Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 45 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I „Au pair“ — Flórída óskast nú þegar. Verður að vera barngóð, sam- viskusöm og reyklaus. Ferilskrá með mynd þarf að vera til staðar. Upplýsingar gefur Berglind í síma 555 4354 og 863 5408. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Embætti sýslumanns á Hólmavík Embætti sýslumanns á Hólmavík, sem dóms- málaráðherra veitir, er laust til umsóknar. Staðan verður veitt frá 15. mars 2002. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu, Arnarhvoli, eigi síðar en 4. mars 2002. Sú regla gildir hjá ráðuneytinu og undirstofn- unum þess að hafa skal í heiðri jafnrétti kynj- anna við stöðuveitingar. Umsóknir þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar verða ekki teknar gildar. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 8. febrúar 2002. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Borgartún: Skrifstofuherbergi, stærð ca 25 fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús- næði sem er innréttað til matvælavinnslu. Ýmsir möguleikar. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur TVG-Zimsen hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar-Zimsen hf. verður haldinn á Veitingahúsinu Apótek bar- grill, Austurstræti 16, fundarsal á 5. hæð, gengið inn frá Pósthússtræti í Reykjavík, fimmtudaginn 28. febrúar 2002, klukkan 17:00. Á dagskrá fundarins verða aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Kjörgögn verða afhent í fundarsal á 5. hæð á fundardegi frá kl. 16:00. Stjórnin. Fundarboð Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti ásamt Iðntækni- stofnun Íslands, Orkustofnun og Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins bjóða til morgun- verðarfundar um: Rannsóknir í þágu efna- hagslegra framfara Fundurinn verður haldinn í Skála á Hótel Sögu miðvikudaginn 13. febrúar 2002. Fundarstjóri verður Þorgeir Örlygsson, ráðu- neytisstjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Dagskrá: 8:00 Morgunverður. 8:30 Inngangsorð, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 8:40 Hlutverk rannsóknastofnana iðnaðarráðu- neytis í eflingu rannsókna, nýsköpunar og atvinnuþróunar. - Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntækni- stofnunar - Þorkell Helgason, orkumála- stjóri - Hákon Ólafsson, forstjóri Rann- sóknast. byggingariðnaðarins. 9:20 Fyrirhugaðar breytingar á stuðnings- umhverfi vísinda og rannsókna. - Sveinn Þorgrímsson, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti. 9:30 Samantekt og ályktanir. - Hjálmar Árnason, formaður iðnaðar- nefndar Alþingis. 9:40 Umræður og fyrirspurnir. 10:00 Fundarslit. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Ertu að fara til Barcelóna? Leigi íbúð viku í senn. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði: Aðalgata 32, Ólafsfirði, þingl. eig. Þrúður Marín Pálmadóttir og Bjarki Jónsson, gerðarbeiðendur Bifreiðastæðasjóður Akureyrar, Íbúðalána- sjóður, Íslandsbanki hf., Kirkjusandi, Lífeyrissjóður sjómanna og Sparisjóður Ólafsfjarðar, föstudaginn 15. febrúar 2002 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 11. febrúar 2002. TIL SÖLU Flygill Félag á Akureyri óskar eftir að kaupa notaðan flygil af meðalstærð (ca 2 m langan). Þarf að vera í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 466 2609 og 868 8451. Trésmíðavélar Sambyggðar trésmíðavélar, plötusagir, fræsar- ar, heflar, dýlaborvélar, slípivélar, kílvélar, kantlímingarvélar, loftpressur. Úrval af nýjum og notuðum vélum. Verkfæri, sagarblöð og tennur. www.idnvelar.is Hvaleyrarbraut 20, Hafnarfirði. TILKYNNINGAR Ísafjarðarbær Hugmyndasamkeppni Grunnskólinn á Ísafirði Ísafjarðarbær efnir til almennrar hugmynda- samkeppni um framtíðarlausn á húsnæðis- og skipulagsmálum Grunnskólans á Ísafirði samkvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags Íslands. Samkeppnisgögn verða afhent virka daga milli kl. 9 og 12 á skrifstofu Arkitektafélags Íslands, Hafnarstræti 9, Reykjavík, og á Tæknideild Ísa- fjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, Ísafirði, frá og með miðvikudeginum 13. febrúar. Tæknideild Ísafjarðarbæjar. ÝMISLEGT Húsavík Orlofshúsið Þórarstaðir, Skálabrekku 9. Orlofs- íbúð í viku eða yfir helgi. Fjögurra herbergja íbúð í boði allt árið. Stutt á skíðasvæðin. Upplýsingar veita Sigrún og Haukur í síma 894 9718 eða 464 2005. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir, Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Erla Alexandersdóttir, Mar- grét Hafsteinsdóttir og Garð- ar Björgvinsson michael-mið- ill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is Tréskurðarnámskeið Fáein laus pláss í mars-apríl. Hannes Flosason, sími 554 0123. Keramiknámskeið Ný námskeið hefjast á Hulduhólum í lok febrúar. Byrjendanámskeið og fram- haldsnámskeið. Upplýsingar í síma 566 6194. Steinunn Marteinsdóttir. FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002021219 I I.O.O.F.Rb.1  1512128—N.K  EDDA 6002021219 III  Hamar 6002021219 I  HLÍN 6002021219 IV/V AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20:00 Á ferð um Kenýja. Þórdís Ágústsdóttir, formaður KFUK, segir frá. Allar konur hjartanlega velkomnar. Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Inntökufundur verður fimmtudaginn 14. febrú- ar og hefst með borðhaldi kl. 19. Nýir meðlimir teknir inn í fé- lagið. Skráning á skrifstofu í síma 588 8899 þriðjudag og miðvikudag. Allir karlar velkomnir. www.kfum.is KR-KONUR Munið fundinn í kvöld. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Stjórnin. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.