Morgunblaðið - 23.11.2001, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 23.11.2001, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 271  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 RadioX Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefning; fyrir leik í aðal- og auka- kvenhlutverkum, kvik- myndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl Sýnd kl. 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 309 Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Vit 289. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög- reglan sem mun gera það Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. Vit nr.310 Saturday Night Live stjarnan Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn „Pissant“ til að ná í sönnunar- gögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! HVER ER CORKY ROMANO? Geðveik grínmynd!  ÞÞ strik.is SÁND  Kvikmyndir.is Mögnuð og eftirminnileg hrollvekja sem sló hryllilega vel í gegn í Bandaríkjunum. Hér er komin hrollvekja ársins. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 245 FRUMSÝNING Glæpir hafa aldrei verið svona æsandi!  Kvikmyndir.is  DV Strik.is HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Sýnd kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.45. B. i. 16.Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. B. i. 16. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 6 og 10 og 12. Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið Bræðralag úlfsins 123 fórnarlömb. Tveir menn. Aðeins eitt svar. l i i i Hörkuspennandi hasar sem hlaðin er af hreint ótrúlegum mögnuðum áhættuatriðum. Frá leikstjóra Crying Freeman. Með Vincent Cassel (Crimson Rivers, Joan of Arc), Mark Dacascos (Crying Freeman) og ítölsku gyðjunni, Monica Belucci (Under Suspicion, Malena). N I C O L E K I D M A N Sýnd kl. 8, 10.15 og 12.15. B.i.14. Edduverðlaun6 ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 10 og 12. SV Mbl  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson Þessi kvikmynd er listaverk í augum leikmanns, allt í senn einlæg, sterk,hlý og sönn. Friðrik Pálsson Mbl  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.com Mögnuð og eftirminnileg hrollvekja sem sló hryllilega vel í gegn í Bandaríkjunum. Hér er komin hrollvekja ársins. FRUMSÝNING - ÓGNVALDURINN  HJ. MBL ÓHT. RÚV TILRAUNAELDHÚSIÐ hefur síð- an í apríl ’99 verið athvarf fyrir hvers kyns tónlistarsköpun íslenska sem dvelur á jaðri tónmálsins. Eldhúsið hefur staðið fyrir alls kyns uppákomum; tónleikum og tónbundnum gjörningum auk þess að flytja inn erlenda listamenn. Út- gáfuskenkinn prýða líka fjórar út- gáfur á hljómdiskum en sú nýjasta, Motorlab#3, er gefinn út í sam- vinnu við Óma, eins útgáfumerkis Eddu – miðlunar og útgáfu. Platan er samstarfsverkefni Barry Adam- son, sem unnið hefur með Nick Cave m.a., og finnska rafdúettsins Pan Sonic. Á diskinum syngur kór- inn hljómeyki og er honum stjórnað af Herði Bragasyni og einnig prýð- ir diskinn endurhljóðblöndun eftir Hafler Trio. Erlendis liggur þéttriðið net neð- anjarðarútgáfna ýmiss konar og hefur eldamennska Íslendinganna verið að vekja nokkra athygli að undanförnu. Er svo komið að Mot- orlab#3 diskinum hefur verið dreift í Bandaríkjunum, Kanada, Bret- landi, Írlandi, Ástralíu og Benelux- löndunum. Um 2000 eintök eru þeg- ar farin út og pantanir um meira eru þegar farnar að streyma inn. Þriðja útgáfa Eldhússins, Nart Nibbles, hefur og fengið góða dreif- ingu í þessum sömu löndum. Aðrar útgáfur Eldhússins eru safn- diskarnir Motorlab#1 og Mot- orlab#2. Starfsemi Tilraunaeldhússins hefur einnig verið að vekja athygli erlendra fjölmiðla og á dögunum komu hingað útvarpsmenn frá BBC3 til að hlýða á tónleika sem Eldhúsið stóð fyrir í Vesturportinu. Viðtal við tvo kokka hins tilrauna- væna má svo finna á slóðinni www.bbc.co.uk/music/mus- icscape/iceland/. Yfirmatreiðslumenn eldhússins eru þau Kristín Björk Kristjáns- dóttir, Hilmar Jensson og Jóhann Jóhannsson. Tilraunaeldhúsið hefur útrás til útlanda Dreifing í þremur heimsálfum Morgunblaðið/Árni Sæberg Tilraunakokkarnir Hilmar, Jóhann og Kristín. TENGLAR .................................................... www.kitchenmotors.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.