Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.10.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 51 DAGBÓK HÖFUÐBEINA- OG SPJALDHRYGGSJÖFNUN College of Cranio Sacral Therapy London. 3ja ára heildarnám. A. hluti 1. stig 10.-15. nóv. Námið veitir full réttindi innan bresku og evrópsku samtakanna. cranio.simnet.is - cranio@simnet.is Gunnar 699 8064 - Margeir 897 7469 www.postlistinn.is 20% afsl áttur til 1. nóve mber sér me rkt Nú kr. 1.560 Rétt verð kr. 1.950 Stærð 70 x 140 cm, margir litir. sími 557-1960 handklæði tilb oð Íslenski Póstlistinn Meðvirkni Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöldið 26. október og laugardaginn 27. október í kórkjallara Hallgrímskirkju. Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafiNánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800 Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið BÚTASAUMARAR Vélstingum teppi og önnur bútasaumsstykki, setjum einnig á bryddingar. Fjölbreytt úrval mynstra. Undirbúum teppi fyrir handstungu. Við-Bót ehf. Móttaka: Bóthildur, Síðumúla 35, Reykjavík. Upplýsingar í síma 553 3770 og 864 2201. 6 vikna uppbyggjandi námskeið þar sem kennd verða grunnatriði í hugleiðslu og gerðar hugleiðsluæfingar. Hugleiðsla getur verið mjög gagnleg í baráttunni við hraða, spennu, streitu og kvíða. Nánari upplýsingar og skráning hjá Gyðu Dröfn í síma 697 4545. Kyrrð – slökun - jafnvægi HUGLEIÐSLUNÁMSKEIÐ STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert aðlaðandi og fólk sækist eftir félagsskap þín- um og vill njóta orðlistar þinnar og gleði. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Það er góður siður að setjast niður annað slagið og kíkja á framtíðarplönin. Þótt engar breytingar séu fyrirsjáanleg- ar er gott að vera viðbúinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hlustaðu á gagnrýni á störf þín án þess að stökkva upp á nef þér. Þú gerir svo rétt í að velta henni fyrir þér og gera það sem gera þarf. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Í störfum þínum ert þú yngra fólkinu fyrirmynd og þú get- ur miðlað því mörgu af reynslu þinni. Láttu óþolin- mæði æskunnar ekki trufla þig hið minnsta. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Oft er gott sem aldnir kveða. Hlustaðu því á þá eldri og dragðu lærdóm af því sem þeir segja. Það er ekki allt heilagt en margt gott innan- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Láttu ekki ráð vina sem vind um eyru þjóta. Þeir eru þér velviljaðir og tala af góðum hug, þótt auðvitað eigir þú svo einn að taka ákvörðunina. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Nú er tækifærið til þess að skipuleggja framtíðina. Nú veistu hvað gagnast þér og hvað ekki svo þú átt að eiga auðvelt með valið. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Láttu ekekrt tækifæri til menntunar fram hjá þér fara. Þótt þér finnist hlutirnir ekki beint koma starfi þínu við hjálpa þeir á öðrum sviðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú átt að hafa þann aga til að bera sem þarf til að rannsaka málin vandlega áður en þú segir af eða á. Láttu engan þrýsta þér til fljótfærni. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Berðu hugmyndir þínar und- ir trúnaðarvin þinn. Betur sjá augu en auga og þér er hollt að heyra hvaða undir- tektir mál þitt fær í einka- áheyrn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gefðu þér tíma til þess að skipuleggja daginn, þannig kemurðu mestu í verk á sem skemmstum tíma. Þú getur svo glatt sjálfan þig að lok- inni vinnu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þótt sjálfsagt sé að taka hlut- ina alvarlega er óþarfi að vera svo stífur að geta ekki brosað út í annað, þegar svo ber undir. Sýndu sanngirni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Láttu ekki ýta þér út í ein- hverjar aðgerðir í peninga- málum, nema þú hafir kynnt þér málin vandlega fyrir- fram. Treystu sjálfum þér best. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LJÓÐABROT VÍSUBROT Ung gengr oss að angri; etum, það er oss betra! drekkum, svo að sorg slökkvi! síður minnist eg fríðrar. Heldr var mér hinn dagr vildri, hlaðgrund, er við fundumst; skorð mun skilja – – – Jón prestur Maríuskáld Pálsson BANDARÍSKI spilarinn Jim Krecorian byrjaði með sex slagi í þremur grönd- um og lengi vel virtist von- laust að fjölga þeim um einn, hvað þá um þrjá. En svo fór landið að rísa: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♠ Á54 ♥ 976 ♦ K10742 ♣ G3 Vestur Austur ♠ 83 ♠ DG1062 ♥ ÁG10854 ♥ K ♦ D ♦ G96563 ♣10976 ♣D5 Suður ♠ K97 ♥ D32 ♦ Á8 ♣ÁK842 Vestur Norður Austur Suður 2 hjörtu Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur kom út með hjartagosa og austur átti fyrsta slaginn á kónginn. Austur skipti yfir í spaða- drottningu, sem sagnhafi tók heima til að spila litlu laufi á gosann. En austur átti drottninguna og hélt áfram með spaðann. Krec- orian tók strax með ás og prófaði laufið, en ekki féll það 3-3. En nú fór að koma heildarmynd á spilið. Vest- ur var upptalinn með sexlit í hjarta, fjögur lauf og tvo spaða. Hann átti því mest einn tígul og Krecorian spilaði næst tígulás og fékk loks góð tíðindi þegar vest- ur fylgdi með drottningu. Nú var óhætt að spila laufi til vesturs: Norður ♠ 5 ♥ 9 ♦ K107 ♣ -- Vestur Austur ♠ -- ♠ 106 ♥ Á10854 ♥ -- ♦ -- ♦ G96 ♣ -- ♣ -- Suður ♠ 9 ♥ D3 ♦ 8 ♣8 Vestur er inni með ein- tóm hjörtu. Hann spilaði hjartaás og meira hjarta á drottningu suðurs. Sagn- hafi tók næst áttunda slag- inn á lauf og þvingaði aust- ur um leið í tígli og spaða. Engu breytir þótt vestur spili sér út á smáu hjarta, því þá má senda austur inn á hæsta spaða í lokastöðunni og láta hann spil upp í K10 blinds í tígli. Virkilega snoturt spil. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Árnað heilla Ljósmynd/Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju 16. júní sl. af sr. Pálma Matth- íassyni Kolbrún Sveinsdótt- ir og Guðmundur B. Frið- riksson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. júlí sl. í Laugar- neskirkju af sr. Bjarna Karlssyni Elín Inga Garð- arsdóttir og Brynjar Hall- dór Jóhannesson. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 28. júlí sl. í Siglu- fjarðarkirkju af sr. Braga J. Ingibergssyni Sigurlaug Ragnar Guðnadóttir og Ingvar Erlingsson. Heimili þeirra er í Sléttahrauni 32, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. ágúst sl. í Mos- fellskirkju af sr. Gunnari Kristjánssyni Ester Sigurð- ardóttir og Andrés Bergur Bergsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. g3 Rf6 7. Bg2 a6 8. O-O Rxd4 9. Dxd4 Bc5 10. Dd3 O-O 11. Bf4 e5 12. Bg5 d6 13. Bxf6 gxf6 14. Rd5 Dd8 15. b4 Ba7 16. Df3 Kg7 17. Dh5 Be6 18. Bh3 Hc8 19. Bf5 Bxf5 20. Dxf5 Hxc2 21. Hac1 Hxa2 Staðan kom upp í A-flokki Haust- móts T.R. Gamla kempan, Björn Þorsteinsson hafði hvítt gegn Guðna Stefáni Péturssyni. 22. Hc8! og svartur gafst upp enda er hann varnarlaus þar sem eftir 22...Dxc8 verður hann mát eftir 23. Dxf6 Kg8 24. Re7#. Fjórða og síðasta umferð fyrra hluta Íslands- móts taflfélaga fer fram í dag, 21. október, í Vestmannaeyjum. Hægt verður að fylgjast með gangi mála á skak.is. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Með morgunkaffinu Hljóð, þú fælir fisk- inn í burtu! MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudags- blað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.