Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.12.2001, Blaðsíða 55
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 55 ÖLL JAKKAFÖT 5000 kr. afsláttur Ath Sendum í póstkröfu. Smáralind Kringlunni Laugavegi 18b Glerártorgi Akureyri Sími 565-9730 Sími 568-0800 Sími 562-9730 Sími 462-7800 Fax 565-9731 Fax 568-0880 Fax 562-9731 Fax 462-7801 Skyrtupakki 4990,- Skyrta og rakspíri Skyrtupakki 2990,- Skyrta og silkibindi Smartskyrtur 1990,- Náttsloppar 4990,- Náttföt 2990,- tæknivörur sem seldar eru víða um lönd. Ég nefni sem dæmi verksmiðju SiNor AS, sem framleiðir einkrist- alla úr kísilmálmi (Prime Grade Ingots)fyrir hátækniiðnað, afar viðkvæm og vandasöm framleiðsla. Einnig verksmiðju ScanWafer AS, þar sem framleiddar eru sólarsellu- skífur úr kísilmálmi (Multi-cristall- ine wafers) fyrir sólarorkuver, um 50 MW á ári inná mjög ört vaxandi heimsmarkað. Báðar þessar verk- smiðjur eru í nýjum byggingum, afar snyrtilegum og aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar. Þessi fyrirtæki hafa vaxið upp af engu á örfáum árum en veita nú um 200 manns atvinnu. Ég nefni einnig Promeks ASA, fyrirtæki sem er að þróa fram- leiðslu á verðmætu kísildufti úr verðlitlum kvartssandi. Þetta fyr- irtæki er að hluta til í eigu Íslend- inga, þar sem er Allied- EFA. Nýr iðnaður í Mývatnssveit Í Mývatnssveit binda menn vonir við að kísilduftsverksmiðja komi í stað núverandi Kísiliðju innan fárra ára og fái þá notið kosta sveitarinnar, sem felast m.a. í þjálf- uðu starfsfólki og verðmætum mý- vetnskrar náttúru, þar sem er jarð- gufa og raforka, sem hvorutveggja er að kalla framleitt á verksmiðju- lóðinni. Batnandi hafnarskilyrði á Húsavík og bættar samgöngur milli þessara staða munu stuðla að því að þetta verði mögulegt, en fleira þarf til að koma. Sú spurning var áleitin við mig eftir þessa heimsókn hvort við höf- um ræktað okkar garð þannig að fýsilegt sé fyrir iðnaðarfyrirtæki að setja sig niður í dreifbýli á Ís- landi.Við þeirri spurningu átti ég ekki mjög uppörvandi svar, en ann- að er vissulega jákvætt, því að: „Landið það á ærinn auð, ef menn kunna að not’ann.“ Óvíða á þetta betur við en í Þingeyjarsýslu. Ekkert eitt atriði annað en nýtt atvinnuframboð á svæðinu getur stöðvað þá óheillaþróun sem minnst var á í upphafi. Ekkert stuðlar frekar að iðnaðaruppbygg- ingu í dreifbýlinu, en það að hið op- inbera rækti þann garð sem felst í auðlindum einstakra landsvæða og bjóði hagstæð skilyrði fyrir fjár- magnseigendur, til að þeir sjái sér hag í að nýta þann garð til að planta hugmyndum sínum og fjár- magni. Ég er þess fullviss að á svæðinu Mývatnssveit-Húsavík eru frábær skilyrði til að þar dafni fjölbreyttur orkufrekur iðnaður. Til að áhuga- vert verði að nýta orku svæðisins er óhjákvæmilegt að ríkið komi að málum með öfluga fyrirgreiðslu til þess að það verði a.m.k. jafnfýsi- legt að staðsetja iðnaðarfram- leiðslu í Þingeyjarsýslu eins og í dreifbýli Noregs. Öðruvísi erum við ekki samkeppnisfærir. Ekkert afl annað en ríkið ræður yfir þeim meðulum sem til þess þarf. Það er löngu orðið tímabært að slík stefna verði mörkuð og markaðssett. Ég treysti því að þingmenn kjördæm- isins undir forystu iðnaðarráð- herra, láti hér eftirminnilega til sín taka. Höfundur er sveitarstjórnarmaður í Mývatnssveit. Atvinnulíf Höfum við ræktað okkar garð þannig, spyr Birkir Fanndal Haraldsson, að fýsilegt sé fyrir iðnaðarfyr- irtæki að setja sig niður í dreifbýli?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.