Morgunblaðið - 27.10.2001, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 27.10.2001, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Með sama genginu.  ÞÞ stri k.is SÁND Konugur glæpanna er kominn!l i Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 283 Sýnd í Lúxus VIP kl. 1.50, 3.50, 5.55, 8 og 10.10 B. i. 16. Vit nr. 284 Stundun er erfitt að segja nei. Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Frá höfundum Dumb and Dumber og There´s something about Mary ´ Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280.Forsýnd kl. 2 og 4. ísl tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.45, 8 og 10.15 Vit 289. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 245 Ekki missa af skemmtilegustu grínmynd ársins.  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. FRUMSÝNING Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa?  Kvikmyndir.is Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana Besti leikstjóri, handrit og leikari (Ben Kinsley) FORSÝNING HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1) Tilboð 2 fyrir 1 Margrét Vilhjálmsdóttir Kristbjörg Kjeld Hilmir Snær Guðnason Ugla Egilsdóttir Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Sýnd kl. 3.15, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12  ÞÞ stri k.is  ÓHT. RÚV HJ. MBL Sýnd kl. 3.15 og 10. ANTHONY QUINN ALAN BATES IRENE PAPAS Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary. Rómantísk og spennandi epísk stórmynd sem enginn má missa af. Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, Face/Off), Penelope Cruz ( Blow ), John Hurt (The Elephant Man) og Christian Bale (American Psycho). Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV Sýnd kl. 3.15.Sýnd kl. 4. ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið F R U M S Ý N I N G SÁND Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.12 ára. MAÐUR tók það svona mátulega alvarlega þegar maður las viðtal við Elton John, þar sem hann lýsti því yfir að platan hans nýja væri hans besta í 25 ár. En svei mér þá, Elton hittir naglann á höfuðið! Þessi plata er einfaldlega frá- bær, frá fyrsta lagi til hins síðasta. Kraftaverkin gerast enn. Flestir voru nefnilega búnir að afskrifa kall- inn, sköpunarlega séð. Á SFTWC leita menn á farsælan hátt aftur til fortíðar. Hér er komið leiftrandi ferskt píanó-popp eins og Elton einn gerir það, uppfullt af mel- ódíum, frábærri spilamennsku og bara yndislega skemmtilegum og lif- andi anda. Hugurinn reikar aftur til meistaraverka eins og Tumbleweed Connection, Honky Chateau og Captain Fantastic & the Brown Dirt Cowboy. Á engan hátt er þó um ein- hverja nostalklígju að ræða. Hér er Elton einfaldlega að gera það sem hann kann best: að leika áreynslu- laust, grípandi og tímalaust popp. Hér er á ferðinni stórfengleg dæg- urtónlist og þetta er hiklaust með bestu poppplötum sem ég hefi heyrt í ár. Og það frá Elton John. Hver hefði nú trúað því? Hiklaust óvæntustu en um leið gleðilegustu tíðindi ársins í Dægur- tónlistarlandi. Áfram Elton!  Tónlist Hvílík endurkoma! Elton John Songs from the West Coast MERCURY Besta plata Elton John í áratugi. Hreina satt! Popp í hæsta gæðaflokki. Arnar Eggert Thoroddsen Lykillög: „Ballad of the Boy in the Red Shoes“, „Look Ma, No Hands“, „Birds“. HÓLMAR Þór Filipsson hefur búið í New York síðan um haustið 1996 og er orðinn nokkuð umsvifamikill í danstónlistarheimi borgarinnar, þá hústónlist. Meðal annars sér hann um mánaðarleg kvöld á staðnum Centro Fly undir heitinu N’ice auk þess að standa í útgáfu og skipu- lagningu á viðburðum innan dans- menningarinnar þar í borg. Hólmar er staddur hérlendis í þriggja daga leyfi og ætlar að spinna plötum á Vegamótum, á sérstöku Party Zone kvöldi. „Síðan ég flutti út hef ég staðið fyrir alls kyns plötusnúðaveislum,“ segir Hólmar. „Við í N’ice höfum fengið marga af bestu djúphús-plötusnúðum heims til að spila fyrir okkur. Það hefur svo þróast út í það að okkur er farið að langa til að setja á fót okkar eigin útgáfu, N’ice Record- ings. Fyrstu þrjár plöt- urnar fara bráðum að líta dagsins ljós.“ Hann segir stefnuna líka að vera að stofna annað merki með Frakka sem hann þekki, hvar litið verður meira til tilraunakenndari djúphústónlistar. Það merki á að heita C & S. Hólmar er einnig að vinna eigin hústónlist, sem kemur út undir öðrum merkjum á nýja árinu. Auk þess ferðast hann töluvert um Bandaríkin svo og til annarra landa og spilar. Innblástur í umhverfinu Aðspurður segir hann að þetta borgi al- veg reikningana. „Í þrjú ár vann ég hjá Time Warner sem HTML-forritari og var að vesenast í öllu þessu líka. Svo ákvað ég fyrir svona einu og hálfu ári að helga mig algerlega dansmenningunni. Þetta var stórt skref og þetta er ekkert sér- staklega fjárhagslega öruggt. En þetta er það sem ég hef gaman af og hef ástríðu fyrir.“ Hólmar lætur vel af veru sinni er- lendis og í New York. „Þetta er bú- ið að vera rosalegt ævintýri. Maður hefur fengið tækifæri til að upplifa heiminn á allt annan hátt. Hér í New York er mikil orka og sköp- unargleði og maður er alltaf að sjá eitthvað nýtt á hverjum degi, hvort sem það er persóna eða bíll eða málverk eða stytta. Það er mikill innblástur í umhverfinu hérna.“ Hólmar spilar í kvöld á Vegamót- um ásamt DJ Margeiri. Upphitun verður í útvarpsþættinum Party Zone á Rás 2 en hann hefst kl. 21. DJ Hólmar í Party Zone Hús tekið á Hólmari Hólmar Þór á heimaslóðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.