Morgunblaðið - 27.10.2001, Page 35
veikari undirstöðu í lífi fatlaðs
barns.“
Sum fá enga þjónustu
Í fjárlagafrumvarpinu er ekki
fjárveiting til að ráða bót á þessu af-
leita ástandi, heldur rétt til að halda
úti þeirri skertu þjónustu sem nú er
veitt. Móðirin sem skrifar bréfið
mun ekki fá greiningu fyrir son sinn
á þessu skólaári og litla telpan með
vöðvasjúkdóminn fær ekki þann
stuðning sem hún þarfnast svo
mjög. Það fá ekki heldur fjölmörg
önnur börn í svipaðri stöðu, verði
fjárveitingar ekki auknar.
Félagsmálaráðherra sagði bið-
lista og biðtíma hafa lengst og
nefndi vikna, mánaða og allt upp í
ársbið eftir þjónustu. Börn með
Asperger-heilkenni og eldri börn
með alvarleg þroskafrávik fá enga
þjónustu, ekki heldur fullorðnir 18
ára og eldri, þótt ekki séu aldurs-
takmörk í lögunum um Greining-
arstöðina. Þá hefur stöðin ekki bol-
magn til að sinna ráðgjöf vegna
skólabarna með einhverfu. Ekki er
heldur unnt að sinna eftirfylgd og
ráðgjöf með börnum með heilalam-
anir og börnum með sjaldgæfar
fatlanir hefur ekki verið hægt að
sinna.
Þurfum öfluga
Greiningarstöð
Það kostar um 20 milljónir að
ráða bót á þessu, mun minna en
rennur til ýmissa gæluverkefna rík-
isstjórnarinnar í fjárlögunum, svo
sem átaks til hrossaræktar sem
kostar 25 milljónir og alls kyns
skógræktarverkefna upp á milljóna-
tugi, svo dæmi séu tekin af handa-
hófi. Þessum gæluverkefnum ríkis-
stjórnarinnar mætti fresta, svo
fötluð börn fái lögbundna þjónustu
við hæfi. Við þurfum öfluga Grein-
ingarstöð, sem er miðstöð þekking-
ar og rannsókna, fræðslu og for-
varna, miðstöð sem er öflugt
bakland fyrir þá sem sinna þjónustu
við fatlaða, jafnt sveitarfélög sem
aðra.
Höfundur er alþingismaður.
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 35
Gerðu lífið léttara og skemmtilegra með tímaritunum
Osta-hv
að?
Láttu þ
rýsta á
þig og u
pplifðu
himnes
ka sælu
HEILS
A • SA
MLÍF
• SÁLFR
ÆÐI
• HOLLU
R MAT
UR • L
EIKFIM
I • SNY
RTIVÖ
RUR
Skemm
tilegar
nýjar æ
fingaað
ferðir
Lönguni
na aftur
eftir að
þú
hefur e
ignast
barn
1. TBL.
1. ÁRG
. VERÐ
Í LAUSA
SÖLU 8
90 KR.
FREMS
T:
Nýjunga
r sem a
uðga
líf þitt s
trax
Finnd
u þá s
em up
pfyllir
óskir
þínar
Serum
fyrir hú
ðina
Þetta g
eta drop
arnir dý
ru
Þessi fallegi
vandaði bakpoki
fylgir með ef þú gerist
áskrifandi núna.
& BO BEDRE
881-4060 & 881-4062
Áskriftarsími
AÐEINS KR.
790
Tvö tímarit
á verði eins
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
Klapparstíg 44,
sími 562 3614
HÚSASKILTI
Pantið tímanlega
til jólagjafa.