Morgunblaðið - 13.12.2001, Page 60

Morgunblaðið - 13.12.2001, Page 60
UMRÆÐAN 60 FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ Í DAG FÖSTUDAG FRÁ KL. 8.00 TIL 16.00 ww.af.is til 14:00 til 14:00 til 9:45 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 8.00 TIL 17.00 LAU. FRÁ KL. 12.00 TIL 15.00 s e m s a m e i n a r f e g u r ð o g þ æ g i n d i h o rn só fa r Mán.– Fös. 10.00 –18.00 • Laugard. 11.00 –18.00 • Sunnud. 13.00 –16.00 OPIÐ: N O N N I O G M A N N I • N M 0 4 8 3 2 /s ia .is hornsófi Úrval fallegra sófasetta á frábæru verði. brúnn, vínrauður og grár Stærð: 210x255 Rocky hornsófi m. teflonhúðuðu áklæði Jóla - tilb oð 79.000kr. FÉLAG um lýð- heilsu var stofnað 3. desember sl. Hér er um að ræða félag fag- manna og áhugafólks en lýðheilsa snýst um félagslega og heilsu- farslega þætti og mið- ar hún að því að bæta heilbrigði, lengja líf og bæta lífsgæði. Í samþykktum félagsins segir m.a. að tilgang- urinn sé að hvetja til þess að gætt sé heil- brigðissjónamiða sem byggð eru á bestu þekkingu á hverjum tíma, að vekja athygli almennings á möguleikum þess að hafa áhrif á eigin heilbrigði og leiðir til heilsueflingar. Jón Krist- jánsson heilbrigðisráðherra ávarp- aði stofnfundinn þar sem hann sagði m.a. forvarnir lykilinn að bættri heilbrigði. Í máli hans kom fram að unnið væri að stefnumótun forvarnarmiðstöðvar og skilgrein- ingu á hlutverki hennar í ráðuneyti hans. Hann sagði að mörg ráð stýri nú forvörnum á ýmsum svið- um og breyta yrði fjölda laga til að hægt verði að koma á slíkri for- varnarmiðstöð. Ekki er gert ráð fyrir fjárveitingum til hennar á næsta ári en ráðherra sagði að á yfirstandandi þingi væri ráðgert að leggja fram frumvörp vegna áð- urnefndra lagabreytinga. Ráð- herra er hér að vinna tímamóta- vinnu sem er löngu tímabær enda hafa áherslur í heilbrigðiskerfum vestrænna þjóða alltof lengi snúist um afleiðingar í stað þess að leggja meiri áherslu á að leita uppi orsakir sjúkdóma. Ráðherra hefur það sem eitt af sínum megin- áherslum að leiða saman þá fjöl- mörgu aðila sem sinna forvörnum og lýðheilsu í landinu og skapa þannig skilyrði til að efla megi með fyrirbyggjandi hætti almennt heilsufar þjóðarinnar. Ekki leikur nokkur vafi á að hér er fjárfest með skyn- samlegum hætti til framtíðar. Hér er stefnt að langtímaheil- brigðismarkmiðum sem miðast við að bæta heilsufar þjóðar- innar. Hins vegar ber að hafa í huga að ekki nægir að breyta lög- um og fá hæft fólk til starfa heldur verða yfirvöld að tryggja nægilegt fjármagn þannig að þau mark- mið náist sem að er stefnt. Í ljósi þeirra metnaðarfullu mark- miða sem ráðherra hefur lýst með stofnun forvarnarmiðstöðvar þá efast ég ekki um að nægilegt fjár- magn verður tryggt til starfsem- innar þegar þar að kemur. Það er af sem áður var þegar Jónas Kristjánsson læknir (f. 1870 d. 1960), brautryðjandi náttúru- lækningstefnunnar hér á landi og helsti hvatamaður að stofnun Heilsustofnunar NLFÍ í Hvera- gerði, þurfti áratugum saman að standa í deilum við bæði lærða og leika um mikilvægi heilsusamlegra lifnaðarhátta og samspil holls mat- aræðis og heilsufars. Opinberlega kom Jónas stefnu- málum sínum fyrst á framfæri á fundi Framfararfélags Sauðár- króks 1923. Hann vildi bæta heilsu og auka lífsgæði þjóðarinnar með heilbrigðum lífsháttum. Hann boð- aði ekki flóknar aðferðir heldur gerði grein fyrir ýmsum valkostum í mataræði, hreyfingu og almenn- um lífsháttum. Allar áherslur hans snerust um heilbrigði og hvernig auka mætti mótstöðu líkamans gegn sjúkdómum. Jónas talaði yf- irleitt fyrir daufum eyrum og mátti þola harkalega gagnrýni, m.a. frá starfsbræðrum samtímans sem flestir gerðu lítið úr hug- myndum hans um samspil heilsu- Félag um lýð- heilsu og for- varnarmiðstöð Gunnlaugur K. Jónsson UMRÆÐAN um aðild Íslands að Evr- ópusambandinu (ESB) er stórpólitískt mál sem hart verður tekist á um á komandi árum. Það er því nauðsynlegt að mál þetta fái sem mesta umfjöllun þannig að þjóðin verði á hverj- um tíma sem best meðvituð um galla og kosti aðildar að þessu væntanlegu Sam- bandsríki Evrópu. Umfram allt er það krafa þjóðarinnar að stjórnmálamenn komi hreint fram í þessu stórmáli, því eðli málsins samkvæmt er ekki nema um tvo kosti að velja, þ.e.a.s að Ísland standi utan ESB eða gerist þar fullgildur aðili. Aðild ekki á dagskrá Ekki verður því neitað að mörg- um þeim sem stutt hafa Fram- sóknarflokkinn hafi í seinni tíð fundist oft koma misvísandi yfir- lýsingar um Evrópumál frá sum- um forystumönnum flokksins. Þetta hefur skaðað flokkinn. Því ber að fagna ummælum Guðna Ágústssonar varaformanns Fram- sóknarflokksins í fróðlegu viðtali við hann í Morgunblaðinu 9. des. s.l. Þar segir varaformaðurinn m.a: ,,Ég tel, að aðild að Evrópusambandinu verði ekki á dagskrá hér á næstu árum. Það eru einfaldlega svo stórir hagsmunir, sem stöðva þá um- ræðu, þá á ég við um auðlindir Íslands.“ Og ennfremur: ,,Mér finnst að Framsókn- arflokkurinn hafi komist að mjög góðri niðurstöðu á flokks- þingi, en hann hefur einn flokka komist að þeirri niðurstöðu að við eigum ekki að vera að rífast um Evr- ópusambandið, heldur ganga í það verk að reyna að styrkja EES- samninginn. Þá leið eigum við að ganga.“ Og um evruna segir vara- formaðurinn. ,, Ég tel að okkar at- vinnulíf kæmist í mikla klemmu ef við tækjum upp evruna. Við þurf- um miklu frekar á því að halda að hafa gengiskörfu, því sjávarútveg- urinn er enn grundvallaratvinnu- grein Íslendinga og við yrðum þröngt settir með evru“. Skýr ummæli Sem fyrr sagði ber að fagna jafn skýrum ummælun og þeim sem Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins viðhafði þarna um Evrópumálin. Sérstak- lega ummælin um niðurstöðu flokksþingsins, sem hljóta að vega mjög þungt. – Það er nefnilega af og frá að þörf sé á einhverjum sér- stökum áhyggjum af stöðu Íslands utan við Evrópuþróunina í dag, og því síður að óttast áhrifin þegar evran verður tekin upp um ára- mót. Öll stjórnmálaleg og efna- hagsleg rök hafa hingað til sagt það ákjósanlegast fyrir íslenska hagsmuni að standa utan Evrópu- sambandsins, ekki síst þegar sú raunin verður að það þróist yfir í mjög miðstýrt Sambandsríki Evr- ópu, með hagsmuni meginlandsins fyrst og fremst að leiðarljósi Ummæli vara- formannsins Guðmundur Jónas Kristjánsson Höfundur er bókhaldari. ESB Krafa þjóðarinnar er, segir Guðmundur Jónas Kristjánsson, að stjórn- málamenn komi hreint fram í þessu stórmáli, því eðli málsins sam- kvæmt er ekki nema um tvo kosti að velja. Laugavegur 68, sími 551 7015. Taska G læ si le g a r g ja fa vö ru r Hitakanna kr. 7.490 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.