Morgunblaðið - 26.07.2001, Side 40

Morgunblaðið - 26.07.2001, Side 40
ÞJÓNUSTA/STAKSTEINAR 40 FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Á íþróttavef mbl.is er að finna umfjöll- um um allar vinsælustu íþróttir heims. Þar er að finna fréttir af Meistardeild Evrópu, undakeppni HM, Epsondeildinni, Nissandeildinni, 1. deild kvenna í hand- bolta, enska boltananum, Formúlunni, hestaíþróttum, Stoke og helstu úrslitum. Netleikir Á íþróttavef mbl.is eru netleikir þar sem íþróttaáhugamönnum gefst kostur á að skjóta á úrslit í viðkomandi keppni. Veglegir vinningar eru í boði og reglulega eru dregnir út heppnir vinningshafar. Myndasyrpur Á íþróttavefnum er að finna myndasyrpur af helstu stórviðburðum í íþróttaheimin- um. Myndir segja oft meira en mörg orð og mörg skemmtileg augnablik sem fest hafa verið á filmu. Fulltrúalýðræði MAGNÚS Árni Magnússon, hagfræðingur, hefur ritað pist- il á vefsíðu Kreml.is og þar segir m.a.: „Það er ástæða til að staldra við og velta fyrir sér því sem er að eiga sér stað í vestrænu samfélagi. Svo virðist sem all- nokkur hópur fólks sé að verða tilbúinn til að rjúfa þá sátt sem verið hefur um stjórnarfar fulltrúalýðræðisins á Vestur- löndum síðustu fimmtíu árin eða svo og kjósi að nota aðferð- ir sem rúmast ekki innan þess fyrirkomulags til að koma sjónarmiðum sínum á fram- færi. Það er útlit fyrir að stjórn- mála- og embættismenn þeir sem hafa komist til áhrifa í gegnum það kerfi sem vest- rænt lýðræði hefur grundvall- ast á njóti æ minna trausts. Ef fram fer sem horfir er líklegt að fulltrúalýðræðið þurfi að takast á við einhverskonar al- ræðis- eða stjórnleysisöfl í æ ríkari mæli. Svo virðist því miður sem það hafi þegar valið vopn sín; táragas, lögreglu- kylfur og byssur. Einn stjórn- leysingi er þegar fallinn í val- inn; 23 ára ítalskur strákur, skotinn tvisvar í andlitið af öðrum ítölskum strák. Sá var tvítugur og í lögreglubúningn- um sínum. Hann liggur nú á spítala með taugaáfall. Engu virðist breyta þó leið- togarnir í Genúa hafi verið samankomnir til að finna lausnir á nákvæmlega þeim vandamálum sem mótmælend- ur hafa áhyggjur af; gróður- húsaáhrifunum, „neikvæðum“ afleiðingum hnattvæðingar, kjarnorkukapphlaupinu, skuldum þróunarlanda. Það skiptir engu máli að hagfræð- ingar, stjórnmálamenn og fjöl- miðlar keppast við að segja að Leiðindi og ofbeldi Ef fram fer sem horfir er líklegt að fulltrúalýðræðið þurfi að takast á við einhverskonar alræðis- eða stjórnleysisöfl í æ ríkari mæli. Þetta segir á vefsíðu Kreml.is. Staksteinar APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551 8888. APÓTEKIÐ IÐUFELLI: Opið mán.–fös. kl. 9–18, laug kl. 10-14. S. 577 2600. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI: Opið mán.–fös. kl. 9–18, laug. 10–14. S. 577 3600. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND: Opið mán.–fös. kl. 9–18, laug kl. 10–14. S. 561 4600. APÓTEKIÐ SPÖNGINNI: Opið mán.–fös. kl. 9–19, laug. kl. 10–16. S. 577 3500. APÓTEKIÐ SKEIFUNNI: Opið v.d. kl. 10–19, laug. kl. 10-18. S. 563 5115. APÓTEKIÐ MOSFELLSBÆ: Opið mán.-fös. kl. 9–18, laug. kl. 10–14. S. 566 7123. APÓTEKIÐ KRINGLUNNI: Opið mán.–föst. 10–19, laug. kl. 10–18. S. 568 1600. APÓTEKIÐ AKUREYRI: Opið mán.–föst. 10–19, laug. 10-18 og sun. 12-16. S. 461 3920. APÓTEKIÐ FIRÐI: Opið mán.–föst. 9–18, laug. 10–14. S. 565 5550. APÓTEKIÐ: - LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. - LYFJA, Smáratorgi. Opið alla daga kl. 8-24. S. 564 5600. - LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið mán.-föst. kl. 10– 19. Laug. kl. 10–16. S. 555 2306. - LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9– 18, laug. kl. 10–14. S. 554 0102. - LYFJA, Garðatorgi: Opið mán. - fös. kl. 9- 18, laug. kl. 10 - 14. S. 565 1321. - LYFJA, Laugavegi. Opið mán. til fös. kl. 9-19, laug. kl. 10-16. S. 552 4045. - LYFJA, Grindavík. Opið mán. - fös. kl. 9-18. S. 426 8770. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9–19 og laugardaga frá kl. 10–14. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700, læknas.: 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568 0990. Opið virka daga frá kl. 9–19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9–19, laugardaga kl. 10–14. HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9–21, laugard. og sunnud. 10–21. Sími 511 5070. Læknasími 511 5071. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9–18. Sími 553 8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9–18, laug. 10–14, langa laug. kl. 10–17. S: 552 4045. LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Frá og með 1. janúar er opið frá kl. 8 til kl. 02 eftir mið- nætti. LYF & HEILSA: Kringlan 1. hæð. Opið mán.–fim. kl. 9– 18.30. Föst kl. 9–19, laug. kl. 10–18 og sun. kl. 13–17. Sími 568 9970, fax: 568 9630. LYF & HEILSA: Kringlan 3. hæð. Opið mán.–föst. kl. 9–18. Sími 588 4777, fax: 588 4748. LYF & HEILSA: Mjódd. Opið mán.–föst. kl. 9–19. Laug. kl. 10–14. Sími 557 3390, fax: 557 3332. LYF & HEILSA: Glæsibæ. Opið mán.–föst. kl. 9–18.30, laug. kl. 10–14. Sími 553 5212, fax: 568 6814. LYF & HEILSA: Melhaga. Opið mán.–föst. kl. 9–19, laug. 10–14. Sími 552 2190, fax: 561 2290. LYF & HEILSA: Háteigsvegi 1. Opið mán.–föst. kl. 8.30–19, laug. kl. 10–14. Sími 562 1044, fax: 562 0544. LYF & HEILSA: Hraunbergi. Opið kl. 10–18.30 alla virka daga. Lokað laugardaga. Sími 557 4970, fax: 587 2261. LYF & HEILSA: Domus Medica. Opið kl. 9–19 alla virka daga, laug. og sun. kl. 11–15. Sími 563 1020. Fax: 552 8518. LYF & HEILSA: Fjarðarkaupum. Opið mán.–mið. 9–18, fim. 9–18.30, fim. 9–18.30, föstud. 9–19.30, laugd. 10– 16. Afgr.sími: 555 6800. Læknas. 555 6801. Bréfs. 555 6802. NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9–19. Laugard. 10–14. Sími 562 8900. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9–19. Laugardaga kl. 10–14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30–18.30, laugard. kl. 10–14. Sími 551 7234. Lækna- sími 551 7222. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30–19, laugard. kl. 10–14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.–fim. kl. 9–18.30. Föstud. 9–19. Laug- ardaga kl. 10.30–14. KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9–19, laugard. 10– 13 og 16.30–18.30, sunnud. 10–12 og 16.30–18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10–12. Heilsugæslu- stöð, símþjónusta 422 0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9–19, laugard. og sunnud. kl. 10–12 og kl. 16–18, almenna frídaga kl. 10–12. Sími: 421 6565. Bréfs: 421 6567. Læknas. 421 6566. SELFOSS: Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9–18.30, laugard. kl. 10–14. S. 482 3000. Útibú Laug- arási, opið virka daga kl. 10-17. S. 486-8655. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfja- sendinga) opin alla daga kl. 10–22. LYF & HEILSA: Kjarninn, Selfossi. Opið mán.–föst. kl. 9–18.30. laug. 10–16, sun. 12–15. Sími 482 1177, fax: 482 2347. LYF & HEILSA: Hveragerði. Opið mán.–föst. kl. 9–18. Sími 483 4197, fax: 483 4399. LYF & HEILSA: Þorlákshöfn. Opið mán.–föst. kl. 10–12 og 13–18. LYF & HEILSA: Hellu. Opið 9–12.30 og 13–17.30 alla virka daga. LYF & HEILSA: Hvolsvelli. Opið 10–12.30 og 13–17.30 alla virka daga. LYF & HEILSA: Akranesi. Opið 9–18 virka daga, laug 10–14 og sun 13–14. LYF & HEILSA: Hafnarstræti 95, Ak. Opið mán.–föst. kl. 9–18, laug. 10–14, öll kvöld ársins kl. 21–22. Sími 460 3452, fax: 460 3414. LYF & HEILSA: Hrísalundi 5, Ak. Opið mán.–föst. kl. 10–19. Laugard. og sunnud. 12–16. Sími 462 2444, fax: 461 2185. AKRANES: Uppl. um læknavakt 430 6006. – Akrane- sapótek, Kirkjubraut 50, s. 431 1966 opið v.d. 9–18, laugardaga 10–14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13–14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30– 16 og 19–19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9–18 virka daga, laugard. 10–14. Sími 481 1116. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17–22, lau., sun. og helgid, kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8–19, þri. og mið. kl. 8–15, fim. kl. 8–19 og fös. kl. 8–12. S. 560 2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17–23.30 v.d. og 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525 1000 um skiptiborð eða 525 1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. Neyðarnúmer fyrir allt land – 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v. d.. S. 525 1700 eða 525 1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólarhringinn, s. 525 1710 eða 525 1000. EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólar- hringinn. S. 525 1111 eða 525 1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551 2010 og 551 6373. Fax: 562 8814. Skrifstofan opin v. d. kl. 13–17. Símavakt alla daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565 2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Op- ið mán.–fim. kl. 9–12. S. 551 9282. Símsvari eftir lok- un. Fax: 551 9285. Netfang: al-anon@al-anon.is - vef- fang: www.al-anon.is ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á mið. kl. 17–18 í s. 562 2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552 8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9–11, á rannsókn- arstofu Landspítalans í Fossvogi, v.d. kl. 8–10, á göngudeild Landspítalans kl. 8–15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13–17 alla v.d. í s. 552 8586. Trúnaðarsími þri.kvöld frá kl. 20–22 í s. 552 8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veit- ir ráðgjöf og upplýsingar í s. 533 1088 og 898 5819 og bréfs. er 533 1086. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560 1770. Viðtalstími hjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þri 9–10. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánud. og föstud. kl. 13– 16. S. 552 2153. Netfang: ao@ao.is BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þri. hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í s. 564 4650. BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin á skrifstofutíma, eða frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 561 0545. Foreldralínan, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf mán.–fim. 10–12. S. 561 0600. BLINDRAFÉLAGIÐ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. Hamrahlíð 17, Rvík, s: 525 0000, bréfasími: 525 0001. Tölvupóstur: blind@ismennt.is Vefsíða: www.blind.is Skrifstofan er opin 9 – 16:30. Opið hús er í Hamrahlíð 17 þriðjudaga kl. 11 – 15 og á fimmtu- dögum kl. 14 – 16 CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulce- rosa“. Pósth. 5388, 125, Reykjavík. S: 881 3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552 3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10–12 og 14–17 virka daga. EINELTISSAMTÖKIN, Túngötu 7, Reykjavík. Fundir á þriðjudagskvöldum kl. 20. FAG, Fél. áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Rvík. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í Bústöðum, Bústaða- kirkju á sun. kl. 11–13. FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimers- sjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veit- ir ráðgjuöf og upplýsingar í s. 533 1088 og 898 5819, fax 533 1086. FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNI. Upplýsingar veitir formaður í s. 567 5701. Netfang bhb@islandia.is FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mán., mið., og fim. kl. 10–16, þri. 10– 20 og fös. kl. 10–14. S. 551 1822 og bréfs. 562 8270. FÉLAG ELDRI BORGARA, Kópavogi, Gullsmára 9, sími 554 1226, skrifstofa opin mán. og mið. kl. 16.30– 18. Viðtalstími í Gjábakka mið. kl. 15–16. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborg- arstíg 7. Skrifstofa opin fim. kl. 16–18. FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Rvík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐAÐRA, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Skrifstofa opin mið. kl. 13–15, s. 561 2200., hjá formanni á fim. kl. 14–16, s. 564 1045. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11–14 v.d. nema mán. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Ármúla 36 (Sel- múlamegin), s. 588 1480. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10–12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG NÝRNASJÚKRA. Þjónustusetri líknafélaga, s. 551-7744 Hátúni 10b. s. 561-9244. Opið kl. 13- 17 mánudaga- föstudaga, skrifstofa opin þriðjudaga 17- 18.30. Fax. 551- 4580. Minningarkort félagsins hjá Salome s. 568-1865 og í Þjónustusetrinu. FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARN- EIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og síma- ráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16–18 og fös. kl. 16.30–18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551 5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýs- inga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14–16. S. 581 1110, bréfs. 581 1111. FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barnaheilla. Opin mán.- fim. kl. 10-12. S. 561 0600. GEÐHJÁLP, samtök fólks með geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, s. 570 1700, bréfs. 570 1701, tölvupóstur: gedhjalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedhjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjón- usta og félagsmiðstöð opin 9–17. GEÐHVÖRF; sjálfs- og samhjálparfélagsskapur fólks með geðhvörf hittist alla fim. kl. 21 í húsnæði Geð- hjálpar, Túngötu 7. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5. Samtök fólks með gigtarsjúkdóma, aðstandenda og áhugafólks. Sími 530 600, bréfs. 553 0765. Netfang: gigt@gigt.is, vefsíða: www.gigt.is. Skrifstofa, víðtæk ráðgjöf og fræðsla, iðjuþjálfun, sjúkraþjálfun, hópleikfimi og áhugahópar. GIGTARLÍNAN. Gigtarfélags Íslands, s. 530 3606. Fag- fólk er við símann og veitir gigtarsjúklingum, að- standendum og öðrum upplýsingar og ráðgjöf um allt sem viðkemur gigtarsjúkdómum alla mánudaga og fimmtudaga milli kl. 14-16. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf., Bankastr. 2, er opið frá 15. maí. til 15. sept. Opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. „Western Union“ hrað- sendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 552 3735/ 552 3752. GÖTUSMIÐJAN: meðferðarheimili fyrir ungt fólk, Ár- völlum, Kjalarnesi. S: 566 6100. Skrifstofa opin kl. 9– 17 alla virka daga. Símatími ráðgjafa alla virka daga kl. 15–16. Viðtalspantanir kl. 11– 12 og 14–15 á virk- um dögum. FORELDRAFÉLAG GÖTUSMIÐJUNNAR: Stuðnings- fundir öll fimmtudagskvöld kl. 20 í húsi IOGT, Stang- arhyl 4. Uppl. í s. 862 7943 ( Anna ) og 869 0532 (Steinunn). ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mán- .kvöld kl. 20–22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta lau. í mánuði milli kl. 13–16 að Ránargötu 18 (í húsi Skóg- ræktarfélags Íslands). KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í s. 570 4000 frá kl. 9–16 alla virka daga. KLÚBBURINN GEYSIR: Byggt á og rekið samkv. hug- myndafræði Fountain House. Samstarfshópur fólks með geðrænan vanda. Ægisgötu 7, s. 551 5166. Opið v.d. kl. 9–16. Netfang: Geysir@centrum.is – veffang: http//www.centrum.is/klubburinngeysir. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800 4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustu- miðstöð opin alla daga kl. 8–16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562 3550. Bréfs. 562 3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa ver- ið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552 1500/996215. Opin þri. kl. 20–22. Fim. 14–16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9–17. Uppl. og ráðgjöf s. 562 5744 og 552 5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13–17. S. 552 0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggvagata 26. Opið mán.–fös. kl. 9–15. S: 551 4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9–17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Brautarholti 6. S. 907 2323 og 561 3266. LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráð- gjöf fyrir almenning alla þriðjudag kl. 16.30–18.30. Upplýsingar og tímapantanir í síma 568 5620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsókn- arfrelsi. S: 861 0533 virka daga frá kl. 10–13. MG-FÉLAG ÍSLANDS - félag fólks með Myasthenia gravis (vöðvaslensfár)sjúkdóminn. Heimasími for- manns 554 2824. MIÐSTÖÐ FÓLKS Í ATVINNULEIT, Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552 8271. MÍGRENISAMTÖKIN, pósthólf 564, 202 Kópavogur. Símatími mánud. kl. 18–20, s. 895 7300. Veffang: mig- reni.is MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa op- in þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14–18. Símsvari all- an sólarhringinn s. 565 5727. Netfang: mnd@islandi- a.is MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrifstofa/ minningarkort/sími/ 568 8620. Dagvist/deildarstj./ sjúkraþjálfun s. 568 8630. Framkvstj. s. 568 8680, bréfs: 568 8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR Sólvalla- gata 48. Reykjavík. Skrifstofan er opin alla miðviku- daga frá kl. 14-17. Sími 551-4349. Fataúthlutun og fatamóttaka er opin annan og fjórða hvern miðviku- dag í mánuði frá kl. 14-17 sími 552-5277. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður s. 897-1016, fax 544-4660, e-mail, dalros@islandia.is. Sumarlokun í júlí og ágúst. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17–18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrktarfélag hjartveikra barna, skrif- stofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561 5678, fax 561 5678. Netfang: neist- inn@islandia.is NÝ DÖGUN, Samtök um sorg og sorgarviðbrögð, Laugavegi 7, 3. hæð. S. 551 6755. Skrifstofan opin á þri. og fim. kl. 13–16 og mið. kl. 9–12. Netfang: ny- dögun@sorg.is. Heimasíða: www.sorg.is OA-SAMTÖKIN. Bataleið eftir líf í ofáti. Fundir: mán: kl. 20 í Landakirkju, Vestmannaeyjum, þri: kvenna- deild kl. 18.15 að Hverfisgötu 76 (í Al-Ano-húsinu); mið: kl. 18 í Gerðubergi, fim: kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a, laug: kl. 11.30 í Gula húsinu, Tjarnargötu 20, laug: kl. 11 á Furuvöll- um 10, kj., Egilsstöðum, mán. í Rauða kross húsinu, Borgarnesi, þri. í Glerárkirkju kj., Akureyri kl. 20.30.Svarhólf: 878 1178. Netfang: oa@oa.is. Vefur: www.oa.is ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30–22. S: 551 1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstof- an, Hverfisgötu 69, s. 551 2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16–17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á Íslandi, Þjónustusetri líkn- arfélaga, Hátúni 10B 9. hæð. Rvík. Opið kl. 13–17. S: 551 7744. Skrifstofa opin mið. kl. 16.30-18.30. S. 552 4440. RAUÐA KROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511 5151. Grænt: 800–5151. RÁÐGJAFARSTOFA um fjármál heimilanna, Lækj- argötu 4, 2.h. Sími 551-4485. Endurgjaldslaus ráðgjöf fyrir fólk í greiðsluerfiðleikum. Tímabókun mið. frá kl. 9:00, símaráðgjöf fyrir hádegi alla virka daga. mótmælendurnir hafi í raun rangt fyrir sér. Byltingin snýst ekki um málefni heldur um- gjörð. Ungum Vesturlandabúum leiðist. Þeir finna ekki lífsfyll- ingu í æ ofbeldisfyllri bíó- myndum og tölvuleikjum, í æ grófara klámi, harðari vímu- efnum, hraðskreiðari bílum, stærri húsum og sólarlanda- ferðum. Hinn guðlausi, raunsæi heimur endalausra efnahags- og tækniframfara nær ekki að snerta neina strengi í brjóstum þeirra leng- ur. Eða eins og segir í góðri bók: „Og allt það sem augu mín girntust, það lét ég eftir þeim. ... En er ég leit á öll verk mín, þau er hendur mínar höfðu unnið, og á þá fyrirhöfn, er ég hafði haft fyrir að gjöra þau, þá sá ég, að allt var hégómi og eftirsókn eftir vindi, og að eng- inn ávinningur er til undir sól- inni.“ Sagan hefur kennt okkur að í andrúmslofti sem þessu er stutt í demagógana með ein- földu lausnirnar. Ef einhver hugmyndafræði eða hreyfing nær inn í huga þeirra sem nú sameinast einungis um andófið má búast við því að vestrænt lýðræðis- og auðvaldsskipulag þurfi að berjast fyrir lífi sínu. Ef stjórnmála- og embættis- menn geta ekki talað saman öðruvísi en innan víggirtra múra er illa komið fyrir því kerfi sem ól þá. Það kann að vera að leiðin sem þegar hefur verið valin; að víggirða fundarstaði og bæla niður ögranir af fyllstu hörku sé sú eina sem dugar til að tryggja öryggi leiðtoganna og embættismannanna. Hún lykt- ar þó skelfilega mikið af hug- leysi og alræði. Lýðræðið verð- ur að finna sér leiðir til að innblása borgarana á ný. Það verður að finna sér háleit markmið sem mönnum finnst þess virði að verja. Annars er það auðvelt skotmark fólks sem telur það einungis „rotn- andi hræ“ eins og Mussolini orðaði það á sínum tíma.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.