Morgunblaðið - 01.11.2001, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 01.11.2001, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Verkefni óskast Tölvunarfræðingur, búsettur erlendis, óskar eftir verkefnum. Hef mikla reynslu og góða kunn- áttu á ýmsum sviðum, m.a. forritun, gagna- grunnar, Internet o.fl. Nánari uppl.: olafur- orn@hotmail.com eða í síma 0043 662 628285. 1. vélstjóri óskast 1. vélstjóra vantar á Baldur Árna RE 102. Vélarstærð 1.250 kw. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Upplýsingar í síma 893 8269. Afgreiðslustarf Okkur vantar nú þegar góðan starfsmann til af- greiðslustarfa í verslun okkar á Hringbraut 35. Vinnutími er frá kl. 13.00—19.00 virka daga auk helgarvinnu ef vill. Upplýsingar gefa Kristjana í síma 699 5423 eða Margrét í síma 561 1433. ⓦ á Laugarvatn Upplýsingar gefur Ólöf í síma 569 1376 Laust starf á skipasviði Siglingastofnun Íslands auglýsir laust til um- sóknar starf á skipasviði. Í starfinu felst skráning skipa og útgáfa mæli- bréfa. Háskólapróf eða sambærileg menntun er æski- leg en einkum er sóst eftir starfsmanni sem hefur þekkingu á skipum og útgerð og er með almenna tölvukunnáttu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og stéttarfélags viðkomandi starfs- manns. Um fullt starf er að ræða. Vinnutími er frá kl. 8.00 til 16.15. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. og er stefnt að ráðningu sem allra fyrst. Um sérstök umsóknareyðublöð er ekki að ræða, en umsóknum, auðkenndum „skipaskrá", ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Siglingastofnunar Íslands, Vesturvör 2, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður skipa- sviðs, Jón Bernódusson, í síma 560 0000. Að sjálfsögðu verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Siglingastofnun er framsækin þjónustustofnun sem vinnur að öryggi sjófarenda og aukinni hagkvæmni í sjósókn. Með sérfræðiþekkingu og skilvirkri miðlun upplýsinga um málefni hafna og siglinga þjónar Siglingastofnun stjórnvöldum, sjófarendum og útgerðarmönnum. Starfsemin fer fram í nýlegum húsakynnum á fallegum stað við Vesturvör í Kópavogi.Starfsmenn eru um það bil 80.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.