Morgunblaðið - 29.12.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.12.2001, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 28.12.’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 280 325 55 17,802 Blálanga 101 101 101 295 29,795 Gellur 585 585 585 20 11,700 Grásleppa 20 20 20 4 80 Gullkarfi 210 50 95 3,009 285,065 Hlýri 165 165 165 11 1,815 Keila 97 80 96 663 63,359 Langa 130 130 130 526 68,380 Lax 350 310 343 266 91,180 Lúða 1,070 250 594 107 63,510 Lýsa 103 103 103 93 9,579 Marningur 150 150 150 200 30,000 Skarkoli 331 309 310 120 37,146 Skötuselur 255 255 255 111 28,305 Steinbítur 273 50 268 517 138,634 Tindaskata 15 10 15 1,871 27,810 Ufsi 80 20 80 502 40,040 Und.Ýsa 174 135 149 3,400 505,230 Und.Þorskur 146 126 139 1,500 209,000 Ýsa 780 105 302 16,709 5,041,643 Þorskhrogn 170 100 127 73 9,260 Þorskur 298 135 230 22,098 5,082,515 Samtals 226 52,149 11,791,848 FAXAMARKAÐUR Bleikja 390 280 325 55 17,802 Grásleppa 20 20 20 4 80 Hlýri 165 165 165 11 1,815 Lax 350 310 343 266 91,180 Lúða 1,070 540 689 39 26,890 Marningur 150 150 150 200 30,000 Skarkoli 309 309 309 117 36,153 Tindaskata 15 15 15 1,820 27,300 Und.Ýsa 174 140 153 2,426 370,370 Ýsa 780 105 255 7,563 1,931,115 Þorskur 256 192 211 858 181,248 Samtals 203 13,358 2,713,953 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Lúða 510 510 510 2 1,020 Skarkoli 331 331 331 3 993 Steinbítur 264 264 264 6 1,584 Tindaskata 10 10 10 51 510 Ufsi 20 20 20 2 40 Und.Ýsa 135 135 135 300 40,500 Und.Þorskur 146 146 146 1,000 146,000 Ýsa 375 181 292 3,000 876,000 Þorskhrogn 170 170 170 28 4,760 Þorskur 278 163 230 16,547 3,808,996 Samtals 233 20,939 4,880,403 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Þorskur 135 135 135 1,259 169,965 Samtals 135 1,259 169,965 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 50 50 50 4 200 Keila 80 80 80 56 4,480 Langa 130 130 130 26 3,380 Lúða 650 250 600 16 9,600 Lýsa 103 103 103 93 9,579 Steinbítur 50 50 50 11 550 Und.Ýsa 140 140 140 174 24,360 Ýsa 386 250 373 2,146 801,028 Þorskur 259 219 253 134 33,906 Samtals 333 2,660 887,083 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 210 210 210 500 105,000 Keila 97 97 97 500 48,500 Langa 130 130 130 500 65,000 Lúða 520 520 520 50 26,000 Steinbítur 273 273 273 500 136,500 Ufsi 80 80 80 500 40,000 Und.Ýsa 140 140 140 500 70,000 Und.Þorskur 126 126 126 500 63,000 Ýsa 416 309 358 4,000 1,433,500 Þorskur 298 264 269 3,300 888,400 Samtals 265 10,850 2,875,900 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 101 101 101 295 29,795 Gullkarfi 80 50 72 2,505 179,865 Keila 97 97 97 107 10,379 Skötuselur 255 255 255 111 28,305 Samtals 82 3,018 248,344 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 585 585 585 20 11,700 Þorskhrogn 100 100 100 45 4,500 Samtals 249 65 16,200 Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.159,03 1,02 FTSE 100 ...................................................................... 5.242,4 0,84 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.160,1 0,84 CAC 40 í París .............................................................. 4.624,58 0,73 KFX Kaupmannahöfn 272,45 1,38 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 846,49 0,87 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.136,99 0,06 Nasdaq ......................................................................... 1.987,26 0,55 S&P 500 ....................................................................... 1.161,01 0,34 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.542,62 0,81 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.417,0 0,5 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 10,37 -1,61 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 262 2,74 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. desember síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,351 16,1 13,7 10,3 Skyndibréf 3,780 6,0 11,5 12,0 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,552 6,6 11,5 12,3 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,546 10,2 12,7 13,4 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,631 11,7 12,1 11,7 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,896 11,5 11,0 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,375 12,7 12,6 12,1 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER 2001 Mán.gr. Desemberuppbót Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ...........................18.424 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .......31.679 9.504 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega.....................32.566 9.770 Heimilisuppbót, óskert..........................................15.147 4.544 Tekjutryggingarauki, hærri.....................................14.062 4.219 Tekjutryggingarauki, lægri .....................................10.548 3.164 Makabætur.............................................................40.792 Örorkustyrkur..........................................................13.818 Bensínstyrkur ......................................................... 6.909 Barnalífeyrir v/eins barns .....................................13.895 Meðlag v/eins barns .............................................13.895 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna............... 4.047 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fl. ....10.523 Dánarbætur – 6 mánaða.......................................20.844 Dánarbætur – 12 mánaða.....................................15.628 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ..................................20.844 Fæðingarstyrkur mæðra........................................35.037 Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur..............................17.514 Umönnunargr./barna, 25-100%............18.386– 73.546 Vasapeningar vistmanna.......................................18.424 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga....................18.424 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar ................................... 1.468 Fullir sjúkradagpeningar einstaklinga .................. 734 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .... 200 Fullir slysadagpeningar einstaklinga.................... 900 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...... 193 Vasapeningar utan stofnunar ............................... 1.468 30% desemberuppbót greidd á tekjutryggingu, heimilisuppbót og tekjutryggingarauka. 2      3 4      1E KE= L)/ 7? M N)      5,6789 $ $  " .!# ' " &#  3 3  (   1 2 0 3     (   1 1E L)/ 7? M N) KE= $ )  , 4  * 5  6    @= #!! ( FRÉTTIR MIKIÐ hefur dregið úr vexti í hag- kerfinu frá því sem var á fyrsta fjórð- ungi þessa árs, eins og fram kemur í ársfjórðungslegum þjóðhagsreikn- ingum Þjóðhagsstofnunar. Endurskoðaðar tölur um hagvöxt á öðrum ársfjórðungi sýna 1,8% vöxt og endurskoðaðar tölur um hagvöxt á fyrsta ársfjórðungi sýna 5,3% hag- vöxt. Landsframleiðsla á þriðja árs- fjórðungi er metin óbreytt frá þriðja ársfjórðungi í fyrra. Fjárfesting dróst saman um 4% á þriðja fjórðungi þessa árs miðað við þriðja ársfjórðung 2000. Á sama tíma dróst einkaneysla saman um 3,2% og samneysla um 3,1%. Þá minnkuðu þjóðarútgjöld um 3,3%, útflutningur jókst um 3,6% en innflutningur minnkaði um 4,5%, að því er fram kemur í frétt frá Þjóðhagsstofnun. Að því er fram kemur í mati sér- fræðinga Íslandsbanka verður að taka tölum um minnkandi hagvöxt með nokkrum fyrirvara þar sem um áætlaðar tölur sé að ræða. Tölurnar minnka ekki líkur á vaxtalækkun Seðlabanka á næstu vikum að þeirra mati. Mun minni hagvöxtur VELTA í verslunum Baugs á Íslandi í desembermánuði jókst um 28% frá sama mánuði síðasta árs og var sala í samræmi við áætlanir félagsins. Samtals nemur velta félagsins án Lyfju um 4.120 milljónum króna í mánuðinum, en nam 3.200 milljónum króna í desembermánuði árið 2000. Aukningin skýrist með fjölgun versl- ana og góðri söluaukningu búð á móti búð milli ára. Áberandi er hversu vel báðar stóru verslunar- miðstöðvarnar koma út úr jólasöl- unni, að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá Baugi. Forsvarsmenn Baugs telja líklegt að þessa aukn- ingu megi helst rekja til þess að Ís- lendingar versli minna erlendis en áður og beini verslun sinni til ís- lenskra fyrirtækja í auknum mæli. Sala í verslunum Baugs í Svíþjóð, Topshop og Miss Selfridge, í desem- ber var um fjórfalt meiri en árið 2000. Heildarvelta Bonus Stores Inc. frá 23. nóvember til 22. desember var um 23,5 milljónir dollara, sem er í samræmi við áætlanir félagsins. Þar sem Baugur á í yfirtökuviðræð- um við stjórn Arcadia getur félagið ekki gefið út ítarlegar upplýsingar um rekstur þess félags. Viðræður um yfirtöku Baugs á Arcadia standa enn yfir og er frekari frétta að vænta af því máli á næsta ári. 28% veltuaukn- ing í desember Góð jólaverslun í verslunum Baugs á Íslandi ÍSLENSKI hlutabréfasjóðurinn sem er í vörslu Landsbankans Landsbréfa tapaði 322,5 milljónum króna á tímabilinu 1. maí til 31. októ- ber sl. Tapið á sama tímabili í fyrra nam 49,1 milljón króna. Tapið nú skýrist af erfiðum markaðsaðstæð- um, eins og segir í tilkynningu sjóðs- ins til Verðbréfaþings Íslands. Hlutafé félagsins var 1.012,8 millj- ónir króna í lok október en var 1.055,5 milljónir í lok apríl sl. Hlut- hafar voru 6.982 talsins í lok október. Tap Íslenska hlutabréfa- sjóðsins 322 milljónir TAP hlutabréfasjóðsins Auðlindar sem rekinn er af Kaupþingi hf. nam 620 milljónum króna á tímabilinu 1. maí til 31. október sl. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður sjóðsins 97,8 milljónum. Í tilkynningu til Verðbréfaþings kemur fram að verri afkomu megi rekja til lækkandi hlutabréfaverðs innanlands og utan. Hlutafé félags- ins í lok tímabilsins nam 1.382 millj- ónum króna og á tímabilinu var greiddur 118 milljóna króna arður til hluthafa. Verðmæti innlendra hlutabréfa nam 1.574 milljónum króna eða 55,5% af heildareignum, skuldabréf og hlutdeildarskírteini námu 591 milljón króna eða 21% og eignarhlut- ir í erlendum félögum og hlutdeild- arskírteinum nam 672 milljónum króna eða 23,5%. Auðlind tapaði 620 milljónum KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.