Morgunblaðið - 29.12.2001, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 29.12.2001, Qupperneq 53
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. DESEMBER 2001 53 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Spænskukennari Vegna forfalla vantar kennara í spænsku á vor- önn 2002. Um hlutastarf er að ræða, 9 kennslu- stundir á viku. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólanum á Fríkirkjuvegi 9 fyrir 4. janúar nk. Ekki þarf sérstakt umsóknar- eyðublað. Launakjör eru skv. samningum KÍ og ríkisins. Skólameistari eða aðstoðarskólameistari veita nánari upplýsingar í síma 562 8077 eða 892 8077. Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Vélstjórafélags Íslands verður hald- inn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík, laugardaginn 29. desember kl. 15.00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. TIL SÖLU Iðnaðartæki til sölu Steton 1100 þykktarslípivél, árg. 1998. Verð 1.400.000 kr. Bravissima trésmíðavél, sambyggð vél. Verð 270.000 kr. Dataliner 9000 réttingabekkur með leiser- mælingatækjum. Verð 1.300.000 kr. Woma háþrýstidæla 1500 bar. Verð 2.500.000 kr. AtlasCopco loftpressa. Verð 260.000 kr. Stenhöj loftpressa. Verð 200.000 kr. Elma langbandspússivél. Verð 60.000 kr. Gufublástursofn. Verð 730.000 kr. Upplýsingar gefur Birgir í síma 560 8834 eða gsm 861 6919. Vinnuvélar til sölu Cat 438 C, árg. ´97, ekinn 4100 tíma. Verð 3,200.000 án vsk. Cat 438 AWS, árg. ´95, ekinn 6700 tíma. Verð 2.900.000 kr. án vsk. Valment 900 4x4, árg. ´98, m. ámoksturstækj- um. Verð 2.300.000 kr. án vsk. Massey Fergusson, árg. ´89, ekinn 6800 tíma. Verð 1.200.000 kr. án vsk. Fiat Agri 80 90, m. ámoksturstækjum. árg. ´90, ekinn 5000 tíma. Verð 650.000 kr. án vsk. Daewoo 170 Solar, m. 1.2 tonna MSB vökvafleyg, árg. ´00. Verð 7.900.000 kr. án vsk. Frauehauf malarvagn árg. 1991. Verð 1.000.000 kr. án vsk. Piacenza malarvagn, árg. 1998. Verð 1.400.000 kr. án vsk. VVS malarvagn, árg. ´99. Verð 2.400.000 kr. án vsk. Nánari upplýsingar í síma 565 2727. Fiskvinnslutæki til sölu Kínverskur plötufrystir, árg. ´97, 1000 Kw. Verð 2.000.000 kr. Baader 198-V flökunarvél. Verð 2.200.000 kr. Baader 410 bolfiskhausari. Verð 150.000 kr. 10 manna flæðilína. Verð 200.000 kr. 10 manna vinnsluborð. Verð 200.000 kr. Viktarbúnaður frá Eltak. Verð 240.000. Brontec ísþykknivél, árg ´99. Verð 1.500.000 kr. Snjóhorn. Verð 300.000 kr. Ross S 3180 pökkunarvél. Verð 1.250.000 kr. Kracher háþrýstidæla HD 895S. V. 50.000 kr. Soco System færibönd. Verð 50.000 kr./stk. Soco System snúningsborð. Verð 70.000 kr. Atlas Copco loftpressa. Verð 260.000 kr. Steinhöj loftpressa. Verð 220.000 kr. TMC rafmagnsyftari, árg. ´97 m/snúningi. Verð 1.100.000 kr. Toyota rafmagnslyftari, árg. ´98 með snún- ingi. Verð 1.250.000. Yale Disellyftari árg. ´98 með yfirbyggingu. Verð 1.600.000 kr. Baader 51 roðfléttivél. Verð 1.000.000 kr. Ulma Alaska gaspökkunarvél. Verð 8.000.000 kr. Upplýsingar gefur Birgir í síma 560 8834 eða gsm 861 6919. VEIÐI Bjarnarfjarðará Tilboð óskast í leigu Bjarnarfjarðarár á Strönd- um næstu sumur. Veitt er á 4 stangir, aðallega sjóbleikja. Tilboð með lýsingu á fyrirhugaðri nýtingu, leigutíma og verði sendist Herði Olavsyni, Heiðarási 27, 110 Reykjavík, fyrir 7. janúar 2002. Upplýsingar í síma 892 0277 eða hordur@focal.is. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Gleðilegt nýtt ár. Óskum landsmönnum gleðilegs nýs árs og minnum á blysför frá Mörk- inni 6 þann 30. des. kl. 16. Ekkert þátttökugjald. Blys seld á 300 kr. Skrifstofa FÍ verður lokuð gaml- ársdag en opnuð kl. 9 2. janúar 2002. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Útivist óskar öllum gleðilegt nýtt ferðaár 6. janúar 2002 Kirkjuferð Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Hvalsneskirkja hjá Sandgerði. Létt gönguferð með ströndinni frá Sandgerði og út að Hvalsnes- kirkju. Kirkjan skoðuð og saga hennar rakin. 5.—6. janúar Þrettándaferð Jeppadeildar í Bása Léttar gönguferðir, kvöldvaka og auðvitað blysför. Sameiginleg máltíð innifalin. Skráning á skrif- stofu. Farstjóri Kristján Helga- son. Verð kr. 3.600 fyrir félags- menn/4.600 fyrir aðra. Útivist, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík, sími 561 4330/fax 561 4606. www.utivist.is/utivist@utivist.is mbl.is ÍÞRÓTTIR EINS og undanfarin ár verður boðið upp á tónlistar- og helgi- stund í Kópavogskirkju á nýárs- nótt kl. 00.30. Það er gott að ganga í guðshús í upphafi nýs árs og eiga þar rólega stund, hlusta á góða tónlist, íhuga lífið og til- veruna og biðjast fyrir. Stund- irnar í kirkjunni á nýársnótt hafa verið vel sóttar á undanförnum árum og margir hafa lýst ánægju sinni yfir því að geta átt stund þar á þeim miklu tímamótum sem áramót eru. Þá leita gjarnan ýmsar spurn- ingar á hugann og við finnum sterkar fyrir ýmsum tilfinningum en við gerum að jafnaði á öðrum tímum ársins. Verið velkomin í Kópavogs- kirkju á nýársnótt kl. 00.30 til helgi- og tónlistartundar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Áramót í Grafarvogskirkju Á GAMLÁRSDAG er aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur er frá kl. 17.30. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur Sigrún Hjálm- týsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Á nýársdag er hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafarvogs- kirkju syngur og einsöng syngur Sigurður Skagfjörð. Organisti er Guðlaugur Viktorsson. Á þrettándanum verður barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Blíðfinnur úr samnefndu leikriti Þjóðleikhússins kemur í heim- sókn. Allt starfsfólk í barnastarf- inu og prestar taka þátt í guðs- þjónustunni. Megas og Þórunn í Hafnarfjarðarkirkju um áramótin VIÐ aftansöng kl.18.00 á gaml- árskvöldi í Hafnarfjarðarkirkju 31.12. 2001 mun sópransöng- konan Þórunn Sigþórsdóttir syngja einsöng en hún hefur ver- ið við framhaldsnám í Þýska- landi. Við aftansönginn verða flutt ný sálmalög við texta sr. Gunnþórs Þ. Ingasonar sóknarprests. Á nýársdag sækja góðir gestir heim Hafnarfjarðarkirkju að vanda. Við hátíðarguðsþjónustu sem hefst kl.14.00 mun Hafrún Dóra Júlíusdóttir predika, en hún er Hafnfirðingum að góðu kunn fyrir störf sín að málefnum bæj- arins. Þá mun Magnús Þór Jóns- son eða Megas syngja stólvers. Fullskipaður kór Hafnarfjarð- arkirkju leiðir safnaðarsöng og flytur hátíðartón undir stjórn Natalíu Chow. Prestur er sr. Þór- hallur Heimisson. Hafnfirðingar! Fjölmennum til kirkju og fögnum nýju ári í Jesú nafni. Jólaskemmtun hjá KFUM&K HÁTÍÐASAMKOMA og jóla- skemmtun er hjá KFUM&K á morgun sunnudag kl. 17. Í kjallarasalnum verður gengið í kringum jólatré, Valdís Magn- úsdóttir verður með jólahugleið- ingu og jólasveinar kíkja í heim- sókn. Í aðalsal verður samkoma fyrir fullorðna þar sem Sigrún Magnúsdóttir verður með upp- hafsorð og Sr. Ólafur Jóhannsson flytur hugleiðingu. Allir hjart- anlega velkomnir. Djassmessa í Grafarvogskirkju Á MORGUN, sunnudag kl. 11 verður haldin djassmessa í Graf- arvogskirkju. Tríó „Icelandica“ - tríó Björns Thoroddsen leikur. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson hér- aðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Grafarvogskirkja. Nýársnótt Morgunblaðið/Ómar Landakotskirkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.