Morgunblaðið - 01.11.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.11.2001, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 51 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Hinn 25. okt. sl. var spilaður eins kvölds Mitchell tvímenningur. Að- eins 15 pör mættu. Miðlungur 168 stig. Bestu skor í NS: Birna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 184 Sigrún Pétursd - Árnína Guðlaugsd. 180 Harpa E. Ingólfsd. - Pétur Péturss. 178 Besta skor í AV: Vilh. Sigurðss. - Sigurður Steingrímss. 205 Jón V. Jónmundss. - Torfi Ásgeirss. 200 Þorst. Jónsson - Hermann Friðriksson 185 Fimmtudaginn 1. nóv. er fyrir- hugað að hefjist hraðsveitakeppni. Í von um betri þátttöku en síðast er þeirri áætlun haldið í gangi. Ef þátttaka verður ekki viðunandi, er möguleiki á að fresta hraðsveita- keppninni. Spilað er í Hreyfilshúsi fimmtudaga kl. 19.30. Skráning á spilastað ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30. Spilastjóri er Ísak Sigurðsson. BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Bridsfélag Hafnarfjarðar 29. október var spilað annað kvöld af þremur í Hraðsveitakeppni fé- lagsins. Skor kvöldsins: 1. Vesturhlíð 41 2. Kristófer Magnússon 27 3. Erla Sigurjónsdóttir 9 Staðan eftir tvö kvöld af þremur: 1. Vesturhlíð 62 2. Kristófer Magnússon 41 3. Helga Sturlaugsdóttir 38 Félag eldri borgara í Kópavogi Það mætti 21 par til keppni þriðju- daginn 23. október og var að venju hart barizt um efstu sætin. Loka- staðan í N/S varð þessi: Ólafur Ingvarsson – Þórarinn Árnason 248 Jóhanna Gunnlaugsd. – Garðar Sigurðss.229 Alfreð Kristjánss. – Bragi Björnss. 226 Hæsta skor í A/V: Magnús Halldórss. – Þórður Jörundss. 258 Helga Helgad. – Sigrún Pálsd. 252 Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafss. 245 Margrét Sigurðard. – Leifur Kristjss. 245 Sami parafjöldi mætti sl. föstudag og keppnin ekki síður spennandi en lokastaðan í N/S varð þessi: Ólafur Ingvarss. – Þórarinn Árnason 246 Eysteinn Einarss. – Sigurður Pálss. 239 Vilhjálmur Sigurðss. – Þórður Jörundss. 238 Hæsta skor í A/V: Bragi Björnss. – Þórður Sigfússon 272 Jóhanna Gunnlaugsd. – Garðar Sigurðss.250 Hannes Ingibergss. – Magnús Halldórss.235 Meðalskor báða dagana var 216. Íslandsmótið í tvímenningi Undanúrslitin voru spiluð um helgina. Aðeins 48 pör spiluðu um 33 sæti í úrslitunum. Röð efstu para: Sverrir Ármannss. – Aðalst. Jörgens. 2391 Kristján M. Gunn. – Helgi G. Helgas. 2337 Símon Símonars. – Sverrir Kristinss. 2328 Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 2285 Ólöf Þorsteinsdóttir – Svala Pálsdóttir 2282 Eftir mótið var dregið í töfluröð í úrslitunum, sem verða spiluð helgina 10.-11.nóv. 1. Baldur Bjartmarss. – Guðmundur Sigurj. 2. Daníel M. Sigurðss. – Heiðar Sigurjónss. 3. Reynir Helgason – Örlygur M. Örlygss. 4. Sverrir Ármannss. – Aðalsteinn Jörgens. 5. Steinar Jónsson – Stefán Jóhannsson 6. Anton Hartmannss. – Pétur Hartmannss. 7. Vignir Hauksson – Guðjón Bragason 8. Úlfar Kristinsson-Pétur Steinþórsson 9. Kristinn Kristinsson – Böðvar Magnússon 10. Björgvin M. Kristinss. – Sverrir G. Krist. 11. Vilhjálmur Pálsson – Þórður Sigurðsson 12. Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 13. Ásmundur Pálss. – Guðm. Páll Arnars. 14. Hákon Sigmundss. – Kristján Þorsteinss. 15. Páll Valdimarsson – Eiríkur Jónsson 16. Jóhann Ævarsson – Arnar Geir Hinrikss. 17. Harpa F. Ingólfsd. – Arngunnur Jónsd. 18. Jón Árnason – Hermann Þorvaldsson 19. Kristján M. Gunnarss. – Helgi G. Helgas. 20. Jón Hjaltason – Hermann Friðriksson 21. Jón Stefánsson – Guðlaugur Sveinsson 22. Júlíus Snorrason – Guðmundur Pálsson 23. Björn Friðriksson – Björn G. Friðriksson 24. Torfi Ásgeirss. – Jón Viðar Jónmundss. 25. Kári Gíslason – Sigfús Hreiðarsson 26. Ólöf Þorsteinsdóttir – Svala Pálsdóttir 27. Bernódus Kristinss. – Ingvaldur Gúst. 28. Ólafur Steinason – Þröstur Árnason 29. Ísak Örn Sigurðsson – Ómar Olgeirsson 30. Kjartan Jóhannss. – Helgi Hermannss. 31. Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 32. Símon Símonarson – Sverrir Kristinsson 33. Anton Haraldss. – Sigurbjörn Haraldss. 34. Guðm. Baldurss. – Þórir Sigursteinss. 35. Hermann Lárusson – Erlendur Jónsson 36. Vilhjálmur Sig. jr – Sigurður Steingr. 37. Páll Bergsson – Kristján Blöndal 38. Guðrún Jóhannesd. – Jón Hilmarsson 39. Guðm. Ólafss. – Hallgr. Rögnvaldss. 40. Gylfi Baldurss. – Steinberg Ríkharðss. 1. varapar Aron Þorfinnss. – Snorri Karlss. 2. varapar Sveinn Ragnarss. – Gísli Ólafss. Vaxandi spenna í aðaltvímenningnum hjá Bridsfélagi Akureyrar Mikil barátta er um efstu sæti í að- altvímenningi félagsins. Þremur kvöldum af fimm er lokið og eiga a.m.k. sex pör möguleika á sigri. Miðlungur er 672 og er staðan þannig núna: Reynir Helgas.-Örlygur Örlygss. 765 Haukur Jónss.-Haukur Harðars. 744 Sveinn Pálss.-Jónas Róbertss. 742 Björn Þorlákss.-Frímann Stefánss. 742 Gylfi Pálss.-Helgi Steinss. 737 Pétur Guðjónss.-Anton Haraldss. 728 Bridsfélag Akureyrar spilar í Hamri á þriðjudagskvöldum og sunnudagskvöldum og er aðstoðað við myndun para á staðnum. Allir eru velkomnir. Sveitakeppni í Gullsmára Sjöunda og áttunda umferð sveita- keppni eldri borgara í brids var spil- uð í Gullsmára 13 mánudaginn 29. október. Tíu sveitir taka þátt í keppninni. Eftirtaldar sveitir eru í þremur efstu sætunum: 1. Sveit Kristins Guðmundssonar 164 stig 2. Sveit Þorgerðar Sigurgeirsdóttur 139 stig 3. Sveit Sigurbergs Sigurðssonar 132 stig Níunda og síðasta umferð sveita- keppninnar verður spiluð fimmtu- daginn 1. nóvember. Mæting kl. 12.45.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.