Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 57 Sími 552 3030 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 325 Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329  Rás 2 Sýnd kl. 2 og 4. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Frá leikstjóra Blue Streak. Hasarstuð frá byrjun til enda. Sýnd kl. 6, 8 og 10. b.I. 14 ára Vit340 FRUMSÝNING Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit nr. 345 2 fyrir 1 Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 319 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit329 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i 12 ára. Vit 339. Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um framtíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í te. FRUMSÝNING Byggt á sögu Stephen King Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hljómar í kvöld Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  DV  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com Golden Globe verðlaun besta mynd, besta leikkona og besta tónlist. Missið ekki af þessari. 3  DV  MBL Sjúklegt ferðalag tilfinningalausrar konu sem haldin er bældum masókisma. ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! FRUMSÝNING Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes og besti leikari og leikkona. ROBERT Redford og Sidney Poitier verða veitt sérstök heiðursóskarsverðlaun fyrir framlög sín til kvikmyndalistarinnar á 74. Óskarsverð- launahátíðinni sem fer fram í Los Angeles 24. mars. Hinn 64 ára gamli Redford er ekki einasta heiðraður vegna afreka sinna sem leikari og leik- stjóri heldur einnig fyrir að hafa ýtt úr vör og stýrt kvikmyndahátíðinni í Sundance, sem nú er orðin ein þýðingarmesta hátíðin fyrir myndir ungra og upprennandi kvikmyndagerðarmanna um allan heim. Á heiðursóskar Redford verður grafið: „Robert Redford – leikari, leikstjóri, framleiðandi, skapari Sundance og stuðnings- maður sjálfstæðrar og skapandi kvikmyndagerð- armanna um heim allan.“ Redford á einn Óskar fyrir, en hann var valinn besti leikstjórinn 1981 fyrir frumraun sína á leik- stjórasviðinu, Ordinary People. Þótti mörgum í bíóborginni löngu kominn tími á að heiðra hann fyrir framlag sitt til kvikmyndanna á þeim 35 ár- um sem hann hefur verið viðloðandi þær en hann lék fyrst í myndinni War Hunt árið 1962. Redford hefur síðan leikið í yfir 50 myndum, leikstýrt 6 og tekið þátt í framleiðslu hátt í 20 mynda. Hinn 75 ára gamli Poitier var fyrsti og það sem meira er eini svarti leikarinn sem hlotið hefur Óskarsverðlaun í flokknum besti karlleik- arinn, en þau verðlaun hlaut hann árið 1964 fyrir leik sinn í myndinni Lilies of the Field. Hann hafði þá verið tilnefndur einu sinni, árið 1959 fyrir hlutverk sitt í The Defiant Ones. Poit- ier fær heiðursverðlaunin fyrir þessi afrek sín auk annarra „magnaðra tilþrifa á hvíta tjaldinu í gegnum árin og fyrir að hafa ætíð verið fyrir- myndarfulltrúi kvikmyndalistarinnar,“ eins og Frank Pierson, forseti Óskarsakademíunnar, orðar það. 74. Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin hátíðleg 24. mars næstkomandi Redford og Poitier heiðraðir Robert Redford Sidney Poitier
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.