Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 51
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsfélag Hreyfils
Board-A-Match sveitakeppninni
lauk í gærkveldi, en fyrir síðustu
umferðina var sveit Óskars Sigurðs-
sonar í forystu með 194 stig. Píp-
arar voru í öðru sæti og Keikó í því
þriðja. Við segjum frá úrslitunum í
vikunni.
Bridsfélag Suðurnesja
Nú stendur yfir aðalsveitakeppni
félagsins. Eftir fjórar umferðir af sjö
standa þessir best:
Sv. Sparisjóðsins í Keflavík 86
Sv. Grethe Íversen 77
Sv. Óla Þórs Kjartanssonar 75
Sv. Hafsteins Ögmundssonar 70
Stefnir því í hörkukeppni.
Spilakvöld Brids-
skólans og BSÍ
Nú bjóðum við á ný, þau sem eru
að stíga sín fyrstu skref í brids-
íþróttinni, velkomin á Spilakvöld
Bridsskólans og BSÍ fimmtudaga kl.
20. Umsjónarmaður er Hjálmtýr
Baldursson. Allir eru velkomnir og
aðstoðað er við myndun para.
Bridsfélag
Kópavogs
Fimmtudaginn 7. febrúar var spil-
að annað kvöldið í aðalsveitakeppni
félagsins. Staðan er nú þessi:
Sveit Vilhjálms Sigurðss. jr 62
Sveit Birgis A. Björnssonar 59
Sveit Jóns Stefánssonar 58
Sveit Hrafnhildar Skúladóttur 56
Sveitakeppnin heldur áfram
fimmtudaginn 14. febrúar og er spil-
að í Þinghól í Hamraborginni. Spila-
mennskan hefst stundvíslega kl.
19.30.
Félag eldri borgara
í Hafnarfirði
Eldri borgarar í Hafnarfirði spila
brids, tvímenning, í Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50, tvisvar í viku á
þriðjudögum og föstudögum. Mæt-
ing kl. 13:30.
Spilað var 5. febrúar. Þá urðu úr-
slit þessi:
Einar Sveinss. - Þorvarður Guðmundss. 89
Guðm. Guðm.ss. - Hermann Valsteinss. 80
Árni Bjarnason - Sævar Magnúss. 77
Jón Ó. Bjarnason - Jón R. Guðmundss. 61
8. febrúar.
Árni Bjarnason - Sævar Magnúss. 57
Jón Ó. Bjarnason - Jón R. Guðmundss. 55
Kjartan Elíass. - Guðni Ólafss. 54
Jón Gunnarss. - Sigurður Jóhannss. 53
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Það var spilað á 10 borðum þriðju-
daginn 5. febrúar sem er nokkuð
færra en venjulega. Lokastaðan í
N/S:
Ragnar Björnsson - Hreinn Hjartarson 279
Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 246
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 243
Hæsta skor í A/V:
Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 270
Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarins.243
Bragi Melax - Bragi Salomonss. 226
Það spiluðu einnig 20 pör sl. föstu-
dag og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 266
Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 256
Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 255
Hæsta skor í A/V:
Auðunn Guðmundss. - Bragi Björnss. 275
Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 244
Garðar Sigurðss. - Sigtryggur Ellertss. 237
Meðalskor báða dagana var 216.
Gullsmárabrids
Eldri borgarar spiluðu brids, tví-
menning, á ellefu borðum í Gull-
smára 13 fimmtudaginn 7. febrúar sl.
Efst vóru:
N/S
Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 273
Haukur Guðmunds. - Páll Guðmundsson 250
Heiður Gestsdóttir - Þórhallur Árnason 239
A/V
Sigurjón H. Sigurjónss.- Stefán Ólafsson 278
Þorgerður Sigurgeirsd. - Stefán Friðbj. 255
Karl Gunnarsson - Elís Kristjánsson 243
Spilað alla mánudaga og fimmtu-
daga. Mæting kl. 12.45 á hádegi.
Smáskór sérverslun með barnaskó
í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919 - Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15
Síðasta útsöluvika
20% aukaafsláttur af öllum barnaskóm
Viltu öðlast
meiri víðsýni?
Langar þig til að kynnast
annarri menningu?
Viltu kanna ókunn lönd?
Ingólfsstræti 3 2. hæð sími 552 5450 www.afs.is
Viltu alþjóðlega menntun? Nýtt tungumál?
Viltu auka náms- og starfsmöguleika þína í
framtíðinni? Ertu á aldrinum 15-18 ára?
Erum að taka á móti umsóknum um
skiptinemadvöl í fjölmörgum löndum í Asíu,
Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku.
Brottfarir júní-september 2002.
Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl.
Alþjóðleg fræðsla
og samskipti
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980
Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500
Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937
Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is
n
t
v
.
is
nt
v.
is
n
tv
.i
s
Visa & Euro
raðgreiðslur
¨
¨
Býður upp á hagstæð
starfsmenntalán.
Skrifstofu og tölvunám
Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða
þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun.
Námið er 258 stundir. Morgunnámskeið hefst 14. mars.
Tímastjórnun
Windows
Word og Excel
Power Point
Internetið frá A-Ö
Lokaverkefni
Bókhald - Tölvubókhald
Verslunarreikningur
Sölutækni og þjónusta
Mannleg samskipti
Framkoma og framsögn
Almennt um tölvur
Helstu námsgreinar
Síðastliðið haust ákvað ég
að fara í Skrifstofu- og
tölvunám hjá NTV í Hafnar-
firði. Ég hafði heyrt vel látið
af þessu námskeiði og það
uppfyllti sannarlega þær
væntingar sem ég hafði.
Námske ið ið var m jög
hnitmiðað, kennslan góð og
það skemmtilegt í alla staði.
Strax að náminu loknu fékk
ég vinnu hjá hugbúnaðar-
fyrirtækinu Libra fjármála-
lausnir.
Eygló Svava
Gunnarsdóttir
Upplýsingar og innritun í síma 555 4980 eða á ntv.is
2002