Morgunblaðið - 06.01.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2002 55
LÁRÉTT
1. Ei mörg lið þarf til að skera úr um að
hann sé leiðinlegur. (10)
7. Góðar fyrir matarkúr en urmull af
þeim. (7)
8. Milliliðalaus sjúkdómur vegna skorts
á D-vítamíni. (8)
11. Kvörn sem var að malað gull í Eddu-
kvæðum en líka grútur. (6)
13. Eins bókstafs lestir eru mjög margir.
(7)
14. Mánuður til að príla í. (5)
15. Skipbrot Nóa? (9)
16. Brestur í öfugu karbónati. (4)
17. Verk eftir Milton og Laxness. (14)
19. Er fast að erfiði. (6)
22. Ekki með stutta putta. (12)
24. Veit sama og ekki neitt um raf-
magnsveitu. (10)
25. Ráð baular’u fífl. (10)
27. Hvarf ei í búð heldur í hverfi. (11)
28. Glaður í Camp Knox. (8)
29. Skordýr moðar aur. (8)
30. Af rós katta verður mikil hörmung.
(10)
LÓÐRÉTT
1. Box eða eldfjöll. (6)
2. Gurri brann 501 ástríðu af. (12)
3. Gaddar karls finnast á skóm. (11)
4. Í eyru glaðleg hljóð berast frá fugli.
(7)
5. Pest má leggjast yfir erlenda á. (6)
6. Gatan lengst í vestri liggur vestan
Norðursjávar. (11)
9. Finn torf-fok í stað kistu. (7)
10. Það er vandi að snúa upp á. (5)
12. Hljóðfæri okkar í nauð. (8)
16. Afgreiðsluborð í Kabarett. (3)
17. Fugl arftaka Péturs. (10)
18. Már úr Ag. (11)
20. Vei var lötu fólki að um að kenna að
tölvan hrundi? Nei. (10)
21. Matur þorpara er slæmur matur. (9)
23. Orlof stjórni í svona landi. (7)
24. Farsi að finna venjur. (7)
26. 51 maður er vaxinn. (7)
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi merktu
Krossgáta Sunnudagsblaðs-
ins, Morgunblaðið, Kringlan 1,
103 Reykjavík. Skilafrestur á
úrlausn krossgátunnar rennur
út fimmtudaginn 10. janúar
Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur
er í Morgunblaðinu.
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
LÁRÉTT: 1. Munnþurrkur. 5. Síbería. 8. Blíðskap-
arveður. 9. Denar. 10. Basilíka. 12. Ballskák. 13
Keðjureykja. 14. Nautaat. 15 Maríubjalla. 16.
Elliær. 17. Moska. 18. Gulá. 20. Rosmhvalur.
23. Tröllasaga. 24. Hervirki. 26 Kokhraustur. 27.
Mjæmtar. 28. Apótekari.
LÓÐRÉTT: 2. Ullabjakk. 3. Þistilhjarta. 4. Klaka-
brynja. 5. Spunakona. 6. Regnbogasilungur. 7.
Afarkostir. 11. Íburður. 15. Músíkölsk. 16. Eld-
unartæki. 17. Mistúlka. 19. Árblik. 20. Risafura.
21 Mjaðjurt. 22. Auðhumla. 25 Ikta.
Vinningshafi krossgátu 16. desember
Fanney Kristbjarnardóttir, Sævangi 28,
220 Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun
bókina Höfundur Íslands, eftir Hallgrím
Helgason, frá Máli og Menningu.
LAUSN KROSSGÁTUNNAR 30. desember
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
1. Hvaða íslensku tónlist-
armenn hafa stundum
brugðið sér í gervi þeirra
Simon & Garfunkel?
2. Hvaða söngelsku bræður
voru aðlaðir á dögunum?
3. Hvað heitir sjálfstætt fram-
hald kvikmyndarinnar Rush
Hour?
4. Hver dreifir plötu Gulla
Briem hérlendis?
5. Úr hvaða bæ var
Jet Black Joe?
6. Hvaða jólasveinar veittu
verðlaun í jólakorta-
samkeppni Íslandspósts?
7. Hver er myndasaga ársins
að mati myndasögurýnis
Morgunblaðsins?
8. Hver leikstýrði Skaupinu?
9. Hvaða ævintýri hefur
„lifnað við“?
10. Hvaða tvö myndbönd voru
valin leigumyndbönd árs-
ins?
11. Hvað bar hæst á íslensku
tónlistarári samkvæmt
dægurtónlistarannáli
Morgunblaðsins?
12. Fjórar íslenskar plötur
ársins?
13. Tvær erlendar
plötur ársins?
14. Hver leikur aðalhlutverkið
í gamanleiknum Leikur á
borði? 15. Mynd þessi er tekin á tónleikum sem Sjónvarpið sýndi frá á dög-
unum. Hvers lags tónlist var í forgrunni og hvar voru tónleikarnir haldnir?
1. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. 2. Gibb-bræður. 3. Rush Hour 2. 4. Skífan. 5. Hafnarfirði. 6. Stúfur og Stekkjarstaur. 7. The Invisibles: Entropy in the UK. 8. Óskar Jónasson. 9. Hringa-
dróttinssaga/Lord of the Rings. 10. Wit og Series 7: The Contenders 11. Hljómleikar Rammstein í sumar í Laugardalshöll. 12. Exos - My Home is Sonic, Skurken/Heckle & Jive - Skurken/Heckle &
Jive, Fabula - Kossafar á ilinni og Páll óskar og Monika Abendroth - Ef ég sofna ekki í nótt. 13. Daft Punk - Discovery og Divine Comedy - Regeneration. 14. Bjarni Haukur Þórsson. 15. Um er að ræða
gospeltónlist. Tónleikarnir voru haldnir í Fíladelfíukirkju.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.