Morgunblaðið - 13.12.2001, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 13.12.2001, Qupperneq 73
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 73 SVO virðist sem Páll Rózinkrans ætli að leggja undir sig plötu- jólin þetta árið en sína þriðju viku á lista er hann sem áður í topp- sætinu. Undanfarin ár hefur þessi kraftmikli fagurkeri verið að byggja upp feril sinn og er nú hiklaust með vinsælustu söngvurum þjóðarinnar. Your song fetar sem kunnugt er í fótspor plötu Páls frá í fyrra, No turning back, og inniheldur safn laga eftir ýmsa höfunda. Breiddin er og ágæt og finna má írskt þjóðlag og íslenskt popp í bland við sálartónlistar- smelli og angurværa trúbadúrasöngva. Þess má geta að platan hefur nú náð gullsölu, selst í 5.000 eintökum. Efstu hæðir! OFURSÖNGKONAN Britney Spears sigl- ir um á hafi tónlist- ans með sína þriðju plötu um þessar mundir. Kannski er það við hæfi að platan sé nefnd eftir söng- konunni sjálfri, Britney, en þessi kornunga stelpa er búin að vera á milli eyrna og tanna popppælara og -fræðinga statt og stöðugt undanfarin tvö ár eða svo, en fyrsta plata hennar kom út ’99. Á plötunni nýju fer Britney um margt áður ókann- aðar slóðir og sýnir því og sannar að hún er krýnd drottning táningapoppsins og helsti mót- unaraðili. Þrællinn þinn! ÞAÐ er hreinasti óþarfi að kynna söngkonuna Diddú til sögunnar, en síðan á Spilverks- árunum hefur þessi innilega hnáta verið ein af þjóðargersemunum. Plata hennar, Óskastund, hefur notið tölu- verðra vinsælda en þar er að finna íslensk einsöngslög, ann- ars vegar útsett af tónskáldinu Atla Heimi en hins vegar nýtur hún undirleiks píanóleikarans Önnu Guðnýjar. Að sögn Diddúar voru tekin upp helmingi fleiri lög en diskinn prýða og því kannski óhætt að láta sig dreyma um framhald á næsta ári … FAGUR fiskur í sjó er barna- og fjölskylduplata sem inniheldur lög eftir tónskáldið mikilvirka Atla Heimi Sveinsson. Um er að ræða lög úr leikritum eins og Dimmalimm, Ofvitanum, Ég er gull og gersemi og Sjálfstæðu fólki auk þess sem sú er umsjón hafði með vinnslu verksins, leik- og söngkonan góðkunna Edda Heiðrún Backman, tíndi og til gömul og ný sönglög eftir skáldið. Edda sá um listræna útfærslu laganna og fékk til liðs við sig útsetjara eins og Atla Heimi sjálfan, Ólaf Gauk, Vilhjálm Guðjónsson, Guðna Franzson, Þóri Baldursson, hljómsveit- ina Drum ’n’ brass og Pétur Grétarsson. Einnig koma við sögu söngvarar eins og Egill Ólafs- son, Ólafur Kjartan Sigurðarson, auk þess sem Edda sjálf leggur að sjálfsögðu til rödd sína. Hafgúan kallar!                                             !"#$  %" "& ' " """( ")" "*" + )  %", " +- #$ " " " ". /0 1) 2))& "   "3%4"1 $%& ' % +")"5)  4 ++"*"% +"    "   6"7$  "8  9"7$ 9":  &9"5;* ")"5 "*"5$9"3 * "<  9"=  )"*"3%(  9"   "5( ">"% ")"7#                               # % C  F&    .( "?$ @ 3  A% BBB"?)0  C$1"D + ; A% 3( "1"C$"%* = ". ; 7' ": $ ) #*1' + A% 3 + " ))")"D  3 +% 7 44"5) 1 << 3%"E "8")0 A% D  "F /) 8 "7)/  5;"G * ) .( "H  ">"5)  7 "3&  G":+ ;"7/ %")  3%1". %&  2  "D  !  +4 I+ 5 "' J) "3) #1"? "5 .)KL" BBB"?)0  M"( .)KL"4 $ =)" $ :4 "#1)  H   G   <)  " %%  .)KL"D)& 3( % "C$  #'  "4*+ 4; D +  "  #)N/ .)KL"(" D  "F /)"FFF 2 ""#)/ 7 4 ; G "L") " "*"$ 7   "  "*"$ ?)"8&&  O1  O1"= !   "    "K" .$                             3&) 3 *  .)KL  : $+%+ .)KL 3&) O  3 *  3 *   .)KL H% P   "$ 3 *   3) .)KL H% Q  P   "$ .)& G5F H% G5F 3) O  !  +4"1  H% 3 %    Allt að óskum! LAUGAVEGI  KRINGLUNNI  SMÁRALIND Ný sending af flauelsjökkum frá Leðurjakkar Verð frá 14.900 kr. Senn líður að jólum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.