Morgunblaðið - 06.01.2002, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 326
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 319
Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.30, 5.30, 8 og 10.30.
Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 2 og 3.50.
Mán kl. 3.50. Ísl tal. Vit nr. 292
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las
Vegas, sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
1/2
Kvikmyndir.com
Frábært ævintýri og grín
fyrir alla aldurshópa!
Frá framleiðendum Fríða og dýrið og Hringjarans frá Notre
Dame kemur þessi einstaka ævintýramynd sem gerist við
strendur Íslands.
Sýnd kl. 1 og 4. Mán kl. 4. ísl tal. Vit 325
Sýnd kl.1, 4 og 8 Mán kl. 4 og 8. enskt tal. Vit 307
MEÐ PA
BBANUM
ÚR AM
ERICAN
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU
HEIMINN ÖÐRUM AUGUM.
Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”)
leikur hér af hreinni og ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff
Bridges (“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Óskarsverðlauna og
Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar í kvikmynd sem þú verður
hreinlega að sjá og munt tala um.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327
Sýnd kl. 10.20.. Vit 299
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.
Mán kl. 4,6 og 8. Vit 328
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
strik.is
FRUMSÝNING
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 1.40, 3.40 Mán kl. 3.40.
Ísl. tal. Vit 320
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.is
Allur heimurinn
mun þekkja
nafn hans
strik.is
ÓHT Rás 2MBL
1/2
RadíóX
Sýnd kl.5. Sýnd kl. 8 og 10.30.
Sýnd kl. 1 og 3.. Mán kl. 6. ísl tal
Frábært ævintýri og grín
fyrir alla aldurshópa!
Kvikmyndir.com
SV Mbl
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl 4, 6, 8,10.
Sýnd sunnudag kl. 10. B.i.14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
4 evrópsk
kvikmyndaverðlaun
. M.a. Besta mynd
Evrópu, Besta
leikstjórn og Besta
kvikmyndataka.
Kvikmyndir.com
Ein persóna getur
breytt lífi þínu
að eilífu.
Frá leikstjóra
Delicatessen
Sýnd kl. 6.
HJ Mbl ÓHT RÚV
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Frábær grín og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð-
launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum
leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia,
Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt
Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas,
sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi.
BREYTTU SJÁLFUM ÞÉR OG LÍTTU
HEIMINN ÖÐRUM AUGUM.
Tvöfaldur Óskarsverðlaunahafi, Kevin Spacey (“American Beauty”, “The Usual Suspects”) leikur
hér af hreinni og ógleymanlegri snilld. Og svo má ekki gleyma hinum frábæra Jeff Bridges
(“The Fisher King”) en hann hefur hlotið ófáar tilnefningar til Óskarsverðlauna
og Golden Globe verðlauna. Hreint út sagt, tveir magnaðir leikarar
í kvikmynd sem þú verður hreinlega að sjá og munt tala um.
SG. DV
HL:. MBL
FRUMSÝNING FRUMSÝNING
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. Mán kl. 10.30
JÓLIN eru eins og mýkingarefni
fyrir harða þjóðarsálina. Þrátt fyrir
fyrirhátíðarspennuna þar sem við
reynum vonlítið að koma öllu til leið-
ar sem við ætluðum okkur
og frelsarafæðingarþung-
lyndið þegar vinnan gleyp-
ir okkur aftur og jólaljósa-
bjarminn dofnar er tíminn
þar á milli eins og auga
fellibylsins; rólegur og góð-
ur. Á þessu millibilsástandi
er það lenska að innbyrða
sem mest af lesefni. Heið-
urstitill okkar sem bóka-
þjóð stendur og fellur með text-
aneyslunni þessa fáu daga. Ekki er
verra ef bækurnar eru þungmeltan-
legar eins og kjötmetið sem við
skóflum í okkur og getur það leitt til
alvarlegra meltingartruflana í lok
hátíðar. Í tilefni þess vil ég hér út-
nefna eina bók sem ætti að virka vel
sem léttur afréttari þar sem við
liggjum á meltunni.
Patricia Bakerman eða Patty
Cake er sjö ára gamall lífsspekúlant.
Hún horfir á heiminn með barnslegri
einlægni ásamt vænum skammti af
undirferli og reynir að véla umhverfi
sitt þannig að það komi henni sem
best. Í þessari sjálflægni sinni lendir
hún í átökum við foreldra, stóru syst-
ur og vini en tekst oftast að koma ár
sinni vel fyrir borð.
Scott Roberts hefur tekist að
skapa einlægar en umfram allt drep-
fyndnar sögur um þessa litlu val-
kyrju. Áhyggjuleysi og barnaskapur
er það sem helst einkennir texta og
teikningar og leyfir hann sér að vera
nokkuð laus við einhverjar dýpri
meiningar sem svo oft vilja slæðast
með í svona ritum. Persónurnar í
kring um Patty Cake eru skemmti-
legar staðalmyndir sem gefa við-
fangsefninu þægilegt og einfalt yf-
irbragð. Pabbinn er mjúka týpan og
mamman er ákveðnin uppmáluð og
glímur við undanbrögð Pattiar með
samblandi af væntumþykju og
hörku. Stóra systir er uppreisnar-
seggur mikill og neistar á milli
þeirra systra en allt þó í mesta bróð-
erni. Fyndnasta persóna sögunnar
og besti vinur Pattiar er Irving;
fimm ára patti og nefborunaráhuga-
maður. Hann sér ekki sólina fyrir yf-
irgengilegum klárheitum og þroska
Pattiar sem hún notfærir sér hugvit-
samlega í leikjum þeirra þar sem
hún ræður í einu og öllu. Irving er
hinn fullkomni fylgisveinn í ýmiss
konar ævintýri; hvatvís og ekkert
allt of djúpur.
Patty Cake á meira skylt við
brandarabókmenntir eins og Calvin
og Hobbes og teiknimyndir eins og
Rugrats, Ren og Stimpy, Dexter og
jafnvel Simpsons en þær myndasög-
ur sem eru venjulega hér til umfjöll-
unar sem oftar eru stílaðar inn á
eldri lesendur. Græskulaust gaman-
ið ræður för í þessari framúrskar-
andi bók og börn jafnt sem fullorðnir
munu hafa gaman af.
MYNDASAGA
VIKUNNAR
Léttmeti í
hátíðarlok
Myndasaga vikunnar er Patty
Cake: …and everything nice eftir
Scott Roberts. Gefið út af Amaze
Ink, 2001. Patty Cake fæst í Nexus
á Hverfisgötu.
heimirs@mbl.is