Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 42
Sorgarnámskeið á Akranesi AKRANESKIRKJA heldur sorg- arnámskeið fyrir ekkjur laug- ardaginn 27. október nk. Einnig verður haldið námskeið fyrir ekkla laugardaginn 17. nóvember nk. Um er að ræða fjög- urra tíma námskeið, frá kl. 13 til 17. Á námskeiðum þessum gefst fólki kostur á að fara yfir þá miklu reynslu sem það hefur orðið fyrir – í hópi fólks sem hefur reynt svip- aða sorg. Fjallað verður um sorg- arferilinn, breytingar sem verða í kjölfar missis og röskun á innra jafnvægi fjölskyldunnar, hvernig á að varðveita minningu hins látna, fjölskylduhátíðir, trú og huggun – og framtíðarsýn. Leiðbeinandi verður sr. Bragi Skúlason sjúkra- húsprestur. Nánari upplýsingar og skráning í símaviðtalstíma sóknarprests (s. 431 3290) frá kl. 11.30 til 12.30 – alla virka daga nema mánudaga. Hámarksfjöldi þátttakenda er tíu manns í hvorum hópi. Missið ekki af góðu og uppbyggilegu nám- skeiði. Sóknarprestur. Tólf sporin – andlegt ferðalag Hjallakirkja í Kópavogi. MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 24. október kl. 20 verður haldinn kynningarfundur á námskeiðinu Tólf sporin – andlegt ferðalag í Hjallakirkju í Kópavogi. Nám- skeiðið miðar að því að hjálpa fólki að auka lífsgæði sín með kristna trú að leiðarljósi. Námskeiðið verð- ur á miðvikudögum á sama tíma í vetur. Allir hjartanlega velkomnir. Hjallakirkja. Tónlistarstund í Hjallakirkju Í DAG, sunnudaginn 21. okt., kl. 17.00 verður tónlistarstund í Hjallakirkju. Að þessu sinni sjá þær Lenka Mátéová orgelleikari og Margrét Bóasdóttir söngkona um tónlist- arflutninginn. Lenka leikur á orgel kirkjunnar Introduktion og Passa- cagliu eftir Max Reger og Kóral- fantasíu eftir Petr Eben. Margrét syngur tvö af biblíuljóðunum op. 99 eftir Antonin Dvorák, einnig tvö andleg lög eftir Hugo Wolff þar sem Reger hefur útsett orgelund- irleikinn og að lokum tvö verk eftir Jónas Tómasson yngri, Kom þú, ó, Kristur og einnig verk sem Jónas samdi sérstaklega fyrir Margréti. Þetta er sjöunda tónlistarstundin í Hjallakirkju frá því að orgel kirkjunnar var vígt fyrr á þessu ári. Næsta stund verður sunnudag- inn 18. nóvember og þá verður Haukur Guðlaugsson við orgelið. Að sjálfsögðu er frír aðgangur á tónlistarstundirnar og allir hjart- anlega velkomnir. Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheim- ilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lifandi og fjöbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrúnar Þóru og Jóhönnu. Öll börn vel- komin og alltaf hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45–7.05. 12 spora fundur mánudag kl. 20. Umsjón Margrét Scheving, sál- gæsluþjónn safnaðarins (sjá síðu 650 í textavarpi). Neskirkja. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk velkomin. 10–12 ára TTT- starf mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4.–5. bekk velkomin. Litli kórinn, kór eldri borg- ara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Mánudagur: TTT-klúbbur- inn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldumorgnar mánudaga kl. 10–12 í umsjón Lilju djákna. Léttar hreyfingar, kaffi/djús og spjall/bænir. Mánudagur: Starf fyrir 11– 12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánudagskvöldum kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudag- ur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30– 18.30. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfund- ur fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20.30. Kópavorgskirkja. Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur fyr- ir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu- dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Fjölskyldu- samvera fyrir foreldra og börn þeirra frá kl. 13.30–15.30 í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, 3. hæð. Al-Anon-fundur í kirkj- unni kl. 21. Hvammstangakirkja. KFUM&K-starf kirkj- unnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Landakirkja Vestmannaeyjum. Mánudag- ur: Kl. 17.15 æskulýðsstarf fatlaðra, eldri hópur. Kl. 20 vinnufundur hjá Kven- félagi Landakirkju. Safnaðarstarf KIRKJUSTARF 42 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Jórutún 3 - Selfossi Timbur. Byggt: 1989. Einbýlishús. Herb.: 5 + 1 stofa. Stærð 157,6 fm. Stærð bílskúrs 38,4 fm. Eigulegt hús við Ölfusá, útsýni til fjalla og út á ána. Upptekin loft í stofu og parket á gólfi, svefnherbergi rúmgóð og ágætur bílskúr. Þó ýmsu sé enn ólokið í fullnaðarfrágangi hússins, þá kann þetta að vera eignin sem þig hefur dreymt um, þegar betur er að gáð. Húsið stendur vestan megin Ölfusár, í litlu hverfi sem hef- ur þá kosti að vera aðeins utan við mestu umferð- ina. Það er stutt í alla þjónustu og leikvöllur er í næsta nágrenni og göngufæri í verslanir. Þetta hús er góður kostur fyrir þá sem kjósa kyrrð og ró, fallegt útsýni en vilja í leiðinni njóta góðrar versl- unar og þjónustu í vaxandi byggð. Sigtúnum 2, 800 Selfossi, sími 482 4000, heimasíða http://www.bakki.com www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Höfðabakki 9 - Til leigu FRÁBÆR STAÐSETNING OG HIMNESKT ÚTSÝNI! Mögulegt er að skipta hverri hæð í tvær einingar. Eignin er í eigu öflugs fasteignafélag sem sérhæfir sig í eignarhaldi og útleigu fasteigna. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 899 9271 Skrifstofuhúsnæði sem uppfyllir allar kröf- ur til reksturs nútíma húsnæðis. Hæðirnar hafa verið í notkun PriceWater- houseCoopers, PWC. Mjög hagstæð leiga. 4. hæð, 900 fm. Laus. 5. hæð, 900 fm. Laus. 7. hæð, (efsta hæð), 850 fm. Laus nú þegar. 2.900 FM VERSLUNARHÆÐ. 1.800 FM SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Á ANNARRI HÆÐ. HÚSIÐ ER FJÖLNOTAHÚS OG BÝÐUR UPPÁ MIKLA NÝTINGARMÖGULEIKA. NÆG BÍLASTÆÐI. TIL AFHENDINGAR STRAX. ALLAR FREKARI UPPL. VEITIR ÁSBYRGI FASTEIGNASALA. Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446. ÁSBYRGI TIL LEIGU Í SKÚTUVOGI 2 Í GLÆSILEGRI NÝBYGGINGU FÉLAG FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is 530 1500 Í dag á milli klukkan 14 og 17 sýnum við þetta fallega raðhús við Lauga- lækinn. Aðkoma frá Rauðalæk. Húsið býður upp á fjölbreytta nýtingar- möguleika, í því eru 5 mjög rúmgóð herbergi og má nýta neðstu hæðina sem séríbúð. Baðherbergi á öllum hæðum. Húsið er í góðu ástandi og hef- ur verið töluvert endurnýjað. Til suðurs er lítill en skjólsæll fallegur garður sem er allur palllagður. Á húsinu hvíla einstaklega hagstæð byggingar- sjóðs- og húsbréfalán. Verð 18,4 millj. LAUGALÆKUR 23 - OPIÐ HÚS Glæsilegt, nýtt, vandað verslunar-, lager- og skrifstofu- húsnæði. Um er að ræða 1. hæð, (jarðhæð ca 3.000 fm) og önnur hæð, (lyfta), ca 2.000 fm. Rúmgóð malbikuð hornlóð. Einstök staðsetning. Nánari uppl. veitir Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. Húsið er til afh. strax. 74592 Skútuvogur 2 - Reykjavík Frábær staðsetning - Til leigu - Til sölu Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Hrei nsum viðar-, rimla-, strimla-, plíseruð- og sólargluggatjöld. Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634. Mörkinni 3, sími 588 0640G læ si le ga r gj af av ör ur Tannstönglabox kr. 2.470 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.