Morgunblaðið - 06.12.2001, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 06.12.2001, Qupperneq 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2001 45 www.lyfja.is 100% ilmefnalaust w w w .c lin iq ue .c om Geislandi fegurð! Clinique kynnir Gentle Light Makeup og Powder Gentle Light farðinn og púðrið frá Clinique varpa nýju ljósi á húðina. Saman ljá þau húðinni sérstakan ljóma, jafna húðlitinn og draga fjöður yfir misfellurnar. Nota má farðann og púðrið saman eða sitt í hvoru lagi. Og litirnir eru svo tærir og eðlilegir að það eina sem athygli vekur er geislandi fegurð! Hvernig má það vera? Komdu og fáðu uppljómun! Ráðgjafi frá Clinique verður í Lyfju Smáralind í dag fimmtudaginn 6. des. frá kl. 12-18. og á morgun föstudaginn 7. des. kl. 12-17. OD DI H F H 79 79 73.900 kr. stgr. Kæli- og frystiskápur KG 31V420 Nýr glæsilegur skápur. 190 l kælir, 90 l frystir. H x b x d = 175 x 60 x 64 sm. 79.900 kr. stgr. Eldavél HL 54023 Keramíkhelluborð, fjórar hellur, fjölvirkur ofn, létthreinsun. 64.900 kr. stgr. Bakstursofn HB 28024 Fjölvirkur bakstursofn með létthreinsikerfi. Sannkallaður gæðaofn frá Siemens. 14.700 kr. stgr. Nýr þráðlaus sími Gigaset 4010 Classic Númerabirtir. DECT/GAP-staðall. Einstök talgæði. Siemens færir þér draumasímann. 49.900 kr. stgr. Helluborð ET 72654EU Keramíkhelluborð með áföstum rofum. Flott helluborð á fínu verði. 59.900 kr. stgr. Þvottavél WXB 1060BY Frábær ný rafeindastýrð þvottavél á kostakjörum. 1000 sn./mín. 9.900 kr. stgr. Ryksuga VS 51B22 Kraftmikil 1400 W ryksuga, létt og lipur, stiglaus sogkraftsstilling. 64.900 kr. stgr. Uppþvottavél SE 34234 Ný uppþvottavél. Einstaklega hljóðlát og sparneytin. Fjögur þvottakerfi, tvö hitastig. Umboðsmenn um land allt. KRISTJÁN Þórar- insson, stofnvistfræð- ingur LÍÚ, fjallar um „færeysku draumsýn- ina“ í Morgunblaðinu 30.11. sl. Kristján lýsir frati á sóknarstýringu Færeyinga. Kristján var formaður nefndar á Þorsteinstímabilinu sem átti að fjalla af al- vöru um brottkast. Kristján sýndi þá að hann er ábyrgðarlaus. Kristján vissi af vand- aðri skoðanakönnun sem undirritaður hafði látið gera fyrir 12 árum í dag. Kristján bað ekki um eintak af þeirri könnun og skilaði Þorsteini skýrslu um hvað ætti að gera í brottkastinu. Fyrsta sem nefnd Kristjáns lagði til, til að koma í veg fyrir brottkast, var: „Fara ber eftir tillögum fiskifræð- inga um aflahámark.“ Svo mörg voru þau orð. Það tekur því ekki að tíunda bull um „hert eftirlit“ . Sumir kunna ekki að skammast sín meira en það að finnast sjálfsagt að herða eftirlit með saklausum fórnarlömbum of- stjórnar í sjávarútvegi. Mannfjöldi í „hertu eftirliti“ með saklausu fólki í aðalatvinnugrein þjóðarinnar er löngu orðinn meiri en menn sem sinna eftirliti með innflutningi fíkni- efna. Kristjáni virðist alveg sama þótt týnst hafi helmingur þorskstofnsins sl. tvö ár og hefur ekkert gangrýnt það. Gagnrýni hans væri líka mark- laus því hann hefur tekið þátt í ráð- gjöfinni sem leiddi til þess að það týndust 600 þúsund tonn af þorski. Ég hef frekar einfalda tillögu fram að færa: 1. Það sem reyndist illa á ekki að endurtaka. 2. Það sem reyndist vel á að koma til fram- kvæmda strax. Kristján Þórarins- son getur leitað í nýút- komna bók, Fiskileys- isguðinn, um skrif Ásgeirs Jakobssonar um margvíslegar stað- reyndir um hvað reyndist illa og hvað reyndist vel. Kristján getur líka kynnt sér skrif undirritaðs um sama efni. Niðurstaða Kristjáns af þeim lestri og hvort ráðgjöf Haf- rannsóknarstofnunar hafi þar að auki reynst vel síðustu tvö ár mun svo leiða í ljós – með faglegri rökstuddri úttekt hans á reynsludæmum hvort hann er með öllu ábyrgðarlaus. Kristján á sem sagt heiðarlegan möguleika. Segja sannleikan og hætta að taka þátt í tölfræðilegu bulli sem á enga stoð í veruleikanum. Ábyrgðarlaus? Kristinn Pétursson Fiskveiðistjórn Gagnrýni Kristjáns væri líka marklaus, seg- ir Kristinn Pétursson, því hann hefur tekið þátt í ráðgjöfinni sem leiddi til þess að það týndust 600 þúsund tonn af þorski. Höfundur er fiskverkandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.