Morgunblaðið - 29.12.2001, Side 62

Morgunblaðið - 29.12.2001, Side 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM af- hentu þeir bræð- ur Stúfur og Stekkjarstaur kátum krökkum verðlaun í jóla- kortasamkeppni Jólasveinsins og Íslandspósts. Veitt voru verðlaun í eft- irtöldum flokk- um: Skemmtileg- asta jólakveðjan (Alexander Björnsson), besta jólamyndin (Dag- ur Leó Bergs- son), frumlegasta jólakortið (Guð- mundur Árni Hilmarsson) , fimm fallegustu jólakortin (Breki Bjarnason, Sóley Björk Atladótt- ir, Valdimar Róbert Fransson, Al- dís Hlín Skúladóttir og Lára Kristín Pedersen) og fimm merki- legustu jólakortin (Sigríður María Egilsdóttir, Eðvarð Geir Ingibjargarson, Guðrún Jóna Baldursdóttir, Margrét Brynja Guðmundsdóttir og Hildur Edda Gunnarsdóttir). Sérstök auka- verðlaun voru veitt fyrir bestu jólavísuna en hana samdi Sig- urður Sigurðarson. Skemmtilegasta jólakveðjan er svofelld: „Kæri Jólasveinn. Von- andi reddarðu að minnsta kosti einni gjöf og ég óska þér góðra jóla. Þinn vinur, Alli.“ Jólasveinninn fékk margar skemmtilegar kveðjur og hér á eftir fara nokkur sýnishorn: – Góðu jólasveinar. Þið eruð góðir. Mig langar í Jóhönnu Guð- rúnu. Passið ykkur að stíga ekki á Stúf og að Skyrgámur helli ekki skyri á ykkur. Lára Kristín. – Kæri Jólasveinn. Átt þú til í pokanum legódót og prumpuslím? Gleðileg jól. Stefán Steinn Bjarnason. – Mig langar í GSM í jólagjöf. Ástrós. – Til Jólasveinsins. Mig langar í pakka. Jólakveðja, Bjarni Anis. – Elsku Stúfur minn. Ég veit þú ert klár þótt þú sért smár. Kveðja, Ólafur. Jólakortasamkeppni Íslandspósts „Kæri jólasveinn …“ Morgunblaðið/Sverrir Stúfur og Stekkjarstaur bregða á leik. BREIÐIN, AKRANESI Karma leikur fram á rauða nótt. CATALINA Ari Jónsson og Hilmar Sverrisson leika fyrir dansi. CAFÉ ROMANCE Hjörtur Howser og Sigríður Guðnadóttir skemmta. C’EST LA VIE, SAUÐARÁRKRÓKI Sóldögg í stuði að vanda. EGILSBÚÐ, NESKAUPSTAÐ Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Krist- jánsson. 18 ára og eldri. 1800 kr. inn. GAUKUR Á STÖNG Hin sívinsæla Buttercup verður í öllu sínu veldi á sviðinu – í allra síðasta sinn á árinu! HÖLLIN, VESTMANNAEYJUM Hinir góðglöðu Björn Jörundur og Jón Ólafsson leika og syngja. PLAYERS, KÓPAVOGI Sixties halda uppi ærandi fjöri. VÍDALÍN Boðið verður upp á eins mikið af ljúffengu og léttleikandi BUFFI og gestir geta í sig látið. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 11 Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thornton Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce Willis Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 8 og 10.15. B. i. 16.Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8, 10 og 11.30. Sýnd í Lúxussal kl. 2, 6 og 10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni Stórkostlegasta kvikmynd ársins í ótrúlegri leikstjórn Peters Jacksons með stjörnuliði leikara í aðalhlutverkum! Magnaður hugarheimur Tolkiens var bók 20. aldarinnar og verður nú kvikmynd 21. aldarinnar. Einstök upplifun!! „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DVMbl Ævintýrið lifnar við ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com www.lyfja.is 40% lengri augnhár Þú getur fengið löng og falleg augnhár á auga- bragði með Longcilextender. Notað með upp- áhalds maskaranum þínum eða með Longcilmatic maskaranum frá Longcils Boncza. Árangurinn er hreint ótrúlegur. Longcils Boncza Paris Leyndarmálið er LONGCILEXTENDER! MIÐVIKUDAGINN 12. desember voru haldnir tvennir gospeltónleikar í Fíladelfíukirkju til styrktar þeim Íslendingum sem eiga um sárt að binda um hátíðirnar. Fram komu m.a. Páll Rósinkranz, Gospelkomp- aníið og Lofgjörðarhópur Fíladelfíu og þóttu tónleikarnir takast einstak- lega vel. Til allrar hamingju var Sjónvarpið á staðnum og myndritaði það fyrri tónleikana. Þeir voru svo sýndir á aðfangadag og hafa góð við- brögð ekki látið á sér standa. Því mun Sjónvarpið endursýna tón- leikana á morgun, sunnudag. kl. 14.25. Sjónvarpið sýnir frá gospeltónleikum Morgunblaðið/Árni Sæberg Undir tók í Fíladelfíukirkju á gospeltónleikunum góðu. HARRY POTTER og viskusteinn- inn var vinsælasta myndin í bíó- húsum landsins fjórðu helgina í röð, helgina fyrir jól. Á níunda þús- und manns sáu þá myndina þannig að eftir helgina var hún komin hátt í 50 þúsund gesti. Myndin mun vafalítið njóta áframhaldandi vin- sælda, sérstaklega í ljósi þess að nú eru hafnar sýningar með íslensku tali, sem er vafalítið kærkomin þjónusta við yngstu Potter- ormana. Aðrar jólamyndir gera vart við sig meðal hinna vinsælustu þ.á m. franski gullmolinn Amélie sem heillað hefur bíórýna landsins upp- úr skónum og vex ásmegin eftir því sem hið góða orðspor fer víðar. Tvær myndir voru frumsýndar annan í jólum. The Lord of the Rings fór rífandi vel af stað og tók inn yfir 10 þúsund áhorfendur á tveimur fyrstu sýningardögunum þ.á m. 5.045 á frumsýningardaginn sem er stærsta miðvikudags- og desemberopnun í íslenskri bíósögu. Ocean’s Eleven er jafnframt gríð- arstór og stjörnum hlaðin mynd sem mun vafalítið laða margan bíó- unnandann að á næstu misserum. Bíóaðsókn um jólahelgina Potter-jól Harry og Hedwig bíða spennt eftir Fróða og hringnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.