Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 57
Reuters
Arnold
Schwarzen-
egger lætur sér
fátt fyrir brjósti
brenna í mynd-
inni Collateral
Damage.
ÞRJÁR nýjar kvikmyndir skipa sér
í toppsæti bandaríska kvikmynda-
listans eftir helgina og ekki er svo
ýkja mikið í krónum talið sem skil-
ur þeirra á milli. Þarna eru þó á
ferðinni þrjár ólíkar myndir. Topp-
myndin Collateral Damage er has-
armynd með Arnold Schwarzen-
egger í titilhlutverki, Gamanmyndin
Big Fat Liar er í öðru sæti listans
og í það þriðja fór ævintýra- og vís-
indatryllirinn Rollerball.
Lítið hefur borið á Arnold
Schwarzenegger undanfarin ár, en í
Collateral Damage leikur hann fjöl-
skylduföður og slökkviliðsmann
sem missir eiginkonu sína og barn í
árás hryðjuverkamanna. Hann leit-
ar síðan auðvitað hefnda, eins og
góðri Hollywood-hetju sæmir. Erf-
itt er að segja til um hvort að þema
myndarinnar, baráttan við hryðju-
verk, eða stjörnuskin Schwarzen-
eggers sé aðal aðdráttarafl hennar í
Bandaríkjunum. Á árum áður var
nafn Schwarzeneggers ávísun á
góða aðsókn, en það ku hafa breyst.
Hann er þó ekki að baki dottinn og
væntanlegar myndir með kappan-
um eru framhaldsmyndirnar True
Lies 2 sem verður frumsýnd í ár og
Terminator 3: The Rise of the
Machines sem fer á hvíta tjaldið á
næsta ári.
Arnold Schwarzenegger kominn á toppinn aftur
Hetjan berst við
hryðjuverkin
!"#!#$
%$#
& '$ ()$
' (') $*
+!
&) &$,-&
.%
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 57
Frá leikstjóra Blue Streak
Hasarstuð frá byrjun til enda
Sýnd kl. 10.15. B.I. 14 ára. Vit 340
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.55 og
10.15. Vit 332
DV Rás 2
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Vit 320
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Enskt tal. Vit 294
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338
Sýnd kl. 8 og
10.10. B. i. 16. Vit329
Sýnd kl. 6, 8 og
10.10 B.i. 12. Vit 339.
Byggt á sögu Stephen King
Nýjasta mynd
leikstjórans, Wayne
Wang sem gerði
Smoke og Blue in the
Face. Myndinni hefur
verið líkt við Á Valdi
Tilfinninganna, Last
Tango In Paris og
Leaving Las Vegas.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16. Vit 339.
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338.
Hverfisgötu 551 9000
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Empire
DV
Rás 2
Kvikmyndir.com
Golden Globe verðlaun3
Aðalverðlaun
dómnefndar í Cannes
og
besti leikari
og leikkona.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sjúklegt
ferðalag
tilfinningal
ausrar
konu sem
haldin er
bældum
masókisma
.
ÞÚ
HEFUR
ALDREI
SÉÐ
ANNAÐ
EINS!
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
DV
SV Mbl
Sýnd kl. 6 og 8.
Ó.H.T. Rás2
„Frábær og bráðskemleg“
DV
MBL
Spennutryllir
ársins
1/2
Radío-X
Kvikmyndir.com
Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða?
Spennutryllir ársins með Michael Douglas.
MICHAEL DOUGLAS
Sýnd kl. 5.40 og 10.
B. i. 16.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16.
Skráning er í síma 565-9500
Síðustu hraðlestrarnámskeiðin..
Viltu margfalda afköst í námi?
Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð?
Síðustu hraðlestrarnámskeið vetrarins hefjast
þriðjudaginn 5. mars og fimmtudaginn 7. mars.
Skráðu þig strax.
HRAÐLESTRARSKÓLINN
w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s