verslanir OLÍS Júlítilboð nú kr. áður kr. mælie. Villiköttur 75 95 75 st. Kit Kat Chunky Orange súkkul., 55 g 75 100 1.360 kg Prince Polo stór, 3 st. í pk. 148 240 Toffypops, 150 g 138 160 920 kg Fanta appelsín, 0,5 ltr 110 130 220 ltr Doritos snakk , 200 g, 4 teg. 238 285 1.190 kg Hel garTILBOÐIN Morgunblaðið/Jim Smart ÞEGAR teflonhúð, sem m.a. er not- uð á potta og pönnur, er hituð mikið losna úr henni efnasambönd sem hugsanlega eru skaðleg umhverfinu, samkvæmt niðurstöðum nýrrar kanadískrar rannsóknar. Aðstand- endur hennar segja niðurstöðurnar gefa þá vísbendingu að áframhald- andi notkun teflons geti átt þátt í eyðingu ósonlagsins og valdið hækk- un á hitastigi jarðar, en segja jafn- framt að þær verði að rannsaka frek- ar. Í tefloni eru flúorfjölliður sem gera efnið mjög hitaþolið og er það notað á hluti sem þurfa að þola háan hita m.a. á eldunaráhöld, ofna, iðn- aðar- og bílvélar. Meðal efnasam- bandanna sem losna þegar teflon er hitað mikið er svokallað TFA, eða tríflúoredik- sýra sem er þrávirkt efni sem getur verið skaðlegt plöntum. Kanadísku vísinda- mennirnir telja að með rannsókninni hafi þeir fundið skýringar á áður óútskýrðu umfram- magni TFA í regnvatni. Önnur efni sem mynda TFA eru m.a. freon, sem notað hefur verið í kælitæki eins og ís- skápa, en notkun þess var bönnuð fyrir nokkrum árum. „Hafa ber í huga að þetta er kenn- ing byggð á tilraun sem framkvæmd var í tilraunastofu og fleiri rannsókn- ir þarf til að hægt sé að staðfesta kenninguna sem byggð er á niður- stöðunum,“ segir Heiðrún Guð- mundsdóttir, sérfræðingur á meng- unarvarnarsviði Hollustuverndar ríkisins. „En sé kenning vísinda- mannanna rétt og TFA berst upp í heiðhvolfið og tekur þátt í niðurbroti ósonlagsins og veldur gróðurhús- áhrifum er ljóst að grípa þarf til sam- bærilegra ráðstafana við að taka tef- lon út af markaðnum og gert var við freon á sínum tíma. Við hjá Hollustu- vernd ríkisins munum fylgjast með umræðu um efnið á alþjóðavett- vangi.“ Talsvert hefur verið rætt um hvort notkun teflons í potta og pönn- ur geti verið skaðleg fyrir manns- líkamann en Heiðrún segir ekki ástæðu til að óttast. „Samkvæmt upplýsingum sem Hollustuvernd hefur frá norsku matvælastofnun- inni er teflon ekki hættulegt fyrir menn og dýr og því er ástæðulaust að óttast að það valdi skaða þótt pottar og pönnur séu rispuð og teflon berist í fæðu við eldamennskuna.“ Teflon hugsanlega skaðlegt umhverfinu Kanadískir vísindamenn telja hugsanlegt að teflon geti átt þátt í eyðingu ósonlagsins og hækkun á hitastigi jarðar. Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.