Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 57
Reuters Arnold Schwarzen- egger lætur sér fátt fyrir brjósti brenna í mynd- inni Collateral Damage. ÞRJÁR nýjar kvikmyndir skipa sér í toppsæti bandaríska kvikmynda- listans eftir helgina og ekki er svo ýkja mikið í krónum talið sem skil- ur þeirra á milli. Þarna eru þó á ferðinni þrjár ólíkar myndir. Topp- myndin Collateral Damage er has- armynd með Arnold Schwarzen- egger í titilhlutverki, Gamanmyndin Big Fat Liar er í öðru sæti listans og í það þriðja fór ævintýra- og vís- indatryllirinn Rollerball. Lítið hefur borið á Arnold Schwarzenegger undanfarin ár, en í Collateral Damage leikur hann fjöl- skylduföður og slökkviliðsmann sem missir eiginkonu sína og barn í árás hryðjuverkamanna. Hann leit- ar síðan auðvitað hefnda, eins og góðri Hollywood-hetju sæmir. Erf- itt er að segja til um hvort að þema myndarinnar, baráttan við hryðju- verk, eða stjörnuskin Schwarzen- eggers sé aðal aðdráttarafl hennar í Bandaríkjunum. Á árum áður var nafn Schwarzeneggers ávísun á góða aðsókn, en það ku hafa breyst. Hann er þó ekki að baki dottinn og væntanlegar myndir með kappan- um eru framhaldsmyndirnar True Lies 2 sem verður frumsýnd í ár og Terminator 3: The Rise of the Machines sem fer á hvíta tjaldið á næsta ári. Arnold Schwarzenegger kominn á toppinn aftur Hetjan berst við hryðjuverkin                                                                         !"#!#$ %$# & '$ ()$     ' (') $* +!  &) &$,-&  .% MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 57 Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10.15. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.55 og 10.15. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Enskt tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Vit329 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 B.i. 12. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King Nýjasta mynd leikstjórans, Wayne Wang sem gerði Smoke og Blue in the Face. Myndinni hefur verið líkt við Á Valdi Tilfinninganna, Last Tango In Paris og Leaving Las Vegas. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16. Vit 339. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338. Hverfisgötu  551 9000 Stórverslun á netinu www.skifan.is  Empire  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com Golden Globe verðlaun3 Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes og besti leikari og leikkona. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sjúklegt ferðalag tilfinningal ausrar konu sem haldin er bældum masókisma . ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ANNAÐ EINS! Sýnd kl. 8 og 10.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV SV Mbl Sýnd kl. 6 og 8.  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemleg“  DV  MBL Spennutryllir ársins  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. MICHAEL DOUGLAS Sýnd kl. 5.40 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Skráning er í síma 565-9500 Síðustu hraðlestrarnámskeiðin.. Viltu margfalda afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Síðustu hraðlestrarnámskeið vetrarins hefjast þriðjudaginn 5. mars og fimmtudaginn 7. mars. Skráðu þig strax. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.