Morgunblaðið - 09.10.2001, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Málari
óskast í vinnu sem fyrst. Aðeins vanur maður
kemur til greina. Framtíðarstarf. Góð laun í boði.
ÍS-MÁL ehf.,
símar 898 3123 og 564 6776.
Sölumaður fasteigna
Traust fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu
vill ráða sölumenn nú þegar vegna aukinna
umsvifa. Um er að ræða starf þar sem sölu-
menn vinna sjálfstætt og tekjur eru árangurs-
tengdar. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja
vinna á líflegum vinnustað. Umsóknir, ásamt
alm. upplýsingum, skulu sendast augldeild
Mbl., merktar: „Gott mál — 0909“.
Ert þú heimavinnandi, hress og til-
búinn að vinna 2—3 kvöld í viku
(stuttar vaktir) og aðra hverja helgi
(langar vaktir)?
Unnið er á líflegum veitingastöðum,
American Style í Reykjavík, Kópavogi
eða Hafnarfirði.
Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf
á stað, þar sem alltaf er mikið að gera,
þá er þetta rétta starfið fyrir þig!
Hæfniskröfur:
Þarft að geta unnið vel undir álagi.
Hafa hæfni í mannlegum samskiptum.
Hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt.
70% vinna og framúrskarandi laun hjá
öflugu fyrirtæki.
Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri.
Uppl. í síma 568 6836 frá kl. 9.00—17.00.
Mosfellsbær
Leikskólinn Hlaðhamrar
Leikskólastjóri
Leikskólastjóri óskast til stjórnunar og
faglegrar forystu við leikskólann Hlað-
hamra. Æskilegt er að umsækjandi hafi
lokið framhaldsnámi í stjórnun og/eða
hafi stjórnunarreynslu.
Í leikskólanum Hlaðhömrum hefur verið
lögð áhersla á gæði í samskiptum og
skapandi starfi í anda Reggió stefnunnar.
Kjör leikskólastjóra eru samkvæmt kjara-
samningi FÍL og Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 8. nóvember.
Mosfellsbær rekur í dag fjóra leikskóla sem hver og einn
státar af metnaðarfullri stefnu og starfsháttum. Íbúafjöldinn
er rúmlega 6000 manns og er bærinn ört vaxandi útivistar-
bær enda stutt milli fjalls og fjöru og umhverfi bæjarins allt
afar fagurt og mannlíf gott.
Allar nánari upplýsingar veita: Gunn-
hildur Sæmundsdóttir, leikskólafulltrúi,
og Björn Þráinn Þórðarson, forstöðu-
maður Fræðslu- og menningarsviðs,
Bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, sími
525 6700.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Laugavegur
Hornverslunarpláss á besta stað til leigu, stærð
80 fm. Þekkt tískuverslun hefur verið rekin þar
til margra ára. Glæsilegar innréttar, tæki og
lýsing. Laust 1. nóvember.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir
12. október, merkt: „Gullið tækifæri.“
Tangarhöfði
— hagstæði húsaleiga
Til leigu er stórfallegt og bjart 200 fm skrifstofu-/
atvinnuhúsnæði á 2. hæð. Hæðinni er skipt í rúm-
gott anddyri, 8 herbergi, flest með parketgólfi,
auk eldhúsaðstöðu og snyrtingar.
Upplýsingar í vinnusíma 562 6633, fax 562 6637
eða heimasíma 553 8616.
Austurstræti 16
Til leigu í þessu virðulega húsi í hjarta
borgarinnar önnur hæðin, u.þ.b. 406 fm,
ásamt 200 fm skjalageymslu.
Glæsilegar innréttingar og inngangur,
sem er bæði frá Austurstræti og Póst-
hússtræti. Laus 1. nóvember nk.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag, sem sérhæfir sig
í útleigu á atvinnuhúsnæði,
sími 892 0160, fax 562 3585.
ÞJÓNUSTA
Gluggaviðgerðir
Smíða glugga og laus fög, renni einnig
skrautjaðra í gluggann að innanverðu ef óskað
er og mála. Geri tilboð. Legg einnig parket.
Hjalti,
sími 892 4592 og 581 4906.
Geymið auglýsinguna.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum
Bjarkarbraut 23, 0101, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Ingibjörg A. Helga-
dóttir, gerðarbeiðendur Fjármögnun ehf. og Sparisjóður Norðlend-
inga, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Frostagata 3B, B- og C-hl., 3 sperrubil, Akureyri, þingl. eig. Bílarétting-
ar og málun ehf., gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
12. október 2001 kl. 10:00.
Geislagata 7, gistihús, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeið-
endur Akureyrarkaupstaður, Eignarhaldsfél. Alþýðubankans hf.
og Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Glerárgata 34, suðurhl. vörug. á baklóð, Akureyri ásamt vélum og
tækjum, þingl. eig. Legsteinar ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun
og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Hafnarstræti 18, 1. hæð 01-01, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þor-
gilsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Hjallalundur 7C, Akureyri, þingl. eig. Ólöf Vala Valgarðsdóttir, gerð-
arbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn
12. október 2001 kl. 10:00.
Hrafnagilsstræti 35, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Heiðar
Hauksson og Sigrún Elva Hjaltadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð-
ur, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Hvammshlíð 2, efri hæð og bílskúr, Akureyri, þingl. eig. Elsa Bald-
vinsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Landsbanki
Íslands hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Iðnaðarhús, Lónsbakka v/Norðurlandsveg 1, suðurhl. 1A, Hörgár-
byggð , þingl. eig. Vaki-DNG hf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA
hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Keilusíða 4h, 0302, Akureyri, þingl. eig. Eyþór Hauksson, gerðarbeið-
endur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12.
október 2001 kl. 10:00.
Langholt 15, Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Bragason, gerðarbeiðend-
ur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október
2001 kl. 10:00.
Litlahlíð, íbúðarhús, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Anna Hafdís Karls-
dóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og sýslumaðurinn á
Akureyri, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Litli-Garður, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ármann Hólm I. Ólafsson,
gerðarbeiðendur Sandblástur og málmhúðun hf., sýslumaðurinn
á Akureyri og Véla- og skipaþjón. Framtak ehf., föstudaginn 12. októ-
ber 2001 kl. 10:00.
Lóð úr landi Akurs, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Hjalti Þórsson, gerð-
arbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Lyngholt 3, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Ingimarsdóttir og Oddur
Óskarsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 12.
október 2001 kl. 10:00.
Melgerði, spilda á Melgerðismelum, ca 130 ha, Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Hestamannafélagið Léttir og Hestamannafélagið Funi,
gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 12. október
2001 kl. 10:00.
Oddeyrargata 34, neðri hæð og hálfur kjallari, eignarhl., Akureyri,
þingl. eig. Þröstur Ásmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Svarf-
dæla, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Rauðamýri 11, Akureyri, þingl. eig. Sólrún Helga Birgisdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Rimasíða 29B, Akureyri, þingl. eig. Þórhalla D. Sigbjörnsdóttir og
Hallgrímur Már Jónasson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Íbúðalána-
sjóður, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Skarðshlíð 32F, Akureyri, þingl. eig. Bergur Bergsson, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Smárahlíð 18d, Akureyri, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, gerðarbeið-
andi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Sniðgata 1, Akureyri , þingl. eig. Magnús Víðir Ásgeirsson, gerðar-
beiðandi AM PRAXIS sf., föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Stekkjargerði 14, Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Íslands hf. og Íbúðalánasjóður, föstudaginn
12. október 2001 kl. 10:00.
Tjarnarlundur 19I, Akureyri, þingl. eig. Ramborg Wæhle, gerðarbeið-
andi Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 12. október 2001 kl. 10:00.
Tjarnarlundur 19J, 030403, eignarhl. Akureyri, þingl. eig. Steingrímur
Egilsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 12.
október 2001 kl. 10:00.
Ytra-Hvarf, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhann Ólafsson, gerðarbeið-
endur Dalvíkurbyggð og Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn
12. október 2001 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
8. október 2001.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ⓦ í Grafarholt og
Valhúsarbraut
TIL SÖLU
Vinnulyftur á lager
4 Skyjack 6832, árg. '95 og '96.
JLG-VP20 innilyfta, árg '95. Upright SL20, árg. '97.
Allar upplýsingar í símum 421 6293/863 0211
og www.toppurinn.is
Toppurinn, Grófinni 8, 230 Reykjanesbæ.
FYRIRTÆKI
Hárgreiðslustofa
í miðbænum til sölu. Hefur mikla möguleika
og er með fasta kúnna.
Upplýsingar í síma 822 5381.