Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 53           LÁRÉTT 3. Aust-danska á orð yfir íþróttagrein. (10) 7. Laun hala inn? Nei, launalaus (11) 9. Að sneiða eldtungu. (9) 10. Fall Odda raska purkunarsama menn felur bak við fíflaskap. (13) 12. Snæri til að binda kýr og konur. (8) 13. Erlendur baði buslar í nk. sunnudag. (9) 14. Er sofið í svona á Hrauninu. (8) 16. Spil með ólar eða draugagangur? (10) 17. Þreytt á sólarhring og ferð. (7) 18. Puttabátur kemur við sögu í lög- reglurannsókn. (9) 19. Léttilega þekkt. (8) 22. Grettir var skammsýnn enda sá hann Glám. (10) 24. Mikil frelsunarstund á heyskap- artíma. (16) 25. Fara snið af fötum eða bara tilgerð. (11) 26. Skoða grannt sinn pakka enda er hann pakkinn. (9) LÓÐRÉTT 1. Svín sem lifir á broddi. (11) 2. Pendúll í höfðinu. (12) 3. Vendi í snýtingu. (3) 4. Titill Lies, Kurts og Dags. (10) 5. Svona eru sýnilegir peningar. (13) 6. Dreginn af með því að halda í hönd- ina á honum. (9) 7. Dýrasti maður Íslandssögunnar. (7) 8. Hluti af Gamla testamentinu not- aður á íþróttavöllum? (11) 11. Hann var ekki trúlaus. (7) 12. Heiðarlegar af Rómarættum. (6) 15. Karlar í göngutúr? (12) 17. Heiðursmaður, t.d. Malakoff. (9) 18. Allt starf hikar. (8) 19. Týfa stal kind með þetta mark (týfa: tófa). (7) 20. Vín á mataríláti. (6) 21. Alfarið pabbi okkar. (7) 23. Finna naska í spilamennsku. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 25. október Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Táberg. 4. Skálína. 8. Mjóhundur. 9. Vegstjarna. 10. Agndofa. 11. Ganghreinn. 12. Óbótaverk. 13. Bálskotinn. 14. Auk. 15. Ilsig. 17. Rússagrýla. 19. Áratog. 21. Salómon. 22. Fing- urbjörg. 25. Þjóðarskútan. 27. Saga. 28. Samkyn. 29. Orðvar. 30. Gríska. 31. Jakobsstigi. LÓÐRÉTT: 1. Tómatsósan. 2. Blóðmjólka. 3. Rauðahafið. 4. Skyggnilýsing. 5. Lækjartorg. 6. Lunderni. 7. Hjaðningavíg. 9. Vagnborg. 16. Seren- aða. 18. Arðræna. 20. Offisér. 21. Sárasótt. 23. Jósefína. 24. Regnskúr. 25. Þykkja. 26. Tjarga. Vinningshafi krossgátu 30. september Jón Guðmundsson, Kvisthaga 8, 107 Reykjavík. Hann hlýtur bókina Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jó- hann Ólafsson, útgefandi Vaka-Helgafell. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 14. október            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvers lensk er tónlist- arkonan Lucinda Will- iams? 2. Hverjir eru handritshöf- undar að sjónvarpssaka- málasögunni 20/20? 3. Í hvaða landi býr George Harrison um þessar mundir? 4. Hvað heitir eigandi Thuleútgáfunnar? 5. Eftir hvern er bókin Plag- ue’s Progress? 6. Frá hvaða landi er kvik- myndin Torrente 2: Mis- ión en Marbella? 7. Í hvaða borg fór fram kynning á íslenskum nátt- úruafurðum á dögunum? 8. Hvað heitir gítarleikari Jet Black Joe? 9. Hvað heitir nýjasta verk Leonard Cohen? 10. Hver leikur ofurmennið á unglingsárum? 11. Hvað heitir plata Emil- íönu Torrini sem út kom árið 1999? 12. Hvaða félagsskap tilheyrir Sonny Barger? 13. Hver leikstýrir Beðið eftir Godot í Borgarleikhús- inu? 14. Hvenær fæddist John Wayne? 15. Hvað heitir leikkonan? 1. Bandarísk. 2. Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson. 3. Sviss. 4. Þórhallur Skúlason. 5. Arno Karlen. 6. Spáni. 7. Washington. 8. Gunnar Bjarni Ragnarsson. 9. Ten New Songs. 10. Tom Welling. 11. Love in the Time of Science. 12. Vélhjólasamtökunum Vítisenglum. 13. Hilmir Snær Guðnason. 14. 1907. 15. Stephanie Che. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.