Morgunblaðið - 29.12.2001, Side 64
64 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
Sýnd kl. 4.15, 6, 8 og 10.
Allur heimurinn
mun þekkja
nafn hans
Jólamynd
strik.is
ÓHT Rás 2
MBL
Ó.H.T Rás2
Strik.is
Jólamynd
1/2
RadíóX
Sýnd kl. 10. B.i.14.
4 evrópsk kvikmyndaverðlaun. M.a. Besta mynd
Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka.
Kvikmyndir.co
Ein persóna getur
breytt lífi þínu
að eilífu.
Frá leikstjóra
Delicatessen
MÁLARINN
og sálmurinn hans
um litinn.
Kvikmynd eftir
Erlend Sveinsson
Ó.H.T Rás2
SV Mbl
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 2.
Sýnd kl. 2, 5 og 8. Sýnd kl. 1.45, 3.40 og 6.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
SG. DV
Jólamynd
SG DV
HAM er og verður
goðsögn í íslensku rokki
HK DV
Sýnd kl. 11.
HJ Mbl ÓHT RÚV
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 2, 4 og 8.
Frábært ævintýri og grín
fyrir alla aldurshópa!
i i í
i ll l
Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hring-
jarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka
ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands.
HL:. MBL
1/2
Kvikmyndir.com
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas,
sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
HJ. MBL
ATH.: Stórtónleikunum sem áttu að vera í dag
er frestað til 13. janúar
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 299
Frábær gamanmynd með Mark Wahlberg
(Planet of the Apes, Perfect Storm) og Jennifer
Aniston (Friends) með dúndur rokki sem
rokkunnendur mega ekki alls ekki missa af.
Fæstir fá
tækifæri til
þess að VERÐA
uppáhaldsstjarnan sín!
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
Allur heimurinn mun
þekkja nafn hans
ÓHT Rás 2
MBL
Sýnd kl. 1.50, 3.55 og 6. Ísl. tal. Vit 320
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit 321
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 319
Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.30, 5.30, 8 og 10.30.
Frumsýning
3% LÍKAMSFITA. 1% HEILASTARFSEMI
Hinn nautheimski Derek Zoolander fær ekki borgað
fyrir að hugsa! Nýjasta mynd Ben Stiller´s sem fór á
kostum í hinum frábæru grínsmellum Meet The
Parents og There´s Something About Mary.
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 316
Frábært ævintýri og grín
fyrir alla aldurshópa!
i i í
i ll l
Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hring-
jarans frá Notre Dame kemur þessi einstaka
ævintýramynd sem gerist við strendur Íslands.
Sýnd kl. 1 og 4 íslenskt tal. Vit 325
Sýnd kl. 1, 4 og 8 enskt tal. Vit 307
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas,
sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
1/2
Kvikmyndir.com
Frumsýning
Sýnd kl. 2 og 3.50.
Ísl. tal. Vit nr. 292
VART þarf að fjölyrða um virð-
ingu og vinsældir Mezzoforte á er-
lendum vettvangi. Sveitin hefur ver-
ið í fremstu röð bræðingssveita um
tveggja áratuga skeið, þótt lítið hafi
á borið hin síðari ár. Gunnlaugur
Briem er trymbill sveitarinnar og
með þeim allra bestu í íslenskri
hryndeild.
Þótt Mezzoforte hafi lítið starfað á
undanförnum misserum þá hafa
meðlimir sveitarinnar verið önnum
kafnir og tveir þeirra, Jóhann Ás-
mundsson og Friðrik Karlsson, gefið
út einherjaplötur. Nú hefur Gunn-
laugur fetað í fótspor þeirra og er
Eyþór Gunnarsson þá eini úr fjór-
menningaklíkunni sem enn á ein-
herjabröltið eftir. Athyglisvert, þar
sem Eyþór hefur verið mikilvirkasti
lagasmiður Mezzoforte og til að
mynda höfundur hinnar ódauðlegu
garðveislu, þ.e. „Garden Party“.
Plata Gunnlaugs hefur að geyma
11 tóndæmi sem sverja sig í ætt við
margt sem frá Mezzo hefur komið.
Þetta er dæmigerður bræðingur;
hrynheit ósungin tónlist. Í ljósi söng-
og textaleysis er ekki nema eðlilegt
gerðar séu meiri kröfur til sjálfra
lagasmíðanna en ella og því er und-
arlegt hversu lítið af sterkum smíð-
um hefur komið úr bræðingsgeiran-
um. Með plötu Gunnlaugs verður
engin breyting þar á. Þrátt fyrir fag-
mannlega spilamennsku og á köflum
sjóðheitan hryn, þá eru lagasmíðarn-
ar lítt eftirminnilegar. Það er
kannski dónaskapur að kalla þetta
skjáauglýsingapopp, en engu að síð-
ur hefur tónlist af þessu tagi helst
fengið það hlutverk að vera leikin
undir þeim hvimleiða dagskrárlið í
sjónvarpi. Eðlilegra og betra væri að
kalla tónlistina hljómleikapopp en
bræðingur er áhrifamestur á þeim
vettvangi og Mezzoforte til að
mynda alltaf langbest sem hljóm-
leikasveit. Bræðingurinn þykir mér
oft missa marks í hljóðversbúningi
og sú er raunin með Earth. Hér
vantar alla djörfung; tónlistarlegur
háski og hugmyndaauðgi eru víðs-
fjarri. Af þeim sökum er skjáauglýs-
ingaupplifunin því miður sterkari en
hljómleikaupplifunin við hlustun á
Earth. Platan er þó langt frá því að
vera léleg; til þess er hér alltof vel
leikið á hljóðfæri. Það er samt ekki
nóg.
Ljósa punkta má þó finna.
„Reykjavík Sunset“ er t.a.m. hin
haglegasta laglínusmíð og sýnir að
Gunnlaugur getur vel samið ef þann-
ig liggur á honum. Þá er „Spaceman“
grípandi og vel samið en af hverju
finnst mér sem ég hafi heyrt það áð-
ur í flutningi Bubba Morthens? Önn-
ur lög plötunnar standa sem vel flutt,
en ekki eins hagurlega samin.
Tónlistarflutningur á Earth er all-
ur fyrsta flokks. Kemur þó mest á
óvart hvað Gunnlaugur sjálfur er
hógvær í trommuleik sínum. Fyrir-
fram bjóst ég við mun meiri „stæl-
um“ frá þessum hrynsnillingi. Hér
eru engin trommusóló og lítið um
flókin taktbrigði heldur leikið meira
af festu en frumleika. Félagar Gunn-
laugs eru sömuleiðis öryggið upp-
málað.
Gunnlaugur Briem er afbragðs-
trymbill en einherjaplata hans verð-
ur seint talin til stórvirkja. Gunn-
laugur er þó tvímælalaust til afreka
fallinn og athyglisvert verður að
fylgjast með framhaldinu.
Tónlist
Er jörðin
flöt?
Gunnlaugur Briem
Earth
Gunnlaugur Briem gefur út
Earth, geislaplata Gunnlaugs Briem. Lög-
in eru flest eftir Gunnlaug, en einnig sem-
ur Eyþór Gunnarsson með honum nokkur
lög og eitt eftir Billy Cobham. Gunn-
laugur leikur á trommur, áslátt-
arhljóðfæri og hljómborð. Með honum
leika Eyþór Gunnarsson, Kevin Arm-
strong, Phil Mulford, Friðrik Karlsson,
Óskar Guðjónsson, Samúel J. Sam-
úelsson, Sigurður Flosason, Wolfgang
Haffner, Phil „Soul“, Corrina Sylvester,
Louis Jardim, Rod
Beale, Jóhann Ás-
mundsson, Stuart
Brooks, Janie Price,
Sid Johansson, Chris
White, Kjartan Hák-
onarson, Phil Todd og
Eyjólfur Þorleifsson.
Gunnlaugur stýrði upptökum, á stundum
í félagi við Eyþór Gunnarsson. Gunn-
laugur, Óskar Páll Sveinsson, Julie
Gardner og Rod Beale hljóðblönduðu.
Skífan dreifir.
Orri Harðarson