Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
„Au pair“ — Flórída
óskast nú þegar. Verður að vera barngóð, sam-
viskusöm og reyklaus. Ferilskrá með mynd þarf
að vera til staðar. Upplýsingar gefur Berglind
í síma 555 4354 og 863 5408.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
Embætti sýslumanns
á Hólmavík
Embætti sýslumanns á Hólmavík, sem dóms-
málaráðherra veitir, er laust til umsóknar.
Staðan verður veitt frá 15. mars 2002.
Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt-
inu, Arnarhvoli, eigi síðar en 4. mars 2002.
Sú regla gildir hjá ráðuneytinu og undirstofn-
unum þess að hafa skal í heiðri jafnrétti kynj-
anna við stöðuveitingar.
Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn-
leyndar verða ekki teknar gildar.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
8. febrúar 2002.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með
eftirtalið húsnæði til leigu:
Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar
vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu.
Stærðir frá 150—600 fm.
Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði,
stærð ca 300 + fm.
Borgartún: Skrifstofuherbergi,
stærð ca 25 fm.
Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara.
Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu,
stærð 103 fm.
Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús-
næði sem er innréttað til matvælavinnslu.
Ýmsir möguleikar.
Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
TVG-Zimsen hf.
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar-Zimsen hf.
verður haldinn á Veitingahúsinu Apótek bar-
grill, Austurstræti 16, fundarsal á 5. hæð,
gengið inn frá Pósthússtræti í Reykjavík,
fimmtudaginn 28. febrúar 2002, klukkan 17:00.
Á dagskrá fundarins verða aðalfundarstörf
samkvæmt samþykktum félagsins.
Kjörgögn verða afhent í fundarsal á 5. hæð á
fundardegi frá kl. 16:00.
Stjórnin.
Fundarboð
Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti ásamt Iðntækni-
stofnun Íslands, Orkustofnun og Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins bjóða til morgun-
verðarfundar um:
Rannsóknir í þágu efna-
hagslegra framfara
Fundurinn verður haldinn í Skála á Hótel Sögu
miðvikudaginn 13. febrúar 2002.
Fundarstjóri verður Þorgeir Örlygsson, ráðu-
neytisstjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta.
Dagskrá:
8:00 Morgunverður.
8:30 Inngangsorð, Valgerður Sverrisdóttir,
iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
8:40 Hlutverk rannsóknastofnana iðnaðarráðu-
neytis í eflingu rannsókna, nýsköpunar og
atvinnuþróunar.
- Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntækni-
stofnunar - Þorkell Helgason, orkumála-
stjóri - Hákon Ólafsson, forstjóri Rann-
sóknast. byggingariðnaðarins.
9:20 Fyrirhugaðar breytingar á stuðnings-
umhverfi vísinda og rannsókna.
- Sveinn Þorgrímsson, iðnaðar- og
viðskiptaráðuneyti.
9:30 Samantekt og ályktanir.
- Hjálmar Árnason, formaður iðnaðar-
nefndar Alþingis.
9:40 Umræður og fyrirspurnir.
10:00 Fundarslit.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Barcelóna
Ertu að fara til Barcelóna?
Leigi íbúð viku í senn.
Uppl. gefur Helen í síma 899 5863.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði:
Aðalgata 32, Ólafsfirði, þingl. eig. Þrúður Marín Pálmadóttir og Bjarki
Jónsson, gerðarbeiðendur Bifreiðastæðasjóður Akureyrar, Íbúðalána-
sjóður, Íslandsbanki hf., Kirkjusandi, Lífeyrissjóður sjómanna og
Sparisjóður Ólafsfjarðar, föstudaginn 15. febrúar 2002 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
11. febrúar 2002.
TIL SÖLU
Flygill
Félag á Akureyri óskar eftir að kaupa notaðan
flygil af meðalstærð (ca 2 m langan).
Þarf að vera í góðu ásigkomulagi.
Upplýsingar í síma 466 2609 og 868 8451.
Trésmíðavélar
Sambyggðar trésmíðavélar, plötusagir, fræsar-
ar, heflar, dýlaborvélar, slípivélar, kílvélar,
kantlímingarvélar, loftpressur.
Úrval af nýjum og notuðum vélum.
Verkfæri, sagarblöð og tennur.
www.idnvelar.is
Hvaleyrarbraut 20,
Hafnarfirði.
TILKYNNINGAR
Ísafjarðarbær
Hugmyndasamkeppni
Grunnskólinn á Ísafirði
Ísafjarðarbær efnir til almennrar hugmynda-
samkeppni um framtíðarlausn á húsnæðis-
og skipulagsmálum Grunnskólans á Ísafirði
samkvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags
Íslands.
Samkeppnisgögn verða afhent virka daga milli
kl. 9 og 12 á skrifstofu Arkitektafélags Íslands,
Hafnarstræti 9, Reykjavík, og á Tæknideild Ísa-
fjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, Ísafirði, frá og
með miðvikudeginum 13. febrúar.
Tæknideild Ísafjarðarbæjar.
ÝMISLEGT
Húsavík
Orlofshúsið Þórarstaðir, Skálabrekku 9. Orlofs-
íbúð í viku eða yfir helgi. Fjögurra herbergja
íbúð í boði allt árið. Stutt á skíðasvæðin.
Upplýsingar veita Sigrún og Haukur í síma
894 9718 eða 464 2005.
SMÁAUGLÝSINGAR
TILKYNNINGAR
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur,
Síðumúla 31,
s. 588 6060.
Miðlarnir, spámiðlarnir og hug-
læknarnir, Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir,
Erla Alexandersdóttir, Mar-
grét Hafsteinsdóttir og Garð-
ar Björgvinsson michael-mið-
ill starfa hjá félaginu og bjóða fé-
lagsmönnum og öðrum uppá
einkatíma.
Upplýsingar um félagið, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13—18.
Utan þess tíma er einnig hægt
að skilja eftir skilaboð á sím-
svara félagsins.
Netfang: mhs@vortex.is .
Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur
starfar í nánum tengslum við Sál-
arrannsóknarskólann á sama stað.
SRFR.
KENNSLA
■ www.nudd.is
Tréskurðarnámskeið
Fáein laus pláss í mars-apríl.
Hannes Flosason, sími 554 0123.
Keramiknámskeið
Ný námskeið hefjast
á Hulduhólum
í lok febrúar.
Byrjendanámskeið og fram-
haldsnámskeið.
Upplýsingar í síma 566 6194.
Steinunn Marteinsdóttir.
FÉLAGSLÍF
FJÖLNIR 6002021219 I
I.O.O.F.Rb.1 1512128—N.K
EDDA 6002021219 III
Hamar 6002021219 I
HLÍN 6002021219 IV/V
AD KFUK, Holtavegi 28.
Fundur í kvöld kl. 20:00
Á ferð um Kenýja. Þórdís
Ágústsdóttir, formaður KFUK,
segir frá. Allar konur hjartanlega
velkomnar.
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi 28.
Inntökufundur
verður fimmtudaginn 14. febrú-
ar og hefst með borðhaldi kl. 19.
Nýir meðlimir teknir inn í fé-
lagið.
Skráning á skrifstofu í síma 588
8899 þriðjudag og miðvikudag.
Allir karlar velkomnir.
www.kfum.is
KR-KONUR
Munið fundinn í kvöld.
Fjölmennum og tökum með
okkur gesti.
Stjórnin.
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR