Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Holtabrún 14, 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Bolungarvíkur, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 14.10. Þuríðarbraut 9, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir og Elísabet Ólafs- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Vestfirð- inga, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 14.50. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 1. febrúar 2002, Jónas Guðmundsson. STYRKIR Kennarar í fullorðinsfræðslu/ fullorðinsfræðslustofnanir ath! Sókrates/Grundtvig styrkir ● Endurmenntun kennara í þátttökulandi Sókratesar. Námskeið 1—4 vikur. ● Samstarfsverkefni fullorðinsfræðslustofn- ana, a.m.k. 3 þátttökulönd taki þátt. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Umsóknareyðublöð eru á slóðinni: www.ask.hi.is/eydublod . Sími 525 5813. Netfang: rz@hi.is . Landsskrifstofa Sókratesar/ Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Verðandi tungumála- kennarar athugið! Sókrates/Comeníus áætlunin veitir styrki í 3—8 mánuði til að aðstoða við tungu- málakennslu í e-u ESB landi. Skilyrði að hafa lokið a.m.k. 60 einingum í tungumála- námi eða frá kennaraháskóla. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Umsóknareyðublöð eru á slóðinni: www.ask.hi.is/eydublod . Netfang: rz@hi.is — Sími 525 5813. Landsskrifstofa Sókratesar/ Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Leikskólakennarar athugið! SÓKRATES/Comeníus styrkir ● Endurmenntunarnámskeið kennara í þátttökulandi Sókratesar í 1—4 vikur. ● Evrópsk samstarfsverkefni og skólaþróunar- verkefni leik-, grunn- og framhaldsskóla. Verkefni byggja á þriggja landa samstarfi að lágmarki. Leit að samstarfsaðila: http://partbase.eupro.se/ Umsóknarfrestur er til 1. mars. Umsóknareyðublöð eru á slóðinni: www.ask.hi.is/eydublod . Netföng: katei@hi.is og rz@hi.is . Landsskrifstofa Sókratesar/ Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Kennarar/skólastjórnendur athugið! SÓKRATES/Comeníus styrkir: ● Endurmenntunarnámskeið kennara í þátttökulandi Sókratesar í 1—4 vikur. ● Evrópsk samstarfsverkefni og skólaþróunar- verkefni leik-, grunn- og framhaldsskóla. Verkefni byggja á þriggja landa samstarfi að lágmarki. Leit að samstarfsaðila: http://partbase.eupro.se/ ● Tungumálaverkefni er byggja á nemenda- skiptum hópa 14 ára og eldri, tveggja vikna gagnkvæmar heimsóknir. ● Tungumálakennarar í grunn- og framhalds- skólum og í fullorðinsfræðslustofnunum geta sótt um að fá evrópska aðstoðarkennara frá e-u ESB landi í 3—8 mánuði. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Umsóknareyðublöð eru á slóðinni: www.ask.hi.is/eydublod . Netföng: katei@hi.is og rz@hi.is . Landsskrifstofa Sókratesar/ Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík. Stúdentar athugið! Sókrates/Erasmus veitir styrki til stúdenta til að stunda nám við evrópskan háskóla. Skilyrði er að stunda nám á háskólastigi og hafa lokið a.m.k. 30 einingum. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Umsóknareyðublöð eru á slóðinni: www.ask.hi.is/eydublod . Netfang: bey@hi.is — Sími 525 5851. Landsskrifstofa Sókratesar/ Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins, Neshaga 16, 107 Reykjavík.      Túngata 22 - BP 1750, 121 Reykjavík                !  !! ! "  #  !$ !                !    "  #            $ %  &  '  (  &  '  % )        &  '  (  "    "   &  '   '  #       "     !    #    *               +, --" &.& /' " ' &*   -..-* 0  )       1 ' #, )  * UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi: Röst SH-134, skrnr. 1317, þingl. eig. Röst sf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Innheimtumaður ríkissjóðs, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 11.00. Sýslumaður Snæfellinga, 31. janúar 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi: Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Júlíus Daníel Sveinbjörnsson, gerðarbeiðendur Ari Bjarnason, Íbúðalánasjóður, Snæfellsbær og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellinga, 31. janúar 2002. ÝMISLEGT Málningardagar Innimálning í glástigi 10, í hvítum eða ljósum litum, 4 ltr. kr. 2500 og 10 ltr. kr. 4700. Metró opið um helgina frá kl. 11.00—19.00, s. 525 0800, Skeifunni. Tilboðsdagar 20—60% afsláttur af ýmsum gerðum af Sam- sonite ferðatöskum, Grohe blöndunartækjum, dreglum og ljósaperum. Metró opið um helgina frá kl. 11.00—19.00, s. 525 0800, Skeifunni. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Opið hús í Þríbúðum, Hverfis- götu 42, í dag frá kl. 14.00— 17.00. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. Sunnud. 3. feb. Sandfell — Selfjall og endað í skógræktar- reit FÍ í Heiðmörk. 4—5 klst. ganga. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 1.000/ 1.300. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Spurningaleikur FÍ hefur aftur göngu sína um helgina. www.fi.is . Dagskrá FÍ bls. 619 í textavarpinu. Góða ferð. 3. febrúar Skíðaferð í Bláfjöll Farið yfir helstu grunnatriði gönguskíða. Gott fyrir byrjend- ur. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.700 fyrir félaga, 1.900 fyrir aðra. Fararstjóri Jósef Hólmjárn. 4. febrúar Myndakvöld í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 20:00. Sýndar myndir úr skíða- ferð á Kjöl og myndir úr sumar- ferðum Útivistar. Brjálaðar kaffi- veitingar! 12. febrúar Deildarfundur Jeppadeildar (í boði Arctic Trucks). Fundurinn hefst klukkan 20:00 í húsi Arctic Trucks, Nýbýlavegi 6 í Kópavogi. Á dagskrá er kynn- ing á ferðaáætlun 2002, sameig- inlegri ferð Útivistar og Arctic Trucks á Skóga í byrjun mars auk innanfélagsmála. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Landspilda úr landi Eyvindarár, þingl. eig. Ágúst Bogason, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Austurlands, miðviku- daginn 6. febrúar 2002 kl. 13.30. Selás 1 n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Hafdís Erla Bogadóttir, gerðar- beiðendur Ingvar Helgason hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 13.30. Sleðbrjótur I, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum hverju nafni sem nefnast, Norður-Héraði, þingl. eig. Elsa Ágústa Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Lánasjóður landbúnaðarins og Norður- Hérað, miðvikudaginn 6. febrúar 2002 kl. 15.00. Sleðbrjótur II, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, frramleiðslurétti og öllum öðrum réttindum hverju nafni sem nefnast, Norður-Héraði, þingl. eig. Elsa Ágústa Eysteinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Lánasjóður landbúnaðarins, miðviku- daginn 6. febrúar 2002 kl. 15.30. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 1. febrúar 2002. NAUÐUNGARSALA R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.