Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 13.01.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 1, 2, 3, 4, 6 og 8. Vit 328 Mánudagur kl. 4, 6 og 8. 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.40 og 3.40. Ísl. tal. Mán 3.40. Vit 320 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 2.30, 5.30, 8 og 10.30. Mánudagur í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. Tvöfaldur Óskarsverð- launahafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. HJ MBLÓHT Rás 2 DV „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 327 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 1 og 4. Íslenskt tal. Mánudagur 4. Vit 325 Sýnd kl. 5 og 8. Enskt tal. Mánudagur 4 og 8. Vit 307Sýnd sun. kl. 2 og 3.50. Ísl tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 326  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.20. Vit 299 Frábær grín- og spennumynd undir leikstjórn óskarsverð- launahafans Steven Soderbergh með hreint ótrúlegum leikurum eða þeim Brad Pitt, Matt Damon, Andy Garcia, Juliu Roberts ásamt George Clooney, en hann leikur einmitt Daniel Ocean sem vill ræna 3 stærstu spilavítin í Las Vegas, sem eru rammgerðari en nokkurt kjarnorkubyrgi. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is strik.is  ÓHT Rás 2MBL 1/2 RadíóX Sýnd kl. 2 og 5. Mán 5. Sýnd sunnudag kl. 2 og 4. ísl tal Ó.H.T Rás2 Strik.is Kvikmyndir.com Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Frá leikstjóra Delicatessen Sýnd kl. 6.15. Mán kl. 6. Edduverðlaun6 SG. DV HL:. MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kevin Spacy er tvöfaldur Óskarsverð- launahafi í magnaðri mynd sem þú verður að sjá og munt tala um. „Leikararnir standa sig einstaklega vel, ekki aðeins stórleikararnir Spacey og hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er valið af slíkri kostgæfni í hvert og einasta aukahlutverk, að minnir á Gaushreiðrið.“ SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.30. Mán 8 og 10.30  Kvikmyndir.com HJ MBLÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 6. Comme elle respire Sýnd kl. 2 A Vendre Sýnd kl. 4 Ceux qui m´aiment prenddront le train Sýnd kl. 8.15 Peut-être Sýnd kl. 10 Mánudagur Jeanne et le garçon formidable Sýnd kl. 8 Dieu seul me voit Sýnd kl. 10 La maladie de sachs KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl SG DV Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.30. Mánud. 5.30, 8 og 10.30. 4 evrópsk kvikmyndaverðlaun. M.a. Besta mynd Evrópu, Besta leikstjórn og Besta kvikmyndataka. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÞETTA var búið að vera ær-leg törn en ekki hvarflar aðblaðamanni að kvarta. Þaðer ekki á hverjum degi sem til boða stendur að heimsækja mið- aldakastala í nærsveit Cannes-borg- ar á Suður-Frakklandi. Ekki á hverj- um degi sem til boða stendur að ræða við nær alla helstu þátttakendur í kvikmynd sem nær örugglega á eftir að verða í hópi þeirra stærstu í sög- unni – kvikmynd sem milljónir ef ekki milljarðar manna eiga eftir að sjá og dást að. En törnin var samt sem áður ærleg. Þriggja daga stífur pakki til að kynna eina kvikmynd! Jæja, þrjár. Sannarlega óvenjulegt fyrirbrigði, meira að segja á mælikvarða hinnar sögufrægu kvikmyndahátíðar í Cannes, þar sem menn töldu sig hafa upplifað allt í kvikmyndabransanum. Allt byrjaði þetta með því að blaða- menn fengu að sjá 20 mínútna bút úr myndunum þremur; 14 mínútur úr hinni fyrstu (atriðið í námum Moría) og 6 mínútur úr hinum tveimur, sem okkar á milli virðast vera hreinn og klár háspennuhasar frá upphafi til enda. Þetta staðfesti og Peter Jack- son leikstjóri á blaðamannafundi sem haldinn var daginn eftir í áðurnefnd- um kastala. Hann sagði að fyrsta myndin yrði kannski sú slakasta af þrennunni, allavega sú langdregn- asta. Einfaldlega vegna þess að óum- flýjanlegt hefði verið að kynna per- sónurnar til sögunnar og rekja aðdragandann fyrir þeim sem ekki hefðu lesið bækurnar, því myndirnar ættu jú ekki síður að höfða til þeirra sem hvorki þekktu haus né sporð á Tolkien og verkum hans. Góðir vinir Að loknum blaðamannafundinum með Jackson og öðrum nánum sam- starfsmönnum sem stóðu við hlið hans bak við myndavélarnar var komið að því að sleppa blaðamönnum lausum á sjálfar stjörnur myndanna, leikarana. Nær allir þeir helstu voru mættir til Cannes, enda ku merkilegt nokk óþarfi að snúa upp á hendur stjarnanna til að fá þær til að sýna sig á þeirri mætu hátíð. Sátu leikararnir fyrir svörum í litlum hópum og fór vel á því að í ein- um hópnum væru saman komnir Hobbitarnir fjórir í föruneyti hrings- ins. Drengirnir léku við hvurn sinn fingur og ekki leyndi sér að um end- urfund væri að ræða. Það duldist heldur engum að þeim hafði orðið vel til vina þá 16 mánuði sem tökur fóru fram á Nýja-Sjálandi. Eins og jafnan gerist þegar fjórir ungir og hressir karlmenn koma saman reyttu þeir líka af sér aulabrandarana, mis- fyndna og misprenthæfa. „Hún er nú þegar orðin fræg sagan af því að ég hafi sent inn upptöku með sjálfum mér í hlutverki Fróða til Pet- ers (Jacksons) og hvað get ég annað sagt en að hún sé sönn,“ byrjaði sá yngsti í hópnum, hinn rétt tvítugi El- ijah Wood sem leikur Hobbitann Fróða, þann eina sem hefur mátt og vilja til að farga Hringnum. Strákarnir fjórir þeir Woods, Sean Astin sem leikur Sám, hægri hönd Fróða og Bretarnir Dominic Mon- aghan og Billy Boyd sem leika fjör- kálfana Kát og Pípin sitja fyrir fram- an blaðamann í ægifögrum og ævintýralega grænum trjágarði rétt neðan við kastalann. Hér ætti að ríkja friður og ró en í staðinn er þetta eins og í mávageri, skvaldrið í blaðasnáp- unum yfirgengilegt, allir að gera sitt til að ná þessu einstaka gullkorni úr leikurunum sem engum öðrum tókst. „Auðvitað var ég alveg ólmur í að fá þetta hlutverk,“ heldur Woods áfram í keppni við mávagargið. „Ekki bara vegna þess að mér líkaði það heldur einnig vegna þess að alveg síð- an ég heyrði af þessu risaverkefni þá þráði ég að taka þátt í því á einn eða annan hátt. Ég var þess fullviss að ég mætti ekki láta það framhjá mér fara.“ Fló á skinni Þurftuð þið að undirbúa ykkur eitt- hvað sérstaklega fyrir hlutverkin, ut- an þess að læra línurnar? „Ég þurfti að fita mig,“ segir Astin ofurhress og hlær hvellhátt. Hann er sá framfærnasti af fjórmenningun- um. Öruggastur með sig, sprelligos- inn í hópnum, en samt yfirmáta kurt- eis og hafði greinilega áunnið sér fulla virðingu félaga sinna. Þeir sem bera aldur til muna kannski eftir hinum þrítuga Astin sem barnastjörnu. Hann lék nefnilga burðarhlutverkið í unglingaævin- týramyndinni The Goonies, eða Gröllurunum, eins og hún hét á ís- lensku, en sú mynd kom úr smiðju Stevens Spielbergs og náði miklum vinsældum um miðbik 9. áratugarins. Síðan hefur vart spurst til hans og maður átti síður en svo von á að sjá hann dúkka upp á ný í annarri eins stórmynd. „Svo þurftum við stöðugt að vera að raka okkur því Hobbitum vex ekki grön.“ „Segðu honum Gillette-söguna,“ skýtur Woods inní uppveðraður og gefur glöggt til kynna að hún sé Hér eftir verðum við alltaf álitnir Hobbitar Kátur, Fróði, Sámur og Pípinn: Skegglausir Hobbitar, þökk sé Gillette. Hringadróttinssaga hefur slegið í gegn hér á landi og eru íslenskir ævintýraunnendur, börn á öllum aldri, í miðri svaðilför með Fróða og félögum hans í Föruneyti hrings- ins. Skarphéðinn Guðmundsson hitti fjóra unga leikara – áður en þeir urðu að ævar- andi Hobbitum í huga bíógesta. Örlög hringsins eina eru í höndum Hobbitans Fróða og félaga hans ’ Mér var sagt ígegnum síma að hlutverk Pípins væri mitt og það leið yfir mig! Sem var alveg ferlegt því ég var að keyra. ‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.