Morgunblaðið - 10.08.2001, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Lágafellsskóli
í Mosfellsbæ
vertu með frá byrjun
Kennarar
Um leið og við þökkum fyrir góð viðbrögð
við auglýstum stöðum við nýja grunnskól-
ann í Mosfellsbæ, Lágafellsskóla, auglýs-
um við eftir kennara á yngsta- eða miðstigi
og kennara sem vill taka að sér sérkennslu.
Í skólanum verða næsta vetur rúmlega 300
nemendur í 1. — 6. bekk. Við bjóðum upp á
góða vinnuaðstöðu, yfirvinnu ef óskað er og
þátttöku í áhugaverðu þróunarstarfi í ein-
setnum skóla.
Upplýsingar um störfin veita stjórnendur:
Birgir Einarsson s. 896 8299,
Jóhanna Magnúsdóttir s. 896 8230,
Sigríður Johnsen s. 896 8210.
Fræðslu- og menningarsvið Mosfellsbæjar.
FRÁ KÁRSNESSKÓLA
Kennara vantar í eftirtaldar stöður:
• Eina stöðu sérkennara
• Eina stöðu hannyrðakennara (mið og
efsta stig)
• Eina stöðu íþróttakennara (konu)
• Eina almenna kennarastöðu á miðstigi
• 2/3 almenna kennarastöðu á yngsta stigi
• Þrjár stöður stuðningsfulltrúa
• Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara
í 2/3 stöðu í 2 mánuði og annan í 1 mánuð
í 2/3 stöðu.
Starfsfólk vantar í tvær 1/2 stöður í
Dægradvöl og í 1/2 stöðu í mötuneyti
nemenda (yngsta stigs).
Einnig vantar skólaritara í eina stöðu á
yngsta stigi í afleysingar í 6 mánuði.
Þá vantar starfsfólk í ræstingu og ganga-
vörslu.
Launakjör skv. kjarasamningum KÍ og Launa-
nefndar sveitarfélaga eða Eflingar og Kópavogs-
bæjar.
Nánari upplýsingar gefa Guðmundur Oddsson
skólastjóri í símum 554 1132 eða 554 2250 og
húsvörður í símum 554 3010 eða 554 5446.
Starfsmannastjóri
KÓPAVOGSBÆR
Laus störf
Vélstjóri og vélavörður óskast á kúfiskskipið
Fossá ÞH 362. Aðalvél er 738 kw.
Upplýsingar í símum 892 5694 og 853 8695.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Ævintýranámskeið
KFUM & KFUK
í samstarfi við Laugarnes-, Ás-
og Langholtssöfnuði
Tvö námskeið verða haldin fyrir 6—9 ára börn
dagana 13. til 17. ágúst og 20. til 24. ágúst.
Námskeiðin verða kl. 13.00—17.00 í húsi KFUM
og KFUK á Holtavegi 28. Skemmtileg og fjöl-
breytt dagskrá. Verð kr. 2.300 og veittur er 10%
systkinaafsláttur.
Innritun og upplýsingar í síma 588 8899.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Framhalds aðalfundur
KR-Sports hf. verður haldinn þriðjudaginn
14. ágúst 2001 í Sexbaujunni á Eiðistorgi (Rauða
Ljóninu) og hefst fundurinn kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Framhalds aðalfundarstörf skv. samþykktum
aðalfundar frá 29. maí sl.
2. Önnur mál löglega borin upp.
KENNSLA
Stöðupróf
Stöðupróf á vegum Menntamálaráðuneytisins
verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð
í ágúst, sem hér segir:
Miðvikudaginn 15. ágúst.
Kl. 17.00 Norðurlandamál og franska.
Kl. 19.00 Ítalska, spænska og þýska.
Fimmtudaginn 16. ágúst.
Kl. 17.00 Stærðfræði skv. nýrri námskrá STÆ
103, STÆ 203 og STÆ 263.
Kl. 19.00 Enska.
Tekið er á móti skráningu í stöðupróf á skrif-
stofu skólans í síma 595 5200 frá kl. 8.30 til
15.30 dagana 9.—14. ágúst.
Prófgjald, kr. 3.500 á hvert próf, greiðist hálf-
tíma fyrir prófið. Í Aðalnámskrá framhaldsskóla
er tekið fram að þessi próf eru ætluð þeim sem
búa yfir þekkingu og reynslu sem ekki hefur
verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla.
Að gefnu tilefni skal tekið fram að fyrir liggur
álit menntamálaráðuneytisins um að stöðupróf
skuli ekki nota sem upptektarpróf fyrir nem-
endur sem fallið hafa á annar- eða bekkjar-
prófi.
Rektor.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Strandgata 5, neðri hæð, Ólafsfirði, þingl. eig. Þorleifur Gestsson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Lögreglustjóraskrifstofa,
föstudaginn 17. ágúst 2001 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
9. ágúst 2001.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að lögreglustöðinni Ólafs-
vegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 16. ágúst 2001 kl. 10.00.
Sigrún GK-217, sknr. 6886.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
8. ágúst 2001.
TILKYNNINGAR
Brimvarnargarðar
á Vopnafirði
Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun
Skipulagsstofnunar um matsskyldu
framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
gerð Brimvarnargarða á Vopnafirði skuli
háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lög-
um nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun-
ar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 6. sept-
ember 2001.
Skipulagsstofnun.
Jarðgöng og vegur á milli
Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar
Mat á umhverfisáhrifum — athugun
Skipulagsstofnunar
Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu-
lagsstofnunar matsskýrslu um gerð jarðgangna
og lagningu vegar milli Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 10. ágúst til
21. september 2001 á eftirtöldum stöðum:
Á bæjarskrifstofu Fjarðarbyggðar á Reyðarfirði,
skrifstofu sveitarstjórnar Búðahrepps og hjá
oddvita Fáskrúðsfjarðarhrepps. Einnig liggur
skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun, Reykjavík. Matsskýrslan er
aðgengileg á heimasíðum Hönnunar:
www.honnun.is og Vegagerðarinnar:
www.vegagerdin.is .
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
21. september 2001 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á umhverfis-
áhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000.
Skipulagsstofnun.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
12. ágúst kl. 9.00. Bolabás -
Tindfjallaheiði - Klukkuskarð
- Miðdalur við Laugarvatn.
Göngutími yfir 7 klst. Ráðlegt er
að fólk taki með sér nægt af
vatni. Fararstjóri er Jónas Har-
aldsson. Verð 1800/1500 kr. fyrir
félaga F.Í. Brottför frá BSÍ kl. 9.00
með viðkomu í Mörkinni 6.
18. ágúst
Á SLÓÐUM VIRKJANNA
Ekið yfir Köldukvísl á Trippavaði
og upp hálsamót fremri og innri
Búðarháls, og gengið um fyrir-
hugað svæði Búðarhálsvirkjunar.
Komið að Gljúfurleitafoss við
fossinn Dynk í Þjórsá, hann er
einn allra fallegasti foss landsins
en fáum kunnur utan fjallmönn-
um í haustleitum. Leiðsögn í
höndum Sveins Tyrfingssonar
bónda á Lækjartúni. Þetta er um
4 tíma ganga. Brottför frá BSÍ kl.
8.00 með viðkomu í Mörkinni 6.
Dagskrá þjóð-
garðsins á Þing-
völlum helgina
11.-12. ágúst.
Laugardagur 11. ágúst.
Kl. 13.00. Daglegt líf á nítjándu
öld. Gengið verður í Skógarkot
og fjallað verður um daglegt líf
fólks á nítjándu öld en einnig
skýrð búsetusaga í Þingvallahra-
uni. Safnast verður saman við
Flosagjá og farið í Skógarkot um
Gönguveg.
Kl. 13.00. Leikir og fræðsla fyrir
krakka í Hvannagjá.
Tekur um 1 klst.
Sunnudagur 12. ágúst.
Kl. 14.00. Guðsþjónusta í Þing-
vallakirkju. Prestur sr. Þórey
Guðmundsdóttir og organisti
Guðmundur Vilhjálmsson.
Kl. 15.00. Þinghelgarganga.
Gengið um þingstaðinn forna og
hugað að sögu og náttúru. Hefst
við kirkju að lokinni guðsþjón-
ustu og tekur um 1 klst.
Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins
á Þingvöllum er ókeypis og allir
eru velkomnir.
Nánari upplýsingar má fá í þjón-
ustumiðstöð í síma 482 2660 og
á heimasíðu þjóðgarðsins
www.thingvellir.is .
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I