Morgunblaðið - 12.01.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.01.2002, Blaðsíða 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002 45 Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Borgarbókasafnið í Kringlunni skoðað. All- ir velkomnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórs- son. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópa- vogi. Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lof- gjörð, barnasaga, prédikun og biblíu- fræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Létt hressing eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Safnaðarstarf ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Organisti Pálmi Sigur- hjartarson. Guðsþjónusta kl. 14:00. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónsta kl. 11:00. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Prestur sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Fermingarbörn aðstoða. Organisti Hörður Áskelsson. Hópur úr Mótettukór syngur. Orgeltónleikar kl. 17:00. Hans-Ola Erikson frá Svíþjóð leik- ur. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14:00. Sr. Toshiki Toma, prest- ur nýbúa, prédikar. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Frímúrarakórinn syngur ásamt einsöngv- urunum Garðari Cortes og Eiríki Hreini Helgasyni. Marteinn Hunger leikur á pí- anó og stjórnandi er Jón Stefánsson. Flutt verður tónverk, sem Þorkell Sig- urbjörnsson samdi í tilefni 50 ára afmæl- is Frímúrarareglunnar á Íslandi og var frumflutt á afmælishátíð reglunnar í Borg- arleikhúsinu 8. sept. sl. Texti verksins er 90. Davíðssálmur, sem og frumsaminn sálmur eftir Sigurjón Ara Sigurjónsson, sem ortur er út frá þessum sama Davíðs- sálmi. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en börnin fara síðan í safnaðarheimilið ásamt Gunnari og Bryn- dísi. Kaffisopi og djús eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju leiðir messusönginn undir stjórn Bjarna Jónatanssonar organista. Sunnudaga- skólinn heldur sínu striki undir hand- leiðslu Hrundar Þórarinsdóttur, djákna, sem nú er komin úr barnsburðarleyfi. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari. Fulltrú- ar lesarahóps Laugarneskirkju flytja ritn- ingarlestra. Eygló Bjarnadóttir er með- hjálpari og Sigríður Finnbogadóttir annast messukaffið á eftir. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi). NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Kór Neskirkju syngur. Sunnu- dagaskólinn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Organisti Violetta Smid. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Sunnudagaskólinn hefur göngu sína á nýju ári á sama tíma. Hvetjum börnin til að koma og eiga ánægjulega stund. Ný kirkjubók, söngur og gleði undir stjórn Örnu Grétarsdóttur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eft- ir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kvöldstund í Fríkirkjunni í Reykjavík klukkan 20:30. Stundin byggist upp af stuttri hugleiðingu og ritningarlestrum. Að venju mun tónlist- in skipa stóran sess í stundinni. Tónlist- arstjórar safnaðarins þau Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller sjá um allan tónlistarflutning. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Brúðuleikhús Helgu Stef- fensen kemur í heimsókn. Sýnd verða brúðuleikritin „Dimmalimm“ og „Litli eng- illinn“. Söngur og gleði í byrjun starfs á nýju ári. Kaffi og ávaxtasafi eftir athöfn. Væntum þátttöku yngra sem eldra safn- aðarfólks. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. 30 ára afmæli Breiðholtssóknar minnst við há- tíðarmessu þar sem fjórir prestar, sem þjónað hafa Breiðholtssókn frá upphafi, þjónusta. Sr. Lárus Halldórsson prédikar. Sr. Gísli Jónasson, sr. Jón Bjarman og sr. Ólafur Skúlason biskup þjóna fyrir altari. Kór Breiðholtskirkju syngur ásamt stórum hópi fyrrverandi kórfélaga, Sæberg Sig- urðsson og Þórunn Elín Pétursdóttir syngja dúett, Katrín Jörgensen og Trónd- ur Helgason Enni leika á trompet og org- anistarnir tveir sem þjónað hafa sókninni frá upphafi, Daníel Jónasson og Sigrún M. Þórsteinsdóttir, leika á orgelið. Að messu lokinni verður kirkjugestum boðið að þiggja veitingar í safnaðarheimili kirkj- unnar í tilefni dagsins. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Örn Falkner. Kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Hjónakvöld kl. 20.30. Gestur kvöldsins verður Anna Valdimarsdóttir sálfræð- ingur, höfundur metsölubókarinnar „Leggðu rækt við sjálfan þig“. Efni kvöldsins verður: Ást, hamingja og hug- rækt. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sýning á ljós- myndum frá jólatrésskemmtuninni. Um- sjón Elín E. Jóhannsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyirr altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Björn Björnsson. Org- anisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn borið til skírnar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti, Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Barnaguðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á miðvikudögum kl. 12. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Guðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur og fræðsla fyrir börnin. Nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11:00. Friðrik Schram kennir um stöðu Ísraels í ljósi sögunnar og Biblíunnar. Samkoma kl. 20:00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Fólk vitnar um það sem Guð er að gera í lífi þess. Allir hjart- anlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11:00, léttur hádegisverður verður seldur að samkomu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20:00, lofgjörð, vitnisburðir, fyrirbænir, allir hjartanlega velkomnir. Kynningarkvöld Alfa- námskeiðsins er miðvikudaginn 16. jan- úar nk., skráning á námskeiðið sjálft er á skrifstofu Vegarins í síma 564-2355 milli kl. 13:00 og 16:00. KLETTURINN: Sunnudagur: Kl. 11 al- menn samkoma fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: bæn kl. 19.30. Kl. 20 hálpræðissamkoma. Kafteinn Ragnheiður Jóna Ármannsdóttir talar. Allir velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Bænastund fyrir samkomu kl. 16. Ræðumaður Sigrún Ein- arsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Þriðjud.: Bænstund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Upphafsorð: Jóhanna Sesselja Erludóttir. Ragnar Gunnarsson talar út frá yfirskriftinni úthald í baráttunni. Barna- samkoma í kjallara kl. 17. Eftir stutta samverustund þar verður haldið í ungling- arútuna þar sem verður brugðið á leik. Eftir þessar samkomur verður matsala. Vaka – samkoma á sunnudagskvöldi, kl. 20:30. Katrín Guðlaugsdóttir og Sigurður Ragnarsson flytja vitnisburði. Heri Kærbö talar. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Allir inni- lega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30 (hámessa). Messa á ensku kl. 18.00. Virka daga (mánud.–föstud.): Messa kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Sunnudag- inn 20. jan.: Messa á pólsku kl. 15.00. Laugardaga: messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. St. Barbörukapella, Keflavík: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Sunnudaginn 13. janúar: Messa kl. 16.00. á pólsku. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Garður: Sunnudaginn 13. janúar: Messa kl. 12.30. Grindavík: Laugardaginn 12. janúar: Messa kl. 18.00 í Kvennó. Akranes: Sunnudaginn 13. janúar: messa kl. 15.30. Borgarnes: Sunnudaginn 13. janúar: messa kl. 18.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10.00. Grundarfjörður: Sunnudaginn 20. janúar: messa kl. 19.00. Ólafsvík: 20. janúar: messa kl. 16.00. Ísafjörður: Sunnud.: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnud: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. Heri Kjærbo, kristniboði frá Tansaníu talar. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með söng, leik og lof- gjörð. Kl. 14 messa með fyrstu alt- arisgöngu ársins. Kaffisopi á eftir í safn- aðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Smári Ólason. Félagar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Sunnudagaskólar í Hvaleyrarskóla og Strandbergi á sama tíma. Sunnudaga- skólabíll ekur um Setbergs- og Hvamma- hverfi til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Jóhönnu, Evu Lindu og Andra. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón Örn, Sigríður Kristín, Edda og Hera. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 13 (ath. breyttan messutíma í vetur). Fermingarbörn leiða helgihaldið ásamt prestum. Altarisganga. Örn Arn- arson og hljómsveit hans leiða tónlist og söng. Prestar Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng- inn undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjón- ar. Sunnudagaskólinn hefst á ný á sama tíma – nýtt efni. Kirkjan er fjölskylduvænt samfélag – allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14.00 með þátttöku sunnu- dagaskólans, sem hefur nú starf á ný. Nýtt efni fyrir börnin. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Álftaneskórinn leiðir sönginn und- ir stjórn organistans, Hrannar Helgadótt- ur. Kirkjan er fjölskylduvænt samfélag – allir velkomnir. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn hef- ur starf á ný í dag, laugardag kl. 11.00 í Stóru-Vogaskóla. Nýtt efni afhent. For- eldrar eru hvattir til að fylgja börnum sín- um í þetta fjölskylduvæna starf. Prest- arnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sam- félagið um guðs borð. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi Hákon Leifsson. Meðhjálpari Björgvin Skarphéð- insson. VÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Kór Víkurkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Szklenár organista. Vænt- anleg fermingarbörn, foreldrar þeirra og forráðamenn eru hvött til að mæta. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagur kl. 11 messa og sunnudagaskóli, súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Fundur hjá Geisla þriðju- dag kl. 20. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Fyrst í kirkju en síðan í Safnaðarheimili. Fundur í æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Í dag laugardag er bænastund kl. 20. Sunnu- dagur: Kl. 11.30 er sunnudagaskóli fjöl- skyldunnar. Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa. Súpa og brauð í hádeginu. Kl. 16.30 vakningarsamkoma. Mikill og fjölbreyttur söngur og fyrirbænaþjónusta. Ester Karin Jacobsen og Vörður Leví Traustason forstöðuhjón í Hvítasunnu- kirkjunni í Reykjavík munu prédika og þjóna á báðum samkomunum. Allir hjart- anlega velkomnir. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11 f.h. Léttir söngvar fyrir alla fjöl- skylduna. Verum öll velkomin. Sóknar- prestur. Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. (Lúk 2.) Morgunblaðið/Kristinn Bessastaðakirkja KIRKJUSTARF Skúlason sjúkrahúsprestur flytur erindi um sorg og sorgarviðbrögð. Kaffiveitingar eru að loknum fundi. Allir velkomnir. Prestar Grafarvogskirkju. Vetrarstarf Seltjarnarneskirkju VETRARSTARF Seltjarnarnes- kirkju byrjar aftur eftir jólafrí. Kirkjuskólinn hefst nk. sunnudag kl. 11. Líf og fjör verður í kirkjunni sem endranær. Börnin fá í hendur nýjar kirkjubækur. Æskulýðsfélag Seltjarnarneskirkju kemur saman á sunnudaginn kl. 20 til skrafs og ráðagerða. Þriðjudaginn 15. janúar hefst starf fyrir 7–9 ára kl. 16 og fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Hlökkum til að sjá ykkur krakkar. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju. Foreldramorgnar í Hveragerðiskirkju FORELDRAMORGNAR eru í Hveragerðiskirkju á þriðjudags- morgnum kl. 10–11.30. Foreldramorgnar eru tækifæri fyrir foreldra sem eru einir heima með ungum börnum til að rjúfa þá einangrun sem fólk finnur gjarnan til með börn á fyrsta og öðru ári, því „bundinn er sá er barnsins gæt- ir“. Þetta er tækifæri til að koma út á meðal fólks og hitta aðra for- eldra, sem eru í sömu aðstöðu. Frá Hveragerðiskirkju. Kærleikur – vinátta KVÖLDSTUND verður í Fríkirkj- unni í Reykjavík sunnudagskvöldið 13. janúar kl. 20.30. Stundin byggist upp af stuttri hugleiðingu og ritningarlestrum. Að venju mun tónlistin skipa stóran sess í stundinni. Tónlistarstjórar safnaðarins, þau Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller, sjá um allan tónlistarflutning. Allir eru hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. Kvennakirkjan í Hallgrímskirkju KVENNAKIRKJAN heldur guðs- þjónustu í Hallgrímskirkju sunnu- daginn 13. janúar kl. 20.30. Í messunni verður fjallað um frelsið – sungið, talað og beðið um frelsi frá því sem bindur konur og truflar vellíðan þeirra. Konur hjálpa hver annarri til að finna leið- ir til frelsisins sem þær vilja eiga. Hópur Kvennakirkjukvenna og Kór Kvennakirkjunnar flytja mess- una með öllum sem koma, ásamt tónlistarstjóranum, Aðalheiði Þor- steinsdóttur, og prestinum, séra Auði Eir Vilhjálmsdóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðar- heimilinu. Fimmtudaginn 17. janúar kl. 17.30 verður síðdegisboð í Þing- holtsstræti 17. Þar mun Guðrún B. Jónsson segja frá bók eftir íranska fréttakonu. Bókin heitir Guð fer bara til Afganistans til að gráta og er viðtal við konu í flóttamannabúð- um í Afganistan. Félagsfundur í Safnaðarfélagi Digraneskirkju FÉLAGSFUNDUR verður þriðju- daginn 15. janúar nk. í safnaðarsal kirkjunnar kl. 20.30. Dagksrá. Fundur settur með ritningarlestri og bæn. Félagsvist. Helgistund. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Fyrir hönd stjórnar. Kristjón Kolbeins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.