Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 21.10.2001, Qupperneq 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ                                                                                                                                                 !"#$%&'%#()$$*+()"$*, BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur 2. sýn. í dag kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. okt kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK Frumsýning fi 25. okt. kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fö 26. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett 4. sýn lau 27. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 5. sýn su 28. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 4. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í dag í Vestmannaeyjum kl. 21 Fi 25. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. okt. á Sauðárkróki kl. 21 Su 28. okt. á Blönduósi kl. 17 Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Frumsýning lau 27. okt kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI 3. sýn lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Toný og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Guðný María Jónsdótir 2. sýn. sun. 21. okt. kl. 18.00. 3. sýn. fim. 25. okt. kl. 20.00. 4. sýn. sun. 28. okt. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 2. nóv. kl. 20.00. 6. sýn. lau. 3. nóv. kl. 20.00. Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 kíktu á www.leiklist.is   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 3. sýn. þri. 23. okt. kl. 21 Tveir fyrir einn 4. sýn. fös. 26. okt. kl. 21 5. sýn. þri. 30. okt.kl. 21 Útgáfutónleikar mán. 22. okt. kl. 20.30 „Feðgar á ferð“ Tónleikar mið. 31. okt. kl. 21 Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Greg Hopkins         !"#$%$&$'%'!$(()*+,+ -                                !  "  #"$ "%  &  '(  ')'*++' !     "#  $% ,     -    #     .   !    " / 0 12'3  4 #   0   0    5& 6 7 #   &     ' ( ) /        !     8   7    9    38!   '/ : 5   ' ;  811    '            ;1 '    '9    "   !   "  / 0 12'(  ')'*++  *     +,-. /01+-233 ,444 & ";    <   3   4     25. OKTÓBER John Williams: Star Wars Aaron Jay Kernis: New Era Dance Quarashi: Eigin tónlist Botnleðja: Eigin tónlist Hljómsveitarstjóri: Hermann Bäumer Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN / L JÓ S M Y N D : B Ö R K U R S IG Þ Ó R S QUARASHI BOTNLEÐJA OG SINFÓNÍAN Í HÁSKÓLABÍÓI fimmtudaginn Miðasala í Háskólabíói og á www.midavefur.is kl. 19:30 !-.         /01%23"        455%&3         455%&3     !   &$4%%23"    !   /01%23"     !   &$4%%23"      !   /01%23" $3 67  8  9 "#  $    %  &   $    $ '   % !$ %9()):;++ ÞAÐ FER ekki fram hjá neinum að Fálkar eru frá Keflavík. Í ljósi þess hefur varla annað komið til greina fyrir þá en að gefa plötur sínar út hjá Geimsteinsútgáfu rokkæringjans og rólfurstans Rúna Júl. Á nýjustu stuttskífu (EP – 6 lög) þeirra kemur Rúni líka við sögu sem sérlegur að- stoðarmaður og maður hefur nett á tilfinningunni að hann hafi haft nokkur tónlistarleg áhrif á þá fé- laga. Rokkskotið kántrí (eða kántríblandað rokk) er hér réttur dagsins með stöku sértilboðum á Júpíterslegum blástursbræðingi og hammondsneiðum. Þessi samsuða er undirstrikuð með nokkuð skondnu umslagi þar sem berar konur (rokkið) og „kábojföt“ (vestr- ið) gefa tóninn. Upphafslagið og jafnframt það langbesta á disknum er „Flugu- frelsarinn“ eftir Sigur Rós. Það krefst nokkurs hugrekkis að taka þennan nýja þjóðsöng okkar Ís- lendinga (ef mér leyfist að taka svo djúpt í árinni) og ranghvolfa hon- um úr sínu værðarlega messuformi yfir í karlmennskulegan kántrí- söng. Steinn Ármann nýtur sín augljóslega í leikrænum bassa og meðsöngvari hans fer hreinlega á kostum með sinni drafandi röddu. Stálstrengjagítar og indíánahróp í anda Sergios Leones gera svo lagið að ekta eyðimerkurslagara. Skemmtilegt hlustunar á fyrsta snjódegi vetrarins hér í Reykjavík. Það hversu vel tekst til byggist að sjálfsögðu að stórum hluta á því hversu framúrskarandi tónsmíð „Flugufrelsarinn“ er upphaflega og ég efast ekki um að Fálkarnir viti allt um það. Þegar hráefnið er gott er erfitt að klúðra eldamennskunni. Lagið „Kampavín“, „Kókaín“ og „Kellingar“ ber það með sér að textinn hafi verið saminn ofan í lag- ið svona rétt til að undirstrika við- fangsefnið. Eins konar ,,konsept- lag“ þar sem hamagangurinn og sveiflan segja sína augljósu sögu um óhóf og partí. Örgeðja munn- gígjuleikur setur svo punktinn yfir i-ið. Í fimmta laginu, sem heitir reyndar „Lag númer 6“, er að finna skemmtilega blöndu af áðurnefndum kántrí- áhrifum og stranda- djammi. Ég gæti vel hugsað mér að sitja í sólbaðsstól við sólsetur á sólarströnd og sötra sólhlífarskreyttan kokteil (sól er hér lyk- ilorðið) við svona undir- leik. Stemmandi og værðarlegt með sól í hjarta. Hin lögin þrjú eru ekki alveg í sama gæðaflokki. Sérstaklega finnst mér útgáfa Fálkanna á „Love Me Tender“ vera ræfilsleg. Ég hefði nú haldið að hægt væri að finna eitthvað frumlegra til að brenna á disk. Þrátt fyrir að reyna að dubba það upp í blúsbúning með nokkuð fagmannlegum slide-gítar- leik þá nær það ekki langt. Kannski rétt til að koma af stað samsöng í góðu teiti en ekki fetinu lengra. Ég veit ekki til þess að útgáfa á stuttskífum sé sérstaklega algeng hér á landi og finnst mér að Fálk- arnir hefðu mátt bíða þar til þeir hefðu haft nóg efni á stóra plötu. Sérstaklega í ljósi þess að þrjú af lögunum sex eru tökulög og hefðu tvö þeirra alveg mátt missa sig. Frumsömdu lögin hér eru allra góðra gjalda verð og hefðu dreng- irnir því vel mátt treysta meira á hæfileika sína í þeim efnum. Lögin eru fjölbreytt enda eiga þrír af meðlimunum hver sitt lagið og því enn meiri ástæða til að hlakka til næstu skífu. Eins og áður sagði er „Flugufrelsarinn“ framúrskarandi og gerir það lag, eitt og sér, disk- inn peninganna virði. Tónlist Fálka- frelsarinn Fálkar frá Keflavík Flugufrelsarinn EP Geimsteinn Fálkar frá Keflavík eru: Guðmundur Freyr Vigfússon, Sigurður Halldór Guðmunds- son, Karl Óttar Geirsson, Guðmundur Kristinn Jónsson. Frumsamin lög á plöt- unni eru eftir þá Guðmund, Sigurð, Karl og Svavar Knú. Þeim til aðstoðar eru Steinn Ármann Magnússon, Sturlaugur Björnsson, Júlíus Guðmundsson, Karen Sturlaugsson, Rúnar Júlíusson og Sigur Rós. Upptökum og hljóðblöndun stjórn- aði Guðmundur Kristinn Jónsson. Gefið út af Geimsteini, 2001. Heimir Snorrason Grallararnir í Fálkum geta verið æði uppá- tækjasamir. MEÐGÖNGUFATNAÐUR fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.