Morgunblaðið - 06.12.2001, Page 29

Morgunblaðið - 06.12.2001, Page 29
Sá gamli er vaknaður … aftur! Ótrúlegar tæknibrellur, svimandi hasar og leiftrandi kímni prýða þessa stórskemmtilegu ævintýramynd. Bridget Jones’s Diary Ef þú tekur Bridget Jones til fyrirmyndar getur það haft skað- leg áhrif á heilsuna. Frábær mynd sem allir hafa gaman af. Crimson Rivers Jean Reno fer á kostum í frábærum spennutrylli sem líkt hefur verið við Seven og The Sil- ence Of The Lambs. Dr. Dolittle 2 Læknirinn sem getur talað við dýrin er mætt- ur aftur! Eddie Murphy í framhaldsmynd sem flestir telja fyndnari og betri en þá fyrri. Animal Rob Scneider í bráðfyndinni mynd um mann sem skiptir um ham eftir að dýralíffæri eru grædd í hann. AntiTrust Allt í einu er hann kominn á kaf í heim svika þar sem engum er treystandi. Ryan Phillippe og Tim Robbins í hátækni- trylli af bestu gerð. Pearl Harbor 7. desember 1941 - dagur sem aldrei gleym- ist. Sannsöguleg stór- mynd um árásina sem markaði þáttaskil í Seinni heimsstyrjöldinni Double Take Stórlax og striga- kjaftur – en hvor er hvor? Skemmtileg mynd um mann sem svo sannarlega fer úr öskunni í eldinn. The Tailor of Panama Pierce Brosnan og Geoffrey Rush í gamansamri spennumynd sem gerð er eftir sögu Johns Le Carré. Blow Johnny Depp og Penelope Cruz í magnaðri mynd um eiturlyfjakónginn George Jung og hættulegt líf hans. The Virgin Suicides Fögur, leyndar- dómsfull og banvæn. Frumraun Sofiu Coppola er bæði átakanleg og gamansöm. The Grinch Ekki er allt vænt sem vel er grænt! Ærslabelgurinn Jim Carrey fer á kostum í vinsælustu mynd síðasta árs. Dracula 2001 Þokkafyllsta illmenni allra tíma var að vakna til lífsins af enn meiri krafti. Baise-Moi (Ríddu mér) Óvenjuleg, frönsk vegamynd sem er afar umdeild vegna óvæginna atriða og grófra kynlífssena. Brother Þegar japönsk glæpaklíka ögrar mafíunni brýst út blóðugt stríð þar sem engin getur verið öruggur með líf sitt og limi One Night at McCool´s Saga um leitina að réttu konunni… og örvæntingarfullar tilraunir til að skila henni! Bráðskemmtil- eg, svört gamanmynd. Sweet November Hún þurfti einungis mánuð til að breyta lífi hans. Keanu Reeves og Charlize Theron í rómantískri gamanmynd. Exit Wounds Þetta verður örugglega sárt! Harðjaxlinn Steven Seagal er kominn aftur í dúndurgóðri hasarmynd. The Mexican Tvær af skærustu stjörnum samtímans, Brad Pitt og Julia Roberts, í stór- skemmtilegri spennu- og gamanmynd. Miss Congeniality Sandra Bullock þarf að samlagast hópi bikinígella sem eru með heimsfrið á heilanum í frábærri gamanmynd. The Mummy Returns

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.