Morgunblaðið - 13.12.2001, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 13.12.2001, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 2001 77 HÖRKUTÓLIÐ Arnold Schwarz- enegger slasaðist í vélhljólaslysi á dögunum og braut nokkur rif- bein. Voðaatburðurinn átti sér stað nálægt villu leikarans í Los Angeles. Afþreyingarmenningarfræð- ingar hafa verið að velta vöngum yfir því hvort ástæða slyssins geti legið í hjartaáfalli en fyrir fjór- um árum þurfti að skipta um hjartaloku í kappanum. Talskona Schwarzeneggers, eða Adda Svakanaggs eins og gárungarnir kalla hann, þvertók fyrir þetta. En það er eins gott að Noldi jafni sig fljótt því að næsta sumar er von á þriðju Tortímandamynd- inni, T3: Rise of The Machines (Tortímandinn 3: Vakning vél- anna). Sendum okkar manni því fallegar hugsanir frá klakanum. Schwarzenegger slasaður Á DÖGUNUM kom út bókin Hver tók ostinn minn? eftir Dr. Spencer Johnson í þýðingu Halls Hallssonar. Um er að ræða dæmisögu sem tekur á breytingum í lífi fjögurra einstak- linga sem lifa nægtalífi í völundar- húsi. Nóg er af ostinum en dag einn hverfur hann og lesandinn fylgist með því hvernig þeir félagar, Þefur, Þeyt- ingur, Loki og Lási – sem allar hafa sín ólíku persónueinkenni – bregðast við þessum breytingum. Sagan er byggð á myndlíkingum um lífsgæði þau sem Vesturlandabú- ar sækjast eftir. Bókin hefur selst í yf- ir 10 milljónum eintaka víðsvegar um heim og mörg af þekktustu fyrirtækj- um nútímans hafa hagnýtt sér bókina. Að bregðast við breytingum Morgunblaðið/Ásdís Arngrímur Jó- hannsson, for- stjóri Atlanta, tók við fyrsta eintaki bók- arinnar úr hönd- um Halls. Atl- anta var eitt fyrsta íslenska fyrirtækið til að bregðast við breyttum að- stæðum í breytt- um heimi í kjöl- far hryðju- verkanna 11. september. Metsölubókin Hver tók ostinn minn? Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5 og 8. Vit 307 Kvikmyndir.is Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 3.50. Vit 289. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 269 Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl Sýnd kl. 8. B.i.12. Vit nr. 302Sýnd kl. 10. B.i.16. Vit nr. 300 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Allur heimurinn mun þekkja nafn hans strik.is  MBL 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Ofurskutlur númer eitt Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Sýnd kl. 4, 7 og 10. Vit 307  HJ. MBL ÓHT. RÚV Edduverðlaun6 Sýnd kl. 3.45 og 5.55 Vit 287  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV Sýnd kl. 6.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 8 og 10. Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thorton Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i.16.  Mbl  E.P.Ó. Kvikmyndir.com Empire SV Mbl  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.