Morgunblaðið - 26.07.2001, Page 41
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. JÚLÍ 2001 41
SAMT - Samfélag trúlausra. Sími 866 5410 kl. 16-18
virka daga. www.samt.is - Fyrir þá sem vilja komast
í samband við aðra trúleysingja.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem
fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 14.30-
16.30 í Skógarhlíð 8, s. 540 1900 eða gsm 898 1712.
SAMTÖKIN ’78: Ráðgjafar- og trúnaðarsími fim. kl. 20-
23 í síma 552 7878. Skrifstofan á Laugavegi 3 er opin
alla v.d. kl. 14–16.
SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Hverfisgötu 103, s.
511 1060. Bókanir hjá sálfræðingi félagsins í sama
síma. Heimasíða: www.hjalp.is/sgs
SAMTÖK LUNGNASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, bak-
hús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud.
kl. 16–18. Skrifstofus: 552 2154. Netfang: bruno@itn-
.is
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Hátúni 10B. Skrifstofan er
opin alla virka daga kl. 13-17. S: 562 5605.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykja-
víkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti
3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562 1266. Stuðningur, ráð-
gjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sér-
menntaðra aðila fyrir fjölskyldur eða foreldri með
börn á aldrinum 0–18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3–5, s. 530 7600 kl. 9–17. Kynning-
arfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla v.d. kl. 16–18 í s. 588 2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8–16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í s. 552 4450 eða 552 2400, Bréfs.
562 2415, netfang herdis.storgaard@hr.is.
SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðars.
577 5777, opinn allan sólarhringinn.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562 6868/562 6878, fax
562 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9–19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan op-
in kl. 9–13. S: 530 5406.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni
17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055.
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsv. 588 7555 og 588 7559. fax
588 7272.
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30–18.30 562 1990. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800 4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR-
STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtals-
pantanir frá kl. 8–16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105
Reykjavík. S. 551 4890.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að
20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S:
511 5151, grænt nr: 800 5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h.,
Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs.
562 1526. Netfang: einhverf@itn.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti
2, opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9–
17. Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs.
562 3057.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk
2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum
dögum kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími
483 4601. Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo-
@hveragerdi.is
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ ÁRBORGAR / Tourist In-
formation: Austurvegi 2, 800 Selfoss. Sími: 482-2422.
Netfang: tourinfo@selfoss.is - Opið: virka daga 10-
19, laugardaga 11-15.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN HELLU / Tourist Inform-
ation: Suðurlandsvegi 1, 850 Hella. Sími: 487 5165.
Netfang: tourinfo@rang.is - Opið: virka daga 09-17,
laugardaga 11-15.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN SÖGUSETRINU / Tourist
Information: Hlíðarvegi, 860 Hvolsvöllur. Sími 487-
8781. Netfang: njala@islandia.is - Opið: alla daga 09-
18.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM /
Tourist Information: Vestmannabraut 38, 900 Vest-
mannaeyjum. Sími: 481-3555. Netfang: slorn@isholf-
.is - Opið: virka daga 09-17, helgar 13-17.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN VÍK Í MÝRDAL / Tourist
Information: Bridebúð. 870 Vík. Sími: 487-1395. Net-
fang: upplysingar_vik@hotmail.com - Opið: virka
daga 11-19, helgar 11-19.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐIN KIRKJUBÆJAR-
KLAUSTRI: Systrakaffi Klausturbraut 13. 880
Kirkjubæjarklaustur. Sími: 487-4620. Netfang: skaft-
info@isgatt.is - Opið; virka daga og um helgar.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160
og 511 6161. Fax: 511 6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr.
800–6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein-
hvern til að tala við. Svarað kl. 20–23.
ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið
alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minn-
ingarkort félaga S: 551-7744.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl.
Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn-
artími á geðdeild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laug-
ard. og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir
í s. 525 1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími.
HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12:
Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn-
artími kl. 14–20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19–
19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn-
artími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum
kl. 14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslu-
stöðvar Suðurnesja er 422 0500.
SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá
kl. 15.30–16 og 19–19.30.
AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkr-
unardeild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofu-
sími frá kl. 22–8, s. 462 2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku-
veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu)
sími 585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna
bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarð-
ar bilanavakt 565 2936
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir
og liðsinnir utan skrifstofutíma.
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: - Minjasafn Reykjavíkur.
Í júní, júlí og ágúst er safnið opið kl. 9-17 þriðjudaga til
föstudaga. Um
helgar er safnið opið kl. 10-18. Á mánudögum er Ár-
bærinn og kirkjan opin
frá kl. 11-16.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mán.–fimt. kl. 10–20.
Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl.
10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið
laugard. og sunnud. kl. 13–16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það aug-
lýst sérstaklega.
FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356.
Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud.
kl. 11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má-
nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið
verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Op-
ið lau. 10–16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl.
10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17.
Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl.
13–19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.–fim. kl. 20–23.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til föst. kl. 10-16. S. 563 1770. Kliðmjúk
ljóssins kröfuganga. Sýning um verkalýðsbaráttu á
fyrri hluta 20. aldar á 6. hæð Grófarhúss Tryggva-
götu 15. Sýningin er ókeypis og er opin 1.-21. maí,
mán-fim kl. 10-12 og föst-sun kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl.
13–17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16.
júní–30. sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s:
565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1.
júní–30. ág. er opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9–17.
BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sun-
nud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum
tímum eftir samkomulagi.
FRANSMENN Á ÍSLANDI: Safn á Fáskrúðsfirði um
veru franskra sjómanna á Íslandi. Opið daglega í
sumar kl. 10.30-17. Sími 475 1525 og 864 2728. Net-
fang: alberte@islandia.is
FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand-
gerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl.
13–17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í
sumar frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykja-
vík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl.
15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá
11. júní til 13. ágúst.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Frá 21.5. til 19.8. er opið sem hér segir: mán.–
fös. kl. 9–17, lau. 10–14. Sun. lokað. Þjóðdeild og
handritadeild lokaðar á laugard. S: 525 5600, bréfs:
525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu
og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu
er alltaf opinn.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös.
kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag-
skrá á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu –
105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562
6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:l-
istasafn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Op-
ið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17
– 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191
Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
föstudaga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl.
13–16 alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er
opið alla daga nema mánudag kl. 14-17. Upplýsingar í
s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn
alla mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán-
._föst. kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safn-
ið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17.
MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í
sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími
575-7700.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga
frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl.
11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið-
sögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S.
471 1412, netfang minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomu-
lagi. S. 567 9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Opið laugardaga , sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030,
bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is –
heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og
sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–
16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. september.
Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási
7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn-
@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–
18. S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning opin:1. júní - 25. ágúst mánu-
daga - laugardaga kl. 11.00 - 16.00
STEINARÍKI ÍSLANDS, Görðum Akranesi: Opið alla
daga kl. 10–18. Opnað fyrir hópa utan þess tíma. For-
sýning á safni Landmælinga Íslands. Maríukaffi býð-
ur upp á gómsætar veitingar. Til sölu steinar, minja-
gripir og íslenskt handveerk. S. 431 5566. Vefsíða:
www.islandia.is/steinariki
SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mán-
uði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir
geta pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum.
Uppl. í símum 861-0562 og 866-3456.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn-
ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla
daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl.
10–19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14–18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1.
júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11–17.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840.
Í DAG, fimmtudag, hefst sönghátíð
og námskeið í Borgarnesi undir heit-
inu Blómlegt sönglíf í Borgarfirði.
Þetta er annað árið í röð sem þetta
námskeið er haldið og var námskeið-
ið í fyrra þá framlengt úr 7 dögum í
11 vegna mikillar aðsóknar. Vegna
fjölda áskorana verður söngkennar-
inn sá sami og í fyrra, Maria Teresa
Uribe, óperusöngkona frá Chile, og
einnig bætist við undirleikari frá
Englandi, Clive Pollard, sem er Ís-
lendingum að góðu kunnur en hann
starfaði hér á landi veturinn 1996-
1997.
Boðið verður upp á einkatíma dag-
ana 26. júlí til 6. ágúst, en svo verður
haldinn masterklass 7.-9. ágúst sem
er ætlaður lengra komnum nemend-
um og söngvurum. Einnig gefst
áhugasömum kostur á að fylgjast
með kennslunni. Námskeiðið fer
fram í glæsilegum sal eldri borgara
við Borgarbraut og í Borgarnes-
kirkju.
Námskeiðið er stutt af Borgar-
byggð, Sparisjóði Mýrasýslu og
Búnaðarbankanum.
Næsta sumar hefur Paul Farring-
ton, prófessor við Konunglega tón-
listarháskólann í Lundúnum og ráð-
gjafi við Covent Garden, þekkst boð
um að halda masterklass á sönghá-
tíðinni, Blómlegt sönglíf í Borgar-
firði. Það er eingöngu ætlað starf-
andi söngvurum og er þegar nær
fullbókað á það.
Upplýsingar veitir Dagrún Hjart-
ardóttir, söngkennari við Tónlistar-
skóla Borgarfjarðar.
Sönghátíð og námskeið
í Borgarnesi
9. SKÓGARGANGA sumarsins, í
röð gangna á vegum skógræktar-
félaganna í fræðslusamstarfi þeirra
við Búnaðarbanka Íslands, verður
farin í kvöld, 26. júlí. Skógargöng-
urnar eru skipulagðar í samvinnu við
Ferðafélag Íslands og eru ókeypis
og öllum opnar. Þessi skógarganga
er í umsjá Skógræktarfélags Kjós-
arhrepps.
Safnast verður saman við félags-
heimilið Félagsgarð í Kjós, sem er
við þjóðveginn sunnan Laxár. Þaðan
verður haldið kl. 20.15 að skógrækt-
argirðingunni í Vindáshlíð og gengið
um skóginn undir leiðsögn staðkunn-
ugra. Þetta er fallegur staður og
rómaður fyrir veðursæld. Þó er rétt
að búa sig vel, vera á góðum göngu-
skóm og í fatnaði er hæfir veðri og
ekki er verra að hafa meðferðis nest-
isbita og drykk. Gangan tekur um 1
klukkustund og er við allra hæfi.
Boðið verður upp á rútuferð frá
húsi Ferðafélags Íslands í Mörkinni
6 og er brottför kl. 19.30. Rútan kem-
ur að Félagsgarði í Kjós og fer þaðan
á göngusvæðið. Fargjald í rútuna
alla leið úr Reykjavík á göngusvæðið
er kr. 500, aðeins frá Félagsgarði á
göngusvæðið kr. 300. Þeim sem
kjósa frekar að nota einkabílinn að
Félagsgarði, eða jafnvel alla leið, er
það að sjálfsögðu heimilt. Allt áhuga-
fólk um útivist og ræktun er hvatt til
þess að mæta og eiga ánægjulega
kvöldstund.
Skógarganga
í kvöld í Vind-
áshlíð í Kjós
FÖSTUDAGINN 27. júlí verða Öss-
ur Skarphéðinsson, formaður Sam-
fylkingarinnar, og Karl V. Matthías-
son, alþingismaður, á ferð um
Hólmavík og Drangsnes. Þeir heim-
sækja fyrirtæki og stofnanir og hitta
sveitastjórnarmenn að máli.
Þeir munu snæða hádegisverð í
Café Riis og þeir sem vilja hitta þá
að máli eru velkomnir þangað.
Samfylkingin
á Hólmavík
og Drangsnesi
♦ ♦ ♦