Morgunblaðið - 06.12.2001, Side 70

Morgunblaðið - 06.12.2001, Side 70
70 FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Eltingarleikurinn við hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn. Endalaust fyndin mynd frá framleiðendum Big Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn!  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur  DV Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði sem sést hafa.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. BRESKA tónlistarritið NME hef- ur tilkynnt hver er besta plata árs- ins 2001 að mati gagnrýnenda þess. Heiðurinn fellur New York- sveitinni The Strokes í skaut, en plata þeirra Is This It? vakti þó nokkra athygli á árinu fyrir hrátt og hreinskilið rokk, í anda Velvet Under- ground, Television og fleiri þekktra New York- sveita frá liðinni tíð. Athygli vekur að þetta er fjórða skipt- ið í röð sem bandarísk sveit landar bestu plötu ársins að mati NME. Árið 1998 var það Des- erter’s Songs eftir Mercury Rev, ’99 var það The Soft Bulletin með Flaming Lips og í fyrra voru það eyðimerkurrokk- ararnir í Queens Of The Stone Age sem hömpuðu titli fyrir plötu sína, Rated R. Að sögn Julians Casablancas, söngv- ara og höfuðlaga- smiðs Strok- es, er hann steinhissa yfir því hvað platan virð- ist lifa, sjálfur sé hann orð- inn nokk- uð leiður á henni. „Maður var auðvitað að vonast eftir því að henni yrði vel tekið en ég átti engan veginn von á því.“ Þeir sem vilja sjá listann í heild sinni þurfa að skoppa út í næstu bókabúð. Bestu plötur ársins að mati NME Eru Strokes málið? The Strokes í stuði. BRÚÐUBÍLLINN 1 Barnaefni Ísland 2000. Myndform VHS/ Leigumynd. Öllum leyfð. (55 mín.) BRÚÐUBÍLINN þekkir landinn best frá því hann kom við til nokk- urra ára í Stundinni okkar við góðar undirtektir yngstu áhorfendanna. Þeir þekkja bílinn náttúrlega enn betur vegna reglu- legra heimsókna hans á dagheimili og róluvelli lands- ins sem staðið hafa yfir hátt í 20 ár. Börnin vita því mætavel hverjir Krummi, Lilli, trúðurinn Dúskur og Geiri grallari eru og hljóta að fagna því að fá kost á að endurnýja kynnin við þá kumpána heima í stofu. Það er því gott framtak hjá Myndformi að gefa myndband þetta út. Það er þó tvennt sem setja má út á. Tæknivinnsla virðist öll hin ódýr- asta og er hljóð t.d. alls ekki nægi- lega skýrt, þ.m.t. orðaskil. Stór galli. Hitt er að spólan er ansi stutt, tæpur klukkutími á lengd. Ekki hefur það kostað miklu meira að hafa haft hana eins og hálftíma lengri. Varla skortir Brúðubílinn efni eftir öll þessi ár. Eftir óvísindalega könnun komst ég að því að spólan fellur ekki síður vel í kramið hjá eldri krökkum en þeim allra yngstu, sem í fyrstu virð- ast aðalmarkhópurinn. Koma þar til skemmtilegar þjóðsögurnar sem brúðurnar leika af innlifun og ærslagangi. Myndbönd Fullur bíll af brúðum Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.