Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn! l i Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 6. Ísl tal. Mán 6. Vit 265. Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán 3.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Mán 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán 4, 6, 8, og 10. Vit 283 FRUMSÝNING FRUMSÝNING Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Mán 3.50, 5.55, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley (Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni. Stundun er erfitt að segja nei. Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Mán 5.40, 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 og 4. Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Sýnd kl. 2 og 4. Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  HK DV  Mbl Sýnd kl. 2, 5.15 og 10. Mán kl. 10B. i. 12. Kl. 8 og 10. Mán 6 og 8. B. i. 16. Með sama genginu. Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins. ÞÞ strik.is SÁND Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12 Mánudag kl. 10.30. FRUMSÝNING Margrét Vilhjálmsdóttir Kristbjörg Kjeld Hilmir Snær Guðnason Ugla Egilsdóttir Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán 5.45, 8 og 10.15. ECTS-ráðstefnan er líklega súelsta sinnar tegundar í heim-inum og sú stærsta í Evrópu. Þar koma leikjahönnuðir og leikja- salar saman og ræða um allt milli himins og jarðar á leikjaplánetunni. Á hverri ráðstefnu fer einnig fram verðlaunaafhending þar sem gefin eru verðlaun fyrir besta netleikinn, leikjatölvuleikinn, leikjafyrirtækið og svo framvegis. Á síðustu árum hefur ECTS-ráð- stefnan farið minnkandi, stór fyrir- tæki eins og Sony, Electronic Arts og Nintendo hafa hætt að vera með bása og halda frekar eigin samkom- ur einhvers staðar úti í bæ, en fólk frá öllum þessum fyrirtækjum kem- ur samt á ráðstefnuna sjálfa til að sjá hvað er í gangi. ECTS er nefnilega ólík sýningum eins og Spaceworld og E3 að því leyti að á henni er meiri áhersla lögð á að sýna nýja tækni til leikjasmíða heldur en fullkláraða leiki. E3 og Spaceworld eru neyt- endavænni sýningar en áhugasamir læra mun meira um hvernig brans- inn virkar á ECTS. Í ár var mikill áhugi fyrir tveimur nýjum tækjum, Gamecube og X-Box, en nú fer óðum að styttast í að þessar tölvur komi út og æ fleiri fyrirtæki eru komin á lista yfir leikjahönnuði fyrir þær, en á listanum eru meðal annars risar eins og Sega, sem hefur gefist upp á því að búa til leikjatölvur í bili og einbeitir sér nú einungis að leikjum. Verðlaunafhendingin fór fram á öðrum degi sýningarinnar en þar komu tvenn verðlaun fólki nokkuð á óvart. Tiltölulega óþekkt fyrirtæki, Funcom, fékk verðlaun fyrir besta multiplayer-leik ársins, Anarchy On- line. Í AO tengjast spilendur gríð- arstórum heimi þar sem þúsundir spilenda geta komið saman, svolítið eins og Baldurs Gate í þrívídd. Leikurinn sem stal þó gjörsam- lega senunni var líklega Denki Blocks fyrir Game Boy Advance, Denki Blocks var hannaður af Rage og er púslleikur. Áhugasamir geta kíkt á leikinn á http://www.rage.com/ denkiblocks/. Take 2 fór heim með verðlaun fyr- ir besta PC-leik ársins, Max Payne, Ubi Soft vann verðlaun fyrir að vera besti leikjaframleiðandi ársins og Polyphony Digital fékk verðlaun fyr- ir besta leikjatölvuleik ársins, Gran Turismo 3. Það kom svo fáum á óvart að Sony skyldi hljóta verðlaunin fyr- ir leikjatölvu ársins fyrir PlayStation 2. Í Electronic Arts-partýinu gekk mikið á en það var haldið á laugar- degi, degi fyrir ráðstefnuna. Þar var þó ekki jafn mikið fylgst með tölvu- leikjunum og fótboltanum í sjón- varpinu en þar keppti England við Þýskaland í fótbolta í einu stærsta sjónvarpi í Bretlandi. Tveir öflug- ustu Electronic Arts-leikirnir í ár eru líklega James Bond: Agent Under Fire fyrir PS2 og Medal of Honor: Allied Assault fyrir bæði PC og PS2. Nýi Red Alert-leikurinn, Yuri’s Revenge, mun þó líklega einn- ig verða afar vinsæll þegar hann kemur út en leikurinn sem stal þó líklega senunni var Devil May Cry frá Capcom. Í Sony-partýinu gekk töluvert meira á. Sony leigði mörg þúsund manna stað í Arsenal þar sem popp- sveitin Erasure spilaði. Í öðrum sal var fullt herbergi af PlayStation 1 og 2 tölvum þar sem allt það nýjasta sem Sony er að gera var sýnt, bæði kláraðir og ókláraðir leikir. Wipeout 3 vakti hvað mesta athygli í partýinu en þar á eftir kemur líklega Metal Gear Solid 2, sem var einungis á einni tölvu og ekki einu sinni í stærsta herberginu, en þar var bið- röð að vélinni allt kvöldið. Þrátt fyrir að ECTS sé ekki leng- ur jafn risavaxin ráðstefna og hún var fyrir um 2-3 árum er hún samt afar mikilvæg fyrir hönnuði hvaðan- æva úr heiminum og nú er bara að sjá hvort þróunin haldi áfram á næsta ári. Risavaxin ráðstefna Árleg ráðstefna leikja- hönnuða í Evrópu, ECTS, var á dögunum haldin í London, Ingvi Matthías Árnason sótti stefnuna og sá nokkra af heitustu leikjunum á markaðnum í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.