Morgunblaðið - 01.11.2001, Síða 9

Morgunblaðið - 01.11.2001, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 9 á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515 Sígild verslu n Ný sending af speglum Full búð af vörum Tilboðsmarkaður Jólin nálgast! 115x165 108x80 80x33 50x170 LOKSINS, LOKSINS STIMPLAR MEÐ MYNDUM AF ÍSLENSKU JÓLASVEINUNUM TEIKNUÐUM AF BRIAN PILKINGTON ÓÐINSGATA 7 562-8448 15% afsláttur af öllum síðbuxum, peysum og bolum ✭ ✭ ✭ Glæsilegar hlýjar vetrarkápur úr ull og kasmír Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending Ullar- og tweedbuxur stærðir 36 - 50 Laugavegi 56, s. 552 2201 www.englabornin.com Ný sending frá    Stór humar, túnfiskur, lúða, skötuselur, hörpuskel og rækjur Gnoðarvogi 44, sími 588 8686. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Handskorin Rococco húsgögn, sófasett, ruggustólar, kommóður, kistur, stakir stólar, borð og skatthol. Ótrúlegt úrval af öðruvísi gjafavöru. Ekta pelsar á frábæru verði. Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl. 11–16. Nýjar vörur 0-12 ára 30% afslát tur síðustu dagar Stakir jakkar Glitrandi toppar Munið tilboðshengið í Eddufelli                HÆSTIRÉTTUR hefur vísað frá dómi kæru tveggja armenskra kvenna sem færðar voru úr landi í síð- ustu viku. Í dómnum kemur fram að þar sem konurnar hafa þegar verið færðar úr landi yrði ekki komist hjá því að vísa málinu frá dómi. Í dómnum er vísað í 4. málgrein 142. greinar laga um meðferð opin- berra mála en þar segir að úrskurður dómara verði ekki kærður til Hæsta- réttar ef athöfn, sem kveðið er á um í úrskurðinum, hefur þegar farið fram eða ástand, sem leitt hefur af ákvæð- um úrskurðarins, er þegar um garð gengið. Konunum var vísað úr landi í lok síðasta árs en þar sem erfiðlega gekk að útvega þeim ferðaskilríki voru þær ekki færðar úr landi fyrr en 23. októ- ber sl. Daginn áður handtók lögregl- an þær en tilgangur handtökunnar var að tryggja nærveru þeirra þegar kæmi að brottför. Konurnar kærðu þessa handtöku til Héraðsdóms Reykjavíkur en þær töldu hana ólögmæta. Þá kröfðust þær þess að héraðsdómur úrskurðaði að óheimilt væri að færa þær úr landi fyrr en dómur félli í máli sem þær hafa höfðað gegn íslenska ríkinu. Féllist héraðsdómur ekki á þetta fóru þær fram á að ekki væri heimilt að færa þær úr landi fyrr en Hæstiréttur hefði fjallað um hugsanlega kæru. Héraðsdómur féllst ekki á að hand- taka þeirra væri ólögmæt eða ónauð- synleg en vísaði kröfum þeirra að öðru leyti frá dómi. Í dómnum kemur fram að konurnar fóru í lögreglufylgd til Amsterdam en þaðan fóru þær sjálfviljugar til Armeníu degi síðar. Hæstiréttur vísaði málinu frá dómi Kæra armensku kvennanna ÖKUMAÐUR kísilflutninga- bíls frá Sniðli hf. í Mývatnssveit missti vagn, sem var fullur af kísilpokum, út af veginum í Reykjahverfi fyrir hádegið í gær. Flutningabíllinn var á leið frá Mývatni til Húsavíkur og var að mæta öðrum bíl þegar óhappið varð. Vagninn valt fyrir utan veg- inn og voru um 11 tonn af kís- ilpokum á honum. Starfsmenn Kísiliðjunnar unnu við það í gær að flytja pokana yfir á ann- an flutningabíl. Töluverður krapi var á veginum í Reykja- hverfi. Missti vagn út af veginum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.