Morgunblaðið - 29.12.2001, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.12.2001, Blaðsíða 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM af- hentu þeir bræð- ur Stúfur og Stekkjarstaur kátum krökkum verðlaun í jóla- kortasamkeppni Jólasveinsins og Íslandspósts. Veitt voru verðlaun í eft- irtöldum flokk- um: Skemmtileg- asta jólakveðjan (Alexander Björnsson), besta jólamyndin (Dag- ur Leó Bergs- son), frumlegasta jólakortið (Guð- mundur Árni Hilmarsson) , fimm fallegustu jólakortin (Breki Bjarnason, Sóley Björk Atladótt- ir, Valdimar Róbert Fransson, Al- dís Hlín Skúladóttir og Lára Kristín Pedersen) og fimm merki- legustu jólakortin (Sigríður María Egilsdóttir, Eðvarð Geir Ingibjargarson, Guðrún Jóna Baldursdóttir, Margrét Brynja Guðmundsdóttir og Hildur Edda Gunnarsdóttir). Sérstök auka- verðlaun voru veitt fyrir bestu jólavísuna en hana samdi Sig- urður Sigurðarson. Skemmtilegasta jólakveðjan er svofelld: „Kæri Jólasveinn. Von- andi reddarðu að minnsta kosti einni gjöf og ég óska þér góðra jóla. Þinn vinur, Alli.“ Jólasveinninn fékk margar skemmtilegar kveðjur og hér á eftir fara nokkur sýnishorn: – Góðu jólasveinar. Þið eruð góðir. Mig langar í Jóhönnu Guð- rúnu. Passið ykkur að stíga ekki á Stúf og að Skyrgámur helli ekki skyri á ykkur. Lára Kristín. – Kæri Jólasveinn. Átt þú til í pokanum legódót og prumpuslím? Gleðileg jól. Stefán Steinn Bjarnason. – Mig langar í GSM í jólagjöf. Ástrós. – Til Jólasveinsins. Mig langar í pakka. Jólakveðja, Bjarni Anis. – Elsku Stúfur minn. Ég veit þú ert klár þótt þú sért smár. Kveðja, Ólafur. Jólakortasamkeppni Íslandspósts „Kæri jólasveinn …“ Morgunblaðið/Sverrir Stúfur og Stekkjarstaur bregða á leik. BREIÐIN, AKRANESI Karma leikur fram á rauða nótt. CATALINA Ari Jónsson og Hilmar Sverrisson leika fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE Hjörtur Howser og Sigríður Guðnadóttir skemmta. C’EST LA VIE, SAUÐARÁRKRÓKI Sóldögg í stuði að vanda. EGILSBÚÐ, NESKAUPSTAÐ Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson. 18 ára og eldri. 1800 kr. inn. GAUKUR Á STÖNG Hin sívinsæla Buttercup verður í öllu sínu veldi á sviðinu – í allra síðasta sinn á árinu! HÖLLIN, VESTMANNAEYJUM Hinir góðglöðu Björn Jörundur og Jón Ólafsson leika og syngja. PLAYERS, KÓPAVOGI Sixties halda uppi ærandi fjöri. VÍDALÍN Boðið verður upp á eins mikið af ljúffengu og léttleikandi BUFFI og gestir geta í sig látið. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 11 Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thornton Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16.Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8, 10 og 11.30. Sýnd í Lúxussal kl. 2, 6 og 10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni Stórkostlegasta kvikmynd ársins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun!! „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DVMbl Ævintýrið lifnar við ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com www.lyfja.is 40% lengri augnhár Þú getur fengið löng og falleg augnhár á auga- bragði með Longcilextender. Notað með upp- áhalds maskaranum þínum eða með Longcilmatic maskaranum frá Longcils Boncza. Árangurinn er hreint ótrúlegur. Longcils Boncza Paris Leyndarmálið er LONGCILEXTENDER! MIÐVIKUDAGINN 12. desember voru haldnir tvennir gospeltónleikar í Fíladelfíukirkju til styrktar þeim Íslendingum sem eiga um sárt að binda um hátíðirnar. Fram komu m.a. Páll Rósinkranz, Gospelkomp- aníið og Lofgjörðarhópur Fíladelfíu og þóttu tónleikarnir takast einstak- lega vel. Til allrar hamingju var Sjónvarpið á staðnum og myndritaði það fyrri tónleikana. Þeir voru svo sýndir á aðfangadag og hafa góð við- brögð ekki látið á sér standa. Því mun Sjónvarpið endursýna tón- leikana á morgun, sunnudag. kl. 14.25. Sjónvarpið sýnir frá gospeltónleikum Morgunblaðið/Árni Sæberg Undir tók í Fíladelfíukirkju á gospeltónleikunum góðu. HARRY POTTER og viskusteinn- inn var vinsælasta myndin í bíó- húsum landsins fjórðu helgina í röð, helgina fyrir jól. Á níunda þús- und manns sáu þá myndina þannig að eftir helgina var hún komin hátt í 50 þúsund gesti. Myndin mun vafalítið njóta áframhaldandi vin- sælda, sérstaklega í ljósi þess að nú eru hafnar sýningar með íslensku tali, sem er vafalítið kærkomin þjónusta við yngstu Potter- ormana. Aðrar jólamyndir gera vart við sig meðal hinna vinsælustu þ.á m. franski gullmolinn Amélie sem heillað hefur bíórýna landsins upp- úr skónum og vex ásmegin eftir því sem hið góða orðspor fer víðar. Tvær myndir voru frumsýndar annan í jólum. The Lord of the Rings fór rífandi vel af stað og tók inn yfir 10 þúsund áhorfendur á tveimur fyrstu sýningardögunum þ.á m. 5.045 á frumsýningardaginn sem er stærsta miðvikudags- og desemberopnun í íslenskri bíósögu. Ocean’s Eleven er jafnframt gríð- arstór og stjörnum hlaðin mynd sem mun vafalítið laða margan bíó- unnandann að á næstu misserum. Bíóaðsókn um jólahelgina Potter-jól Harry og Hedwig bíða spennt eftir Fróða og hringnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.