Morgunblaðið - 21.10.2001, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 59
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
E.P.Ó.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 1.50, 3.20,
4.50 og 6.20. Ísl tal.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 6.
FRUMSÝNING
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal,
Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara
hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri
gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið,
ástina og önnur skemmtileg vandamál.
Sýnd kl. 4 og 10. Mán 8.
Ísl tal. Vit 245
Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 245Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 245
Kvikmyndir.com
RadioX
Kl. 12 ókeypis í bíó á Pokemon 3 og Nýji stíllinn keisarans
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Mán 10.
Vit 269 Sýnd kl. 6 og 8. Mán 8.
Í glæpum áttu enga vini
Sýnd kl. 10.
FRUMSÝNING
Með sama genginu
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 10. Síðustu sýn. Vit 280Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 265
Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 269 Sýnd kl. 10.
FRUMSÝNING FRUMSÝNING
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.
Hrikalega flott ævintýramynd með hinum
sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot).
Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar
bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig
undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the
Summer! Rolling Stone Magazine
Hann Rokkar feitt!
Moulin Rouge
er án efa
besta mynd ársins
hingað til...
E.P.Ó.
Kvikmyndir.com
Empire
Rás2
DV
SV Mbl
Sýnd. 5.30, 8 og 10.30.
www.laugarasbio.is
Kvikmyndir.com RadioX
Sýnd kl. 4, 8 og 10.20.
Kvikmyndir.com
HK. DV
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.05.
Sýnd kl. 5.40, 8
og 10.20.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal.
FRUMSÝNING
Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John
Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem
fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál.
ÞAÐ hefur væntanlega ekki farið
fram hjá mörgum að nú stendur yf-
ir mikil tónlistarhátíð í Reykjavík.
Þessari hátíð, Iceland Airwaves, er
ætlað að kynna fyrir innlendum og
erlendum tónlistaráhugamönnum
það sem hæst ber í íslensku tónlist-
arlífi um þessar mundir. Tugur ís-
lenskra sveita af öllum stærðum og
gerðum tekur þátt í hátíðinni sem
fram fer á hinum ýmsu stöðum í
miðborginni en einnig eru hér
staddar nokkrar erlendar sveitir.
Það var Emilíana Torrini sem opn-
aði hátíðina síðastliðinn miðviku-
dag en af öðrum atburðum má
nefna að Sigur Rós lék í Listasafn-
inu á fimmtudaginn og á föstudags-
kvöld lék Elíza Geirsdóttir fyrrver-
andi söngspíra Bellatrix ásamt
hljómsveit í fyrsta skipti opin-
berlega.
Í dag verður svo trommu- og
bassakvöld á Gauki á Stöng þar
sem fram koma DJ Panik, DJ Reyn-
ir, Dj Eldar, DJ Hedinn og Big in
Japan. Kvöldið hefst kl. 20.00.
Iceland Airwaves-hátíðin í fullum gangi
Morgunblaðið/Árni SæbergEmilíana Torrini söng eins og engill.
Morgunblaðið/Ásdís
Jet Black Joe tróð upp í Iðnó á fimmtudaginn.
Morgunblaðið/Ásdís
Sigur Rós lék við hvern sinn fingur.
Loftbylgj-
urnar
líða um
HÉRAÐSDÓMUR í borginni
Modena á Ítalíu hefur sýknað ten-
órsöngvarann Luciano Pavarotti af
ákæru um stórfelld skattsvik en
hann átti yfir höfði sér allt að
þriggja ára fangelsi ef hann hefði
verið fundinn sekur. Pavarotti
féllst á síðasta ári á að greiða
ítalska ríkinu rúma 24 milljarða
líra, eða um 1,1 milljarð króna, í
skatta og sektargreiðslur fyrir ár-
in 1988 til 1995.
Pavarotti hefur lengi haldið því
fram að opinber dvalarstaður sinn
sé Monte Carlo í Mónakó en ekki
Modena og hann stundi kaupsýslu
víðs vegar um heiminn. Hann hafi
því alls ekki talið vísvitandi rang-
lega fram til skatts eins og sak-
sóknarar á Ítalíu halda fram.
Luciano Pav-
arotti í rétt-
arsalnum í
Modena.
Pavarotti ekki
skattsvikari
AP