Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 02.02.2002, Blaðsíða 51
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 51 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00 með þátttöku Arn- firðingafélagsins í Reykjavík. Sólarkaffi fé- lagsins eftir messu. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Organisti Pálmi Sigurhjart- arson. Guðsþjónusta kl. 14:00. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:00 í umsjá Þorvaldar Víðissonar æskulýðsfulltrúa og sr. Hjálmars Jónssonar. Krakkar af Dverga- steini í heimsókn. GRENSÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Biblíudagurinn. Fræðslumorgunn kl. 10:00. Kjarna- fjölskyldan í kreppu: Sigmundur Ernir Rún- arsson. Messa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Mattias Wager frá Svíþjóð spinnur org- eltónlist við sálma messunnar, sem allir eru sungnir einradda við forsöng af fé- lögum úr Mótettukór Hallgrímskirkju. Gjöf- um til Hins íslenska biblíufélags veitt mót- taka við kirkjudyr. Orgeltónleikar kl. 17:00. Mattias Wager frá Svíþjóð leikur. Kvöld- messa kl. 20:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son annast messuna. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Pétur Björgvin Þorsteinsson. og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Douglas A. Brotchie. Prestur sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Kór Kórskólans syngur. Tekið við framlögum til útbreiðslu Biblíunnar. Um- sjón með stundinni hafa sr. Jón Helgi Þór- arinsson, Ágústa Jónsdóttir, Helga Björg Svansdóttir og Gunnar Jóhannesson. Kaffi- sopi eftir messu. Myndlistarsýning með verkum Ásgerðar Búadóttur og Kristjáns Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni. LAUGARNESKIRKJA: Biblíudagurinn. Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Hrund Þórarinsdóttir djákni stýrir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari þjónar ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur, hópi ferm- ingarbarna og fulltrúum úr lesarahópi kirkj- unnar. Jón Pálsson, framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags, prédikar. Messukaffið er í umsjá Sigríðar Finn- bogadóttur kirkjuvarðar. Guðsþjónusta kl. 13:00 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Gunn- ar Gunnarsson leikur á píanóið, en Þorgils Hlynur Þorbergsson stýrir söng. Sr. María Ágústsdóttir og Guðrún K. Þórsdóttir djákni leiða stundina ásamt hópi sjálfboðaliða. Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags kl. 15:30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Veitingar í umsjá sóknarnefndar. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir Jón- asson. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Molasopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. Alfa II kl. 12:30. Umræðuefni: Ný afstaða. Kvöld- messa kl. 20:00. Þorvaldur Halldórsson söngvari annast tónlistarflutning og leiðir söng. Fyrirbænir og handayfirlagning. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson, sr. Frank M. Halldórsson og sr. Toshiki Toma, prest- ur innflytjenda. Kaffisopi að messu lokinni. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti Violeta Smid. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju syngur. Sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Biblíudagurinn. Almenn guðsþjónusta kl. 11. Tónlistar- stjórn: Carl Möller og Anna Sigga. Skráning í Bjöllukórinn er eftir messu. Allir velkomn- ir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur: Sr. Sigrún Óskarsdóttir. Organisti: Pavel Manásek. Kirkjukórinn syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Söngur, sögur og fræðsla. Léttmessa kl. 20.00. Söngkonan Margrét Eir flytur úrval hressilegra gosp- ellaga ásamt léttsveiflubandi og Gospelkór Árbæjarkirkju undir stjórn Pavels Manásek. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og Margrét Ólöf Magnúsdóttir djáknanemi og starfsmaður í barnastarfi kirkjunnar flytur hugvekju. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Biblíudagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Tekið á móti gjöfum til Hins íslenska biblíu- félags. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Sunnudagaskólinn byrjar uppi. Stopp- leikhópurinn sýnir „Ævintýri Kuggs og Mál- fríðar“. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju, A-hópur. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kirkjukórinn syngur. Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti: Hörður Bragason. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eiri kl. 13:30. Sr. Vig- fús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Sig- urbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jó- hanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Barnakór Snælandsskóla syngur og leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi: Heiðrún Hákonardóttir. Undirleikari: Lóa Björk Jó- elsdóttir. Kynning á Alfa-námskeiði í safn- aðarsal að guðsþjónustu lokinni. Boðið verður upp á léttan hádegisverð. Barna- guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Kvöldsamkoma kl. 20.30. Samkoma með léttu sniði. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson leiðir stundina og hljómsveit leikur undir hressan söng. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dögum kl. 18 og opið hús á miðvikudögum kl. 12–14. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Stúlknakór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Börn úr barnastarfi kirkjunnar syngja. Undirleik annast María Marteins- dóttir sem leikur á fiðlu og Ragnheiður Bjarnadóttir sem leikur á píanó. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Biblíudagurinn. Krakkaguð- sþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur – saga – límmiði. Guðsþjónusta kl. 14.00. Margrét Sigursteinsdóttir aðstoðarskólastjóri og Auður Ögmundsdóttir kennari tala. Org- anisti: Gróa Hreinsdóttir. Í tilefni dagsins verður opnuð sýning á Biblíum í anddyri kirkjunnar og er öllum velkomið að skoða hana. Sýningin mun standa yfir út febrúar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sunnudagur kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Börn koma fram með „rapp“. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. Kl. 20 samkoma í umsjá eins heimahóps kirkjunnar. Mikil lofgjörð og fyr- irbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11:00, allir hjartanlega vel- komnir. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð, brauðsbrotning, danshópur unglingakirkj- unnar dansar og fyrirbænir. Allir hjart- anlega velkomnir. KLETTURINN: Kl. 11. Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna með brauðsbrotn- ingu. Dave Smethurst prédikar. Mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Kl. 16.30 samkoma í Fíladelfíu. Dave Smethurst prédikar. Mánu- dag kl. 20: Samkoma í Maríta. Dave Smethurst prédikar. Þriðjudagur kl. 20.30: Samkoma Bæjarhrauni 2. Dave Smethurst prédikar. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Erling Magnússon. Almenn samkoma kl. 16:30, lofgjörðarhópur Fíla- delfíu leiðir söng. Ræðumaður Dave Smethuret. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Helga R. Ármannsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl. 16.00. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Yfirskrift: Nýtt upphaf. Upphafsorð og bæn: Sigvaldi Björgvinsson. Ræða: Guðlaugur Gunnarsson. Barnasamkoma í kjallarasal á sama tíma. Þar verður bíó og popp. Starf fyrir 0–5 ára börn í Maríustofu. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Einnig eru seldar bækur og geisla- diskar. Vaka 20:30. Yfirskrift: Vonarríkt hjarta. Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson. Einsöngur: Birta Rós Sigurjónsdóttir. Mikil lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. Komið og njótið uppbyggingar og samfélags. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30 (hámessa). Messa á ensku kl. 18.00. Virka daga (mánud.–föstud.): Messa kl. 18.00. Einnig kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á til- kynningarblaði á sunnudögum). Laug- ardaga kl. 14.00: Barnamessa að trú- fræðslunni lokinni Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. St. Barbörukapella, Keflavík: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Akranes: Sunnudagur 3. febrúar: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ólafsvík: Sunnudaginn 3. febrúar: Messa kl. 14.30. Grundarfjörður: Sunnudaginn 3. febrúar: Messa kl. 17.30. Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnud: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Börn sem taka þátt í fermingarundirbúningi eru sérstaklega boðin velkomin ásamt foreldrum sínum. Eftir messu verður stuttur fundur um ferm- inguna. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vest- mannaeyjum: Kl. 11 sunnudaga- skóli. Við flytjum gleðifréttir með tali og tónum, söng og gleði. Kl. 14 messa með altarisgöngu. Kl. 15 kóræfing með þeim félögum sem ætla að syngja messu Moz- arts í mars. Kl. 20 æskulýðs- fundur Landakirkju og KFUM&K í safnaðarheimilinu. Unglingar í 8.–10. bekk eru hjartanlega vel- komnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Biblíudagurinn. Tekið á móti framlögum í söfnun Biblíu- félagsins til styrktar biblíufélagi í Rúmeníu. Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Í tilefni bibl- íudags verður guðspjallið lesið bæði á íslensku og kínversku. Organisti Natalía Chow. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Eftir guðsþjónustuna verður sýn- ing á Biblíum frá tuttugu þjóð- löndum í eigu sr. Þórhalls Heim- issonar. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Sunnudagaskólabíll- inn ekur um Hvamma- og Set- bergshverfi til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhönnu, Evu Lindar og Andra. Morgunhressing fyrir alla fjölskylduna í safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskyld- una. Umsjón: Sigríður Kristín, Hera og Örn. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Kór Hofsstaðaskóla syngur undir stjórn Hildar Jóhannesdóttur og Unn- ar Þorgeirsdóttur. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir velkomnir. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11.00 í Stóru-Vogaskóla. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Guðþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson. Einleikur á píanó: Karítas Nína Viðarsdóttir. Organisti: Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fermingarbörn og foreldrar þeirra selja kaffi í safnaðarheimilinu að lok- inni guðþjónustu. TTT-starfið er byrjað og verður alla fimmtudaga í vetur. 6.–7. bekk- ur mætir kl. 18:30 í safnaðarheimilinu. For- eldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00–12:00. Sóknarnefnd. ÚTSKÁLAKIRKJA: Safnaðarheimilið Sæ- borg. Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 14. Allir hvattir til að mæta. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Biblíudagurinn. Ferming- arbörn annast ritningarlestra. Barnakór Út- skálakirkju syngur. Boðið upp á kaffi að stundinni lokinni. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Garðvangur: Helgistund kl. 15:30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son Hvalsneskirkja: Safnaðarheimilið í Sand- gerði. Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11. Allir hvattir til að mæta. Safnaðarheim- ilið í Sandgerði: Guðsþjónusta sunnudag kl. 17. Biblíudagurinn. Fermingarbörn ann- ast ritningarlestra. Barnakór Hvals- neskirkju syngur. Boðið upp á kaffi að stundinni lokinni. Organisti Pálína Fanney Skúladóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Æðruleys- isguðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. Sókn- arprestur þjónar fyrir altari og prédikar. AA- félagar verða með reynslusögur. Organisti er Natalía Chow og mun hún leiða almenn- an söng. Eru allir velkomnir en sérstaklega hvetjum við alla AA-félaga sem og aðstand- endur þeirra til að mæta. Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. Sókn- arprestur og sóknarnefndir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. Vestfirðinga- félagið fjölmennir til kirkju, býður til kaffi- drykkju eftir messu og heldur sinn aðal- fund. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. Krakkaklúbbur í Sandvíkurskóla miðvikudag kl. 14.30. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnudaga- skóli. Kl. 14 guðsþjónusta. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur. Organisti Jörg E. Sondermann. For- eldramorgnar í Hveragerðiskirkju á þriðju- dögum kl. 10–11.30. Jón Ragnarsson. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta kl. 14 nk. sunnudag á biblíudegi hinnar ís- lensku þjóðkirkju. Kór Víkurkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Szklenár org- anista. Væntanleg fermingarbörn, foreldrar þeirra og forráðamenn hvött til að mæta. Munum eftir kirkjunni okkar og fjölmenn- um. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjón- usta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Helgistund þriðjudag kl. 18.30. Sókn- arprestur. MELSTAÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Dagurinn er helgaður Biblíunni og sögu hennar. Sýndar verða margvíslegar erlend- ar þýðingar og nokkrar íslenskar útgáfur. Þeir sem eiga gamlar og merkilegar Biblíur og væru reiðubúnir til að sýna þær eru hvattir til að hafa samband við sókn- arprest. Kaffisopi í gamla prestssetrinu eftir messu. Munið einnig sameiginlegt barnastarf í Hvammstangakirkju kl. 11. Guðni Þór Ólafsson AKUREYRARKIRKJA: Í dag, laugardag: Há- degistónleikar kl. 12. Björn Steinar Sól- bergsson leikur á orgel kirkjunnar. Lesari: Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11. Biblíudagurinn. Kirkju- göngudagur Kvenfélags Akureyrarkirkju. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kór Akureyr- arkirkju syngur. Organisti: Björn Steinar Sólbergsson. Tekið á móti framlögum til styrktar starfi Hins íslenska biblíufélags í Rúmeníu. Fræðsla og hressing eftir messu. Bjarni Guðleifsson greinir frá starfi Gídeonfélagsins. Fundur í Æskulýðsfélagi kirkjunnar kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 almenn samkoma. Allir hjartanlega vel- komnir. Ath. Allir fundir falla niður mán.– fim. í næstu viku. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Í dag, laugardag: Kl. 20 brauðsbrotning. Pétur Ingimar Reynisson prédikar. Sunnudagur: Kl. 11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar. Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa. Súpa og brauð í hádeginu. Snorri Ósk- arsson kennir. Kl. 16.30 vakninga- samkoma. Pétur Ingimar Reynisson prédik- ar. Fjölbreyttur söngur, fyrirbænaþjónusta og barnapössun. Allir hjartanlega velkomn- ir. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafn- aðarfundur verður haldinn í kirkjunni að lok- inni athöfn. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. Grenivíkurkirkja: Kirkju- skóli laugardag kl. 13.30. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 – fimm ára börn fá afhenta bókina „Kata og Óli fara í kirkju“. 4. feb. (mánud.) kyrrð- arstund kl. 18. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Ferns konar sáðjörð. (Lúk. 8.) Morgunblaðið/Þorkell Dómkirkjan í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.