Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.10.2001, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Málari óskast í vinnu sem fyrst. Aðeins vanur maður kemur til greina. Framtíðarstarf. Góð laun í boði. ÍS-MÁL ehf., símar 898 3123 og 564 6776. Sölumaður fasteigna Traust fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu vill ráða sölumenn nú þegar vegna aukinna umsvifa. Um er að ræða starf þar sem sölu- menn vinna sjálfstætt og tekjur eru árangurs- tengdar. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja vinna á líflegum vinnustað. Umsóknir, ásamt alm. upplýsingum, skulu sendast augldeild Mbl., merktar: „Gott mál — 0909“.        Ert þú heimavinnandi, hress og til- búinn að vinna 2—3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra hverja helgi (langar vaktir)? Unnið er á líflegum veitingastöðum, American Style í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað, þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur: Þarft að geta unnið vel undir álagi. Hafa hæfni í mannlegum samskiptum. Hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. 70% vinna og framúrskarandi laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í síma 568 6836 frá kl. 9.00—17.00. Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Leikskólastjóri Leikskólastjóri óskast til stjórnunar og faglegrar forystu við leikskólann Hlað- hamra. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið framhaldsnámi í stjórnun og/eða hafi stjórnunarreynslu. Í leikskólanum Hlaðhömrum hefur verið lögð áhersla á gæði í samskiptum og skapandi starfi í anda Reggió stefnunnar. Kjör leikskólastjóra eru samkvæmt kjara- samningi FÍL og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember. Mosfellsbær rekur í dag fjóra leikskóla sem hver og einn státar af metnaðarfullri stefnu og starfsháttum. Íbúafjöldinn er rúmlega 6000 manns og er bærinn ört vaxandi útivistar- bær enda stutt milli fjalls og fjöru og umhverfi bæjarins allt afar fagurt og mannlíf gott. Allar nánari upplýsingar veita: Gunn- hildur Sæmundsdóttir, leikskólafulltrúi, og Björn Þráinn Þórðarson, forstöðu- maður Fræðslu- og menningarsviðs, Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, sími 525 6700. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Laugavegur Hornverslunarpláss á besta stað til leigu, stærð 80 fm. Þekkt tískuverslun hefur verið rekin þar til margra ára. Glæsilegar innréttar, tæki og lýsing. Laust 1. nóvember. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. október, merkt: „Gullið tækifæri.“ Tangarhöfði — hagstæði húsaleiga Til leigu er stórfallegt og bjart 200 fm skrifstofu-/ atvinnuhúsnæði á 2. hæð. Hæðinni er skipt í rúm- gott anddyri, 8 herbergi, flest með parketgólfi, auk eldhúsaðstöðu og snyrtingar. Upplýsingar í vinnusíma 562 6633, fax 562 6637 eða heimasíma 553 8616. Austurstræti 16 Til leigu í þessu virðulega húsi í hjarta borgarinnar önnur hæðin, u.þ.b. 406 fm, ásamt 200 fm skjalageymslu. Glæsilegar innréttingar og inngangur, sem er bæði frá Austurstræti og Póst- hússtræti. Laus 1. nóvember nk. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag, sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. ÞJÓNUSTA Gluggaviðgerðir Smíða glugga og laus fög, renni einnig skrautjaðra í gluggann að innanverðu ef óskað er og mála. Geri tilboð. Legg einnig parket. Hjalti, sími 892 4592 og 581 4906. Geymið auglýsinguna. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum Bjarkarbraut 23, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingibjörg A. Helga- dóttir, gerðarbeiðendur Fjármögnun ehf. og Sparisjóður Norðlend- inga, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Frostagata 3B, B- og C-hl., 3 sperrubil, Akureyri, þingl. eig. Bílarétting- ar og málun ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Geislagata 7, gistihús, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður, Eignarhaldsfél. Alþýðubankans hf. og Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Glerárgata 34, suðurhl. vörug. á baklóð, Akureyri ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Legsteinar ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, 1. hæð 01-01, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þor- gilsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Hjallalundur 7C, Akureyri, þingl. eig. Ólöf Vala Valgarðsdóttir, gerð- arbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Hrafnagilsstræti 35, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Heiðar Hauksson og Sigrún Elva Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð- ur, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Hvammshlíð 2, efri hæð og bílskúr, Akureyri, þingl. eig. Elsa Bald- vinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Iðnaðarhús, Lónsbakka v/Norðurlandsveg 1, suðurhl. 1A, Hörgár- byggð , þingl. eig. Vaki-DNG hf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Keilusíða 4h, 0302, Akureyri, þingl. eig. Eyþór Hauksson, gerðarbeið- endur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Langholt 15, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Bragason, gerðarbeiðend- ur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Litlahlíð, íbúðarhús, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Anna Hafdís Karls- dóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Litli-Garður, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ármann Hólm I. Ólafsson, gerðarbeiðendur Sandblástur og málmhúðun hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Véla- og skipaþjón. Framtak ehf., föstudaginn 12. októ- ber 2001 kl. 10:00. Lóð úr landi Akurs, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hjalti Þórsson, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Lyngholt 3, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Ingimarsdóttir og Oddur Óskarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Melgerði, spilda á Melgerðismelum, ca 130 ha, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hestamannafélagið Léttir og Hestamannafélagið Funi, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Oddeyrargata 34, neðri hæð og hálfur kjallari, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Þröstur Ásmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Svarf- dæla, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Rauðamýri 11, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helga Birgisdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Rimasíða 29B, Akureyri, þingl. eig. Þórhalla D. Sigbjörnsdóttir og Hallgrímur Már Jónasson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Íbúðalána- sjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Skarðshlíð 32F, Akureyri, þingl. eig. Bergur Bergsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Smárahlíð 18d, Akureyri, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Sniðgata 1, Akureyri , þingl. eig. Magnús Víðir Ásgeirsson, gerðar- beiðandi AM PRAXIS sf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Stekkjargerði 14, Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 19I, Akureyri, þingl. eig. Ramborg Wæhle, gerðarbeið- andi Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 19J, 030403, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Steingrímur Egilsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Ytra-Hvarf, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhann Ólafsson, gerðarbeið- endur Dalvíkurbyggð og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. október 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ⓦ í Grafarholt og Valhúsarbraut TIL SÖLU Vinnulyftur á lager 4 Skyjack 6832, árg. '95 og '96. JLG-VP20 innilyfta, árg '95. Upright SL20, árg. '97. Allar upplýsingar í símum 421 6293/863 0211 og www.toppurinn.is Toppurinn, Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ. FYRIRTÆKI Hárgreiðslustofa í miðbænum til sölu. Hefur mikla möguleika og er með fasta kúnna. Upplýsingar í síma 822 5381.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.