Morgunblaðið - 23.11.2001, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 23.11.2001, Qupperneq 55
BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2001 55 • Kynnum nýjan Ástundarhnakk 25% afmælisafsláttur. • Kynnum dýrasta hnakk á Íslandi Afmælisútgáfa í örfáum eintökum Háaleitisbraut 68, sími 568 4240 Náttúrulegur lífsstíll 25% afsláttur af öllum vörum auk fjölmargra sértilboða • Einungis er 25% afsláttur af nýja Ástundarhnakknum en ekki af öðrum Ástundar- hnökkum • Gildir aðeins 22.-24. nóv., eða á meðan birgðir endast. Kaffiveitingar Verið velkomin ÁSTUND 25 ÁRA Afmælisveisla í Ástund dagana 22.-24. nóv. Allar vörur með 25% afslætti ásamt fjölmörgum sértilboðum LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 HELDUR ÁFRAM Opið föstud. frá kl. 11-18, laugard. og sunnud. 11-17. Tökum bæði debet- og kreditkort. Tunguháls 7 er fyrir aftan Sælgætisgerðina Kólus. Sími okkar er 567 1210 HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR auðgast á þennan að mínu mati óverðuga hátt! Af áðurnefndri grein Kristins Péturssonar og því sem skeð hefur undanfarna daga tel ég að álykta megi eftirfarandi: 1) Hafró veður í villu og svíma í nánast öllu sínu starfi og ráðgjöfin er í samræmi við það og vottar ekki fyrir nokkru sem kalla mætti heil- brigða skynsemi. 2) Fiskveiðistjórnarkerfið er ónýtt og leggur augljóslega stein í götu flestra, hvetur til brottkasts o.fl. og eyðileggur siðferðiskennd sjómanna – er siðspillandi! Kerfið er af sama meiði og einkaeign olíu- fursta víðsvegar um heim á olíu- lindum sem ættu að vera í þjóð- areign en eru í höndum siðspilltra manna sem aðeins hugsa um eigin hag! Jón Sigurðsson skrifaði í Mbl. 23. september s.l. og sagði að gefa ætti strandveiðiflotanum algeran for- gang til veiða á grunnslóð með línu og handfærum – og jafnvel án afla- takmarkana! Þetta eru tillögur að mínu skapi og mér finnst þær end- urspegla heilbrigða skynsemi þess er þær flytur. Krókaveiðar hljóta að vera „vistvænar“ miðað við að nota risaháfa sem hirða upp allt kvikt sem fyrir verður og eyði- leggja auk þess hafsbotninn. Það má meira að segja benda á að með þessu móti mætti bjarga einhverj- um þeirra kóralrifa sem sennilega finnast – eða fundust – við landið og sem botnvörpurnar eyðileggja gersamlega! Jón Baldvin sagði í sjónvarps- þætti fyrir nokkru að Jón Sigurðs- son væri heiðarlegur og skarp- greindur maður og ráð hans væru góð! Því í ósköpunum virðir þá eng- inn manninn viðlits – greinunum hans eða Kristins er ekki svarað einu orði! Er það rangt að króka- veiðar séu vistvænni en hitt og er það rangt og óskynsamlegt að heimila frjálsar veiðar þessara smá- báta á landgrunninu? Á að leggja af byggð í Grímsey út af óæskilegri og óvæntri ýsugengd á miðunum þar? Á frekar að hlusta á íslenska dokt- orinn frá Ameríku sem sagði í út- varpið að það mundi bjarga sjávar- útvegnum á Íslandi ef kvótinn væri í eigu svona 3 útgerðarfyrirtækja? Mundi það bjarga Grímseyingum? RAGNAR EIRÍKSSON, Lindargötu 15, Sauðárkróki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.