Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 51 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Board-A-Match sveitakeppninni lauk í gærkveldi, en fyrir síðustu umferðina var sveit Óskars Sigurðs- sonar í forystu með 194 stig. Píp- arar voru í öðru sæti og Keikó í því þriðja. Við segjum frá úrslitunum í vikunni. Bridsfélag Suðurnesja Nú stendur yfir aðalsveitakeppni félagsins. Eftir fjórar umferðir af sjö standa þessir best: Sv. Sparisjóðsins í Keflavík 86 Sv. Grethe Íversen 77 Sv. Óla Þórs Kjartanssonar 75 Sv. Hafsteins Ögmundssonar 70 Stefnir því í hörkukeppni. Spilakvöld Brids- skólans og BSÍ Nú bjóðum við á ný, þau sem eru að stíga sín fyrstu skref í brids- íþróttinni, velkomin á Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ fimmtudaga kl. 20. Umsjónarmaður er Hjálmtýr Baldursson. Allir eru velkomnir og aðstoðað er við myndun para. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 7. febrúar var spil- að annað kvöldið í aðalsveitakeppni félagsins. Staðan er nú þessi: Sveit Vilhjálms Sigurðss. jr 62 Sveit Birgis A. Björnssonar 59 Sveit Jóns Stefánssonar 58 Sveit Hrafnhildar Skúladóttur 56 Sveitakeppnin heldur áfram fimmtudaginn 14. febrúar og er spil- að í Þinghól í Hamraborginni. Spila- mennskan hefst stundvíslega kl. 19.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning, í Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50, tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. Mæt- ing kl. 13:30. Spilað var 5. febrúar. Þá urðu úr- slit þessi: Einar Sveinss. - Þorvarður Guðmundss. 89 Guðm. Guðm.ss. - Hermann Valsteinss. 80 Árni Bjarnason - Sævar Magnúss. 77 Jón Ó. Bjarnason - Jón R. Guðmundss. 61 8. febrúar. Árni Bjarnason - Sævar Magnúss. 57 Jón Ó. Bjarnason - Jón R. Guðmundss. 55 Kjartan Elíass. - Guðni Ólafss. 54 Jón Gunnarss. - Sigurður Jóhannss. 53 Félag eldri borgara í Kópavogi Það var spilað á 10 borðum þriðju- daginn 5. febrúar sem er nokkuð færra en venjulega. Lokastaðan í N/S: Ragnar Björnsson - Hreinn Hjartarson 279 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 246 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 243 Hæsta skor í A/V: Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 270 Brynja Dýrborgard. - Þorleifur Þórarins.243 Bragi Melax - Bragi Salomonss. 226 Það spiluðu einnig 20 pör sl. föstu- dag og þá urðu úrslit þessi í N/S: Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 266 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 256 Alfreð Kristjánss. - Birgir Sigurðss. 255 Hæsta skor í A/V: Auðunn Guðmundss. - Bragi Björnss. 275 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 244 Garðar Sigurðss. - Sigtryggur Ellertss. 237 Meðalskor báða dagana var 216. Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids, tví- menning, á ellefu borðum í Gull- smára 13 fimmtudaginn 7. febrúar sl. Efst vóru: N/S Unnur Jónsdóttir - Jónas Jónsson 273 Haukur Guðmunds. - Páll Guðmundsson 250 Heiður Gestsdóttir - Þórhallur Árnason 239 A/V Sigurjón H. Sigurjónss.- Stefán Ólafsson 278 Þorgerður Sigurgeirsd. - Stefán Friðbj. 255 Karl Gunnarsson - Elís Kristjánsson 243 Spilað alla mánudaga og fimmtu- daga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Smáskór sérverslun með barnaskó í bláu húsi við Fákafen - Sími 568 3919 - Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15 Síðasta útsöluvika 20% aukaafsláttur af öllum barnaskóm Viltu öðlast meiri víðsýni? Langar þig til að kynnast annarri menningu? Viltu kanna ókunn lönd? Ingólfsstræti 3 2. hæð sími 552 5450 www.afs.is Viltu alþjóðlega menntun? Nýtt tungumál? Viltu auka náms- og starfsmöguleika þína í framtíðinni? Ertu á aldrinum 15-18 ára? Erum að taka á móti umsóknum um skiptinemadvöl í fjölmörgum löndum í Asíu, Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku. Brottfarir júní-september 2002. Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl. Alþjóðleg fræðsla og samskipti Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is n t v . is nt v. is n tv .i s Visa & Euro raðgreiðslur ¨ ¨ Býður upp á hagstæð starfsmenntalán. Skrifstofu og tölvunám Tilvalið námskeið fyrir fólk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. Námið er 258 stundir. Morgunnámskeið hefst 14. mars. Tímastjórnun Windows Word og Excel Power Point Internetið frá A-Ö Lokaverkefni Bókhald - Tölvubókhald Verslunarreikningur Sölutækni og þjónusta Mannleg samskipti Framkoma og framsögn Almennt um tölvur Helstu námsgreinar Síðastliðið haust ákvað ég að fara í Skrifstofu- og tölvunám hjá NTV í Hafnar- firði. Ég hafði heyrt vel látið af þessu námskeiði og það uppfyllti sannarlega þær væntingar sem ég hafði. Námske ið ið var m jög hnitmiðað, kennslan góð og það skemmtilegt í alla staði. Strax að náminu loknu fékk ég vinnu hjá hugbúnaðar- fyrirtækinu Libra fjármála- lausnir. Eygló Svava Gunnarsdóttir Upplýsingar og innritun í síma 555 4980 eða á ntv.is 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.