Morgunblaðið - 02.02.2002, Qupperneq 51
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 51
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00.
Guðsþjónusta kl. 14:00 með þátttöku Arn-
firðingafélagsins í Reykjavík. Sólarkaffi fé-
lagsins eftir messu. Kór Áskirkju syngur.
Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sig-
urbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnum sínum. Organisti Pálmi Sigurhjart-
arson. Guðsþjónusta kl. 14:00. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob
Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syng-
ur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:00 í umsjá
Þorvaldar Víðissonar æskulýðsfulltrúa og
sr. Hjálmars Jónssonar. Krakkar af Dverga-
steini í heimsókn.
GRENSÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafs-
son. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Biblíudagurinn.
Fræðslumorgunn kl. 10:00. Kjarna-
fjölskyldan í kreppu: Sigmundur Ernir Rún-
arsson. Messa og barnastarf kl. 11:00.
Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir.
Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyr-
ir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni.
Mattias Wager frá Svíþjóð spinnur org-
eltónlist við sálma messunnar, sem allir
eru sungnir einradda við forsöng af fé-
lögum úr Mótettukór Hallgrímskirkju. Gjöf-
um til Hins íslenska biblíufélags veitt mót-
taka við kirkjudyr. Orgeltónleikar kl. 17:00.
Mattias Wager frá Svíþjóð leikur. Kvöld-
messa kl. 20:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son annast messuna. Schola cantorum
syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Pétur Björgvin Þorsteinsson. og
Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl.
14:00. Douglas A. Brotchie. Prestur sr.
Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta
kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11:00. Kór Kórskólans syngur. Tekið við
framlögum til útbreiðslu Biblíunnar. Um-
sjón með stundinni hafa sr. Jón Helgi Þór-
arinsson, Ágústa Jónsdóttir, Helga Björg
Svansdóttir og Gunnar Jóhannesson. Kaffi-
sopi eftir messu. Myndlistarsýning með
verkum Ásgerðar Búadóttur og Kristjáns
Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni.
LAUGARNESKIRKJA: Biblíudagurinn.
Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór
Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunn-
ars Gunnarssonar. Hrund Þórarinsdóttir
djákni stýrir sunnudagaskólanum með sínu
fólki. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari þjónar
ásamt sr. Maríu Ágústsdóttur, hópi ferm-
ingarbarna og fulltrúum úr lesarahópi kirkj-
unnar. Jón Pálsson, framkvæmdastjóri
Hins íslenska biblíufélags, prédikar.
Messukaffið er í umsjá Sigríðar Finn-
bogadóttur kirkjuvarðar. Guðsþjónusta kl.
13:00 í dagvistarsalnum Hátúni 12. Gunn-
ar Gunnarsson leikur á píanóið, en Þorgils
Hlynur Þorbergsson stýrir söng. Sr. María
Ágústsdóttir og Guðrún K. Þórsdóttir djákni
leiða stundina ásamt hópi sjálfboðaliða.
Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags kl.
15:30 í safnaðarheimili Laugarneskirkju.
Veitingar í umsjá sóknarnefndar. (Sjá síðu
650 í Textavarpi.)
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr.
Örn Bárður Jónsson. Organisti Reynir Jón-
asson. Drengjakór Neskirkju syngur undir
stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Molasopi
eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00.
8–9 ára starf á sama tíma. Alfa II kl.
12:30. Umræðuefni: Ný afstaða. Kvöld-
messa kl. 20:00. Þorvaldur Halldórsson
söngvari annast tónlistarflutning og leiðir
söng. Fyrirbænir og handayfirlagning.
Prestar sr. Örn Bárður Jónsson, sr. Frank
M. Halldórsson og sr. Toshiki Toma, prest-
ur innflytjenda. Kaffisopi að messu lokinni.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma.
Organisti Violeta Smid. Kammerkór Sel-
tjarnarneskirkju syngur. Sr. Sigurður Grétar
Helgason.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Biblíudagurinn.
Almenn guðsþjónusta kl. 11. Tónlistar-
stjórn: Carl Möller og Anna Sigga. Skráning
í Bjöllukórinn er eftir messu. Allir velkomn-
ir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur: Sr. Sigrún Óskarsdóttir.
Organisti: Pavel Manásek. Kirkjukórinn
syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í
safnaðarheimilinu. Söngur, sögur og
fræðsla. Léttmessa kl. 20.00. Söngkonan
Margrét Eir flytur úrval hressilegra gosp-
ellaga ásamt léttsveiflubandi og Gospelkór
Árbæjarkirkju undir stjórn Pavels Manásek.
Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari og
Margrét Ólöf Magnúsdóttir djáknanemi og
starfsmaður í barnastarfi kirkjunnar flytur
hugvekju. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Biblíudagurinn.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar.
Tekið á móti gjöfum til Hins íslenska biblíu-
félags.
DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl.
11. Sunnudagaskólinn byrjar uppi. Stopp-
leikhópurinn sýnir „Ævintýri Kuggs og Mál-
fríðar“. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra-
neskirkju, A-hópur. Léttur málsverður í
safnaðarsal eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Prestur: Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová.
Kirkjukórinn syngur. Barnaguðsþjónusta í
safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón
Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir
altari. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur
prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org-
anisti: Hörður Bragason. Guðsþjónusta á
Hjúkrunarheimilinu Eiri kl. 13:30. Sr. Vig-
fús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Sig-
urbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar.
Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti:
Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Prestur: Sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jó-
hanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla.
Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Ása,
Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti:
Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
þjónar. Barnakór Snælandsskóla syngur
og leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi: Heiðrún
Hákonardóttir. Undirleikari: Lóa Björk Jó-
elsdóttir. Kynning á Alfa-námskeiði í safn-
aðarsal að guðsþjónustu lokinni. Boðið
verður upp á léttan hádegisverð. Barna-
guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í
Hjallakirkju kl. 13. Kvöldsamkoma kl.
20.30. Samkoma með léttu sniði. Sr. Guð-
mundur Karl Brynjarsson leiðir stundina og
hljómsveit leikur undir hressan söng. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju-
dögum kl. 18 og opið hús á miðvikudögum
kl. 12–14. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11:00. Stúlknakór Kársnesskóla
syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur
kórstjóra. Börn úr barnastarfi kirkjunnar
syngja. Undirleik annast María Marteins-
dóttir sem leikur á fiðlu og Ragnheiður
Bjarnadóttir sem leikur á píanó. Sr. Ægir Fr.
Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Biblíudagurinn. Krakkaguð-
sþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur – saga –
límmiði. Guðsþjónusta kl. 14.00. Margrét
Sigursteinsdóttir aðstoðarskólastjóri og
Auður Ögmundsdóttir kennari tala. Org-
anisti: Gróa Hreinsdóttir. Í tilefni dagsins
verður opnuð sýning á Biblíum í anddyri
kirkjunnar og er öllum velkomið að skoða
hana. Sýningin mun standa yfir út febrúar.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Sunnudagur
kl. 11. Fjölskylduguðsþjónusta. Fjölbreytt
dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Börn koma
fram með „rapp“. Einnig verður heilög
kvöldmáltíð. Kl. 20 samkoma í umsjá eins
heimahóps kirkjunnar. Mikil lofgjörð og fyr-
irbænir. Allir hjartanlega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11:00, allir hjartanlega vel-
komnir. Bænastund kl. 19:30. Samkoma
kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð,
brauðsbrotning, danshópur unglingakirkj-
unnar dansar og fyrirbænir. Allir hjart-
anlega velkomnir.
KLETTURINN: Kl. 11. Almenn samkoma
fyrir alla fjölskylduna með brauðsbrotn-
ingu. Dave Smethurst prédikar. Mikil lof-
gjörð og tilbeiðsla. Kl. 16.30 samkoma í
Fíladelfíu. Dave Smethurst prédikar. Mánu-
dag kl. 20: Samkoma í Maríta. Dave
Smethurst prédikar. Þriðjudagur kl. 20.30:
Samkoma Bæjarhrauni 2. Dave Smethurst
prédikar. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00.
Ræðumaður Erling Magnússon. Almenn
samkoma kl. 16:30, lofgjörðarhópur Fíla-
delfíu leiðir söng. Ræðumaður Dave
Smethuret. Allir hjartanlega velkomnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Helga R.
Ármannsdóttir. Bænastund fyrir samkomu
kl. 16.00. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri.
Þriðjud.: Brauðsbrotning og bænastund kl.
20.30. Miðvikud.: Samverustund unga
fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð
Guðs rætt. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl.
17:00. Yfirskrift: Nýtt upphaf. Upphafsorð
og bæn: Sigvaldi Björgvinsson. Ræða:
Guðlaugur Gunnarsson. Barnasamkoma í
kjallarasal á sama tíma. Þar verður bíó og
popp. Starf fyrir 0–5 ára börn í Maríustofu.
Heitur matur eftir samkomuna á vægu
verði. Einnig eru seldar bækur og geisla-
diskar. Vaka 20:30. Yfirskrift: Vonarríkt
hjarta. Ræðumaður: Ragnar Gunnarsson.
Einsöngur: Birta Rós Sigurjónsdóttir. Mikil
lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbæn í lok
samkomu. Allir velkomnir. Komið og njótið
uppbyggingar og samfélags.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti:
Sunnudaga: Messa kl. 10.30 (hámessa).
Messa á ensku kl. 18.00. Virka daga
(mánud.–föstud.): Messa kl. 18.00. Einnig
kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á til-
kynningarblaði á sunnudögum). Laug-
ardaga kl. 14.00: Barnamessa að trú-
fræðslunni lokinni
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug-
ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00.
Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu-
daga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga:
Messa kl. 18.30.
St. Barbörukapella, Keflavík: Sunnudaga:
Messa kl. 14.00.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Akranes: Sunnudagur 3. febrúar: Messa
kl. 15.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ólafsvík: Sunnudaginn 3. febrúar: Messa
kl. 14.30.
Grundarfjörður: Sunnudaginn 3. febrúar:
Messa kl. 17.30.
Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugard: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnud: Messa kl. 16.
Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19.
Akureyri: Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Laugardaga: Messa kl. 18.00.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Börn sem taka þátt í
fermingarundirbúningi eru sérstaklega
boðin velkomin ásamt foreldrum sínum.
Eftir messu verður stuttur fundur um ferm-
inguna. Sóknarprestur.
LANDAKIRKJA í Vest-
mannaeyjum: Kl. 11 sunnudaga-
skóli. Við flytjum gleðifréttir með
tali og tónum, söng og gleði. Kl.
14 messa með altarisgöngu. Kl.
15 kóræfing með þeim félögum
sem ætla að syngja messu Moz-
arts í mars. Kl. 20 æskulýðs-
fundur Landakirkju og KFUM&K í
safnaðarheimilinu. Unglingar í
8.–10. bekk eru hjartanlega vel-
komnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Biblíudagurinn. Tekið
á móti framlögum í söfnun Biblíu-
félagsins til styrktar biblíufélagi í
Rúmeníu. Barnaguðsþjónusta í
Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þor-
steinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Í tilefni bibl-
íudags verður guðspjallið lesið
bæði á íslensku og kínversku.
Organisti Natalía Chow. Félagar
úr kór kirkjunnar leiða söng.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Eftir guðsþjónustuna verður sýn-
ing á Biblíum frá tuttugu þjóð-
löndum í eigu sr. Þórhalls Heim-
issonar. Sunnudagaskólar í
Strandbergi og Hvaleyrarskóla á
sama tíma. Sunnudagaskólabíll-
inn ekur um Hvamma- og Set-
bergshverfi til og frá kirkju.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11 í umsjá Jóhönnu, Evu Lindar og Andra.
Morgunhressing fyrir alla fjölskylduna í
safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta kl.
14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Úlriks Ólasonar.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma
kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskyld-
una. Umsjón: Sigríður Kristín, Hera og Örn.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11.00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í
athöfninni. Kór Hofsstaðaskóla syngur
undir stjórn Hildar Jóhannesdóttur og Unn-
ar Þorgeirsdóttur. Organisti Jóhann Bald-
vinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir
velkomnir. Prestarnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag,
laugardag, kl. 11.00 í Stóru-Vogaskóla.
Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn
kl. 11. Guðþjónusta kl. 14.
Prestur: Sr. Hjörtur Hjartarson. Einleikur á
píanó: Karítas Nína Viðarsdóttir. Organisti:
Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir
safnaðarsöng. Fermingarbörn og foreldrar
þeirra selja kaffi í safnaðarheimilinu að lok-
inni guðþjónustu. TTT-starfið er byrjað og
verður alla fimmtudaga í vetur. 6.–7. bekk-
ur mætir kl. 18:30 í safnaðarheimilinu. For-
eldramorgnar eru alla þriðjudaga kl.
10:00–12:00. Sóknarnefnd.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Safnaðarheimilið Sæ-
borg. Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 14.
Allir hvattir til að mæta. Guðsþjónusta
sunnudag kl. 14. Biblíudagurinn. Ferming-
arbörn annast ritningarlestra. Barnakór Út-
skálakirkju syngur. Boðið upp á kaffi að
stundinni lokinni. Organisti Pálína Fanney
Skúladóttir. Garðvangur: Helgistund kl.
15:30. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns-
son
Hvalsneskirkja: Safnaðarheimilið í Sand-
gerði. Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl.
11. Allir hvattir til að mæta. Safnaðarheim-
ilið í Sandgerði: Guðsþjónusta sunnudag
kl. 17. Biblíudagurinn. Fermingarbörn ann-
ast ritningarlestra. Barnakór Hvals-
neskirkju syngur. Boðið upp á kaffi að
stundinni lokinni. Organisti Pálína Fanney
Skúladóttir. Sóknarprestur Björn Sveinn
Björnsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Æðruleys-
isguðsþjónusta sunnudag kl. 20.30. Sókn-
arprestur þjónar fyrir altari og prédikar. AA-
félagar verða með reynslusögur. Organisti
er Natalía Chow og mun hún leiða almenn-
an söng. Eru allir velkomnir en sérstaklega
hvetjum við alla AA-félaga sem og aðstand-
endur þeirra til að mæta. Sunnudagaskóli
sunnudag kl. 11.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Sunnudagaskóli sunnudag kl. 11. Sókn-
arprestur og sóknarnefndir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór
Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og
stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Björgvin Skarphéðinsson. Vestfirðinga-
félagið fjölmennir til kirkju, býður til kaffi-
drykkju eftir messu og heldur sinn aðal-
fund.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu.
Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags
kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldra-
samvera miðvikudag kl. 11. Krakkaklúbbur
í Sandvíkurskóla miðvikudag kl. 14.30.
Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14.
Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnudaga-
skóli. Kl. 14 guðsþjónusta. Kirkjukór
Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur.
Organisti Jörg E. Sondermann. For-
eldramorgnar í Hveragerðiskirkju á þriðju-
dögum kl. 10–11.30. Jón Ragnarsson.
VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta kl.
14 nk. sunnudag á biblíudegi hinnar ís-
lensku þjóðkirkju. Kór Víkurkirkju leiðir
söng undir stjórn Krisztinu Szklenár org-
anista. Væntanleg fermingarbörn, foreldrar
þeirra og forráðamenn hvött til að mæta.
Munum eftir kirkjunni okkar og fjölmenn-
um. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjón-
usta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30.
Helgistund þriðjudag kl. 18.30. Sókn-
arprestur.
MELSTAÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl.
14. Dagurinn er helgaður Biblíunni og sögu
hennar. Sýndar verða margvíslegar erlend-
ar þýðingar og nokkrar íslenskar útgáfur.
Þeir sem eiga gamlar og merkilegar Biblíur
og væru reiðubúnir til að sýna þær eru
hvattir til að hafa samband við sókn-
arprest. Kaffisopi í gamla prestssetrinu
eftir messu. Munið einnig sameiginlegt
barnastarf í Hvammstangakirkju kl. 11.
Guðni Þór Ólafsson
AKUREYRARKIRKJA: Í dag, laugardag: Há-
degistónleikar kl. 12. Björn Steinar Sól-
bergsson leikur á orgel kirkjunnar. Lesari:
Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Sunnudagur:
Messa kl. 11. Biblíudagurinn. Kirkju-
göngudagur Kvenfélags Akureyrarkirkju. Sr.
Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kór Akureyr-
arkirkju syngur. Organisti: Björn Steinar
Sólbergsson. Tekið á móti framlögum til
styrktar starfi Hins íslenska biblíufélags í
Rúmeníu. Fræðsla og hressing eftir
messu. Bjarni Guðleifsson greinir frá starfi
Gídeonfélagsins. Fundur í Æskulýðsfélagi
kirkjunnar kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11
sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bænastund. Kl.
20 almenn samkoma. Allir hjartanlega vel-
komnir. Ath. Allir fundir falla niður mán.–
fim. í næstu viku.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Í dag,
laugardag: Kl. 20 brauðsbrotning. Pétur
Ingimar Reynisson prédikar. Sunnudagur:
Kl. 11.30 sunnudagaskóli fjölskyldunnar.
Þar verður kennsla fyrir alla aldurshópa.
Súpa og brauð í hádeginu. Snorri Ósk-
arsson kennir. Kl. 16.30 vakninga-
samkoma. Pétur Ingimar Reynisson prédik-
ar. Fjölbreyttur söngur, fyrirbænaþjónusta
og barnapössun. Allir hjartanlega velkomn-
ir.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11.
HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafn-
aðarfundur verður haldinn í kirkjunni að lok-
inni athöfn.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja:
Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Kyrrðarstund
sunnudag kl. 21. Grenivíkurkirkja: Kirkju-
skóli laugardag kl. 13.30. Sóknarprestur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11
– fimm ára börn fá afhenta bókina „Kata og
Óli fara í kirkju“. 4. feb. (mánud.) kyrrð-
arstund kl. 18. Sóknarprestur.
Guðspjall dagsins:
Ferns konar sáðjörð.
(Lúk. 8.)
Morgunblaðið/Þorkell
Dómkirkjan í Reykjavík.