Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Viðbótarlífeyrissparnaðurkom fyrst til sögunnar íjanúar árið 1999 og varlaunþegum þá heimiltað verja 2% af launum
sínum í slíkan sparnað og draga þá
fjárhæð frá skattskyldum tekjum. Á
móti kom 0,2% mótframlag frá rík-
inu. Vorið 2000 var hlutfall af laun-
um sem launþegar geta sett í viðbót-
arlífeyrissparnað hækkað í 4% og
hækkaði mótframlag ríkisins að
sama skapi í 0,4%. Í kjarasamning-
um í febrúar sama ár var samið um
mótframlag vinnuveitenda. Fyrst
um sinn var það 1% og mun það
hækka um næstu áramót í 2%. Þá
verður heildarframlag af launum í
hverjum mánuði komið í 6,4%, leggi
launþegi fram 4%.
Í fyrra greiddu rúmlega 45 þús-
und manns í viðbótarlífeyrissparnað,
samkvæmt tölum sem embætti rík-
isskattstjóra tók saman úr skatt-
framtölum fyrir árið 2000. Fjöldi
þeirra sem greiddu viðbótarlífeyri
hafði þá aukist um 9 prósentustig
frá árinu áður, úr 20% í 29%, sem
var minna en búist hafði verið við.
Þau fjármálafyrirtæki og séreignar-
sjóðir sem Morgunblaðið ræddi við
sögðu að þau fyndu fyrir miklum
áhuga á viðbótarlífeyrissparnaði
þessa dagana og töldu þar skipta
máli að mótframlag atvinnurekanda
hækkaði eftir rúma tvo mánuði. At-
vinnurekandi hefur tvo mánuði til að
standa skil á iðgjaldi eftir að samn-
ingur berst. Flest fyrirtækjanna
hafa hrundið af stað auglýsingaher-
ferðum og sagði einn viðmælandi
Morgunblaðsins, sem hefur ekki
byrjað að auglýsa enn, að auglýsing-
arnar skiluðu öllum þeim sem
ávaxta slíkan sparnað auknum við-
skiptum. Hann sagði þetta keðju-
verkun, um leið og einn byrjaði að
auglýsa færu aðrir á eftir.
Ungt fólk leggur síst
í viðbótarlífeyrissparnað
Viðmælendur Morgunblaðsins
eru sammála um að það komi á óvart
hversu fáir hafi ákveðið að leggja á
þennan hátt til hliðar, að þeir skuli
ekki nýta sér þessar umsömdu
kjarabætur og mótframlag ríkisins.
Helst mun það vera fólk á aldrinum
40–60 ára, sem hefur hugað að þess-
um málum. Yngsta fólkið á vinnu-
markaði stendur sig verst hvað
þetta varðar þótt það sé langhag-
stæðast fyrir það að byrja þar sem
sparnaðurinn mun ávaxtast í svo
mörg ár. Hægt er að legga 2% af
mánaðarlaununum í viðbótarsparn-
að eða 4% og mun það vera algeng-
ara að fólk fari strax í 4%, helst er
það yngsta fólkið sem leggur 2% af
launum, en ekki 4%. Einn viðmæl-
enda Morgunblaðsins sagði að flest-
ir sem byrjuðu með 2% sparnað árið
1999 hefðu hækkað sig upp í 4%.
Inneign í viðbótarlífeyrissparnaði
er ekki aðfararhæf, þ.e. verði við-
komandi gjaldþrota heldur hann
inneign sinni. Einnig erfist inneignin
falli viðkomandi frá áður en hann
leysir út sparnaðinn. Tekjuskattur
er reiknaður út eftir að framlag
launþega, hvort sem það er 2 eða
4%, hefur verið dregið frá, þegar
sparnaðurinn er greiddur út er
tekjuskatturinn tekinn af.
Þrátt fyrir samdrátt í efnahagslíf-
inu mun ekki vera algengt að fólk
dragi sig úr þessum sparnaði hafi
það einu sinni byrjað. Þó mun vera
algengt að launþegar gleymi að til-
kynna til séreignarsjóðsins að þeir
hafi skipt um vinnu og því detti þeir
út eftir að hafa flutt sig um set.
Fæstir hafa sjóðirnir skilað góðri
raunávöxtun fyrstu sex mánuði árs-
ins eins og sést í töflu hér til hliðar.
Þeir sjóðir sem bestum árangri hafa
skilað eru þeir sem hafa hátt hlutfall
skuldabréfa, þar sem þau skila
öruggri ávöxtun. Til lengri tíma litið
er talið að hlutabréfasjóðir skili
bestri ávöxtun og er yngra fólki því
ráðlagt að taka sjóði sem hafa hátt
hlutfall hlutabréfa, en lægra hlutfall
skuldabréfa.
Allir leggja viðmælendur Morg-
unblaðsins áherslu á að ekki sé rétt
að líta eingöngu á ávöxtun til
skamms tíma, þar sem yfirleitt er
langt þar til fólk mun taka út lífeyr-
issparnaðinn. Því geti það þolað
sveiflur markaðarins og til langs
tíma litið sé þróunin hagstæð. Fæst-
ir sjóðirnir hafa nýjar tölur um
ávöxtun og taflan hér til hliðar því
miðuð við ávöxtun ár ársgrundvelli
miðað við fyrstu sex mánuði ársins,
frá 1. janúar til 30. júní 2001.
Slæmar horfur fyrir
seinni hluta ársins
Eins og alkunna er féllu hlutabréf
í verði eftir hryðjuverkin í Banda-
ríkjunum hinn 11. september og
sýna tölur þeirra sjóða sem hafa tek-
ið saman nýrri tölur að ávöxtunin er
mun verri nú en er sýnt hér í töfl-
unni til hliðar. Þannig kemur fram í
upplýsingum frá ALVÍB að raun-
ávöxtun Ævileiðar I, sem er 0,9% á
ársgrundvelli miðað við fyrstu sex
mánuði ársins, fellur niður í -9,6% ef
ávöxtunin er reiknuð á ársgrundvelli
miðað við fyrstu 9 mánuði ársins.
Áhrif hryðjuverkanna eru þarna
komin í ljós. Horfur fyrir seinni
hluta ársins eru því ekki góðar. Til
Vaxandi áhugi landsmanna á viðbótarlífeyrissparnaði
Vandrataður
frumskógur
ávöxtunarleiða
Bankar, fjármálafyrirtæki og séreignar-
sjóðir lífeyrissjóðanna berjast nú um við-
bótarlífeyrissparnað þjóðarinnar með aug-
lýsingum í sjónvarpi, útvarpi, dagblöðum og
á Netinu. Um áramótin hækkar mótframlag
vinnuveitanda úr 1% í 2% og verður heildar-
framlag mánaðarlega þá 6,4%, leggi laun-
þegi fram 4%. Það er vandratað um frum-
skóg séreignarsjóða og erfitt að vita hvar
best er að ávaxta silfrið, eins og Nína Björk
Jónsdóttir hefur komist að. Mjög mismun-
andi er t.d. hversu mikla þóknun fjármála-
fyrirtæki taka.
! "! #
$ ! "! #
%
! & #
'!(%
)
"#"*
"#$*
"#"*
#%*
"#"*
"#&*
'#(*
)#**
(#'*
*#(*
'"#'*
)*#
*
#%*
#$*
%#'*
#&*
)#**
%#)*
%#)*
#(*
%#'*
#&*
)#
*
'#
*
"#$*
))#(*
&#(*
)#%*
"#%*
)#(*
'#'*
%)#"*
%#'*
"#**
)#&*
#'*
%#%*
"#)*
#**
#%*
*#$*
#*
#*
$#)*
'#&*
%#(*
#$*
)#)*
*#*
)#
*
#
*
&#"*
)#&*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
+," -./!#
+, 0 #"# / 1+, 0)2 3) 45 +, 0)67 ).# 45 8
!"#
9 /
$#$%&'($#
: #"#," -./
;#"#," -./
)*&
& #0"
1 */-70* 3-70* #-78
& #0" ./%1*/-70* 3-70* #-78
& #0" ./" 1*/-70* 3-70* #-78
+", %$-
.
<!=/ 5).#3-7).#
>5).#3-7).#
>5).#/-7).#
(=/ ).#
<) ).# ? /3-7
$%&' (/0"(
67 +," ).# !
1(,
67 +," ).#! 7
67 +," ).#! ,/
67 ).!
67 ).#>
+," ).# 2
<) ," ).#
67 ).# 45
)!!"#23
@ 1<) A*/-70* 3-70* #-78
@ 1<) A*/-70* 3-70* #-78
@ 1<) A */-70* 3-70* #-78
*(!"#
67 / 06).#
67 / 0).#
>3 ! 1 3-7*8
"%&' (%7 4 #,! #;#-7
+ #1%*/-70%*3-78
+ #1/-7).#0 /-78
+ #15).# , ).#3-78
+ #1 .4/ , ).#3-78
+ #1- ,/ , ).#3-78
+ #1 ).#0B CD "< 8
+ #1=/ ).#8
+ # 13 %
,=/ ).#8
& 1* #0* #0* # 000
& 1* #0* #0* #0* # 000
& 1* #0* #0* #
!""%&' (
+,E1* /-70* 3-70* #-78
+,EE1* /-70* 3-70* #-78
+,EEE1 * /-70* 3-70* #-78
45/6"($#*&
<)E1*/-70*3-7F* 0*5).#8
<)EE1*/-70*3-7F* 0*5).#8
<)EEE1*/-70 *3-7F*5).#8
$!4!
"%&'6&(
+ #>1<" %A* /-0* 3-0*5).#8
+ #91<" %A* /-0* 3-0*5).#/-0*5).#3- + #G1<" %A* /-0*/!! /-0* 3-0*5)/-0*5)3- + #H1<"
A* /-0*/!! /-0* 3- 4
3
<!,#( 1*/-70*3-78
<!,#( 1 */-70*3-78
"%&
64 # #1* /-0* 3-0*3- 64 # #1* /-0* 3-0*/-0*3- 64 # #1* /-0* 3-0*/-0*3- %
%
%
%
%
0 0 0 0*
%
0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0 0 0 0*
0 0*
0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0%0 0 0 0 0 0 0 %
%
0 0 0