Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 56
Morgunblaðið/Jim Smart
XXX Rottweilerhundar fengu þrenn verðlaun og þökkuðu aðdáendum
sínum óspart. Þeir voru kampakátir á Nasa síðar um kvöldið.
ERPUR Eyvindsson og félagar
hans í rappsveitinni XXX Rott-
weilerhundum hrepptu þrenn
verðlaun á Íslensku tónlistar-
verðlaununum sem afhent voru í
Borgarleikhúsinu á sunnudags-
kvöld. Hljómsveitin var tilnefnd til
fimm verðlauna en hlaut að lokum
verðlaun sem bjartasta vonin, tón-
listarflytjandi ársins og samnefnd
plata þeirra var valin
plata ársins í
flokki popp- og
rokktónlistar.
Erpur hafði
orðið að vanda
fyrir sínum
mönnum og
tók undir það
sem fjöldi
annarra verð-
launahafa
höfðu að
orði í Borg-
arleikhús-
inu, að
stjórnvöld
ættu að
styðja bet-
ur við gerð
og dreifingu
íslenskrar
tónlistar.
Mikið lófa-
klapp kvað
við í salnum í hvert
sinn sem einhver vakti
máls á þessu og greini-
legt að tónlistarfólk, sem
og aðrir gestir, voru
sammála um að grípa
þurfi til aðgerða þegar
í stað.
Sálin hans Jóns
míns hefur verið
sigursæl á hátíð-
inni í gegnum
árin og fékk að
þessu sinni
tvenn verðlaun,
fyrir lag ársins,
Á nýjum stað,
og þá var Stef-
án Hilmarsson
valinn söngvari
ársins.
Kynnar hátíð-
arinnar voru
Selma Björns-
dóttir söngkona og
Bergþór Pálsson
söngvari og hófst
hátíðin einmitt á
skemmti-
legum sam-
söng þeirra.
Í ár voru
þrenn verð-
laun veitt í flokki klassískrar tón-
listar og djasstónlistar. Þá hlaut
Jónas Ingimundarson píanóleikari
heiðursverðlaun Íslensku tónlist-
arverðlaunanna.
Fáum kom á óvart að Björk
Guðmundsdóttir var valin söng-
kona ársins en aðeins hún og Em-
ilíana Torrini hafa hlotið þessa
viðurkenningu á hátíðinni í gegn-
um árin.
Boðið var upp á fjölmörg
skemmtiatriði á verðlaunahátíð-
inni, jafnt af klassískum toga sem
rokkuðum. XXX Rottweiler-
hundar tóku lagið og það gerði
einnig stúlknakórinn Graduale
Nobili undir stjórn Jóns Stefáns-
sonar og lék Bryndís Halla Gylfa-
dóttir sellóleikari undir. Þá kom
Svala Björgvins fram og söng lag
af plötu sinni The Real me auk
þess sem fleiri komu fram.
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Borgarleikhúsinu á sunnudagskvöld
!"#$%" '( ))!'
*+$,- >/ A! +B ! 0
@,' ) 7 C%'
.$/0+1- ( D! ) )
C/
!
/
.$%"#- E / )!
!+
F,
4 +)
2 33
*+$,- FA30 >/! G1 )
.$/0+1- 0 ))
.$%"#- !!
' !+
( >!)
*+$,- "!
! + )
>%
454465''
(- D -,
1 >/
)#7- @,
)%-
!+1 ( )
.$/0+1- HHH 2)
I! !&
*+$,- HHH 2)
I! !&
! HHH 2)
I! !&
80191- E !
)+
1 2/
:+%7&
HHH2)
I! !&
Svala Björgvins
tók lagið.
Hundakúnst-
irnar heilla
Erpur Eyvindsson rappari lét
ýmislegt flakka að vanda.
Stefán Hilmarsson var valinn besti söngvarinn.
Plata Jóe
ls Pálsson
ar, Klif,
þótti besta
djassplata
n.
56 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0030-3021
4543-3700-0015-5815
4507-2800-0001-4801
4507-4500-0030-6412
4507-4500-0030-6776
! "#
"$%&'
()( )$$$
Strik.is
RAdioX
SV MBL
Sýnd kl. 8 og 10.20.
Vit 327
HK DV
Ó.H.T Rás2
Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 334. Bi. 14.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.20, 8 og 10.35. B.i. 16.
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. E. tal. Vit 294
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit 338
1/2
Kvikmyndir.comstrik.is
Sýnd kl. 4 íslenskt tal.
Vit 325
1/2
RadíóX
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og
10.10. Vit 319
Sýnd kl. 6, 8 og
10.10. B.i. 12. Vit 339.
Byggt á sögu Stephen King
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.50 og
5.55. Vit 328
HJ MBL ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Vit 320
1/2
Kvikmyndir.com
09. 02. 2002
5
1 1 3 2 4
8 1 3 9 7
12 27 31 36
19Trefaldur1. vinningur
í næstu viku
06. 02. 2002
8 19 22
24 45 46
3 26
1. vinningur fór
til Noregur
Edduverðlaun6
Sýnd kl. 9. B.i 14.
Ó.H.T Rás2
Strik.is
Strik.is
HK DV
Kvikmyndir.com
SG. DV
HL:. MBL
RAdioX
Sýnd kl. 5.
Ó.H.T Rás2
Tilnefningar til frönsku
Cesar - verðlaunanna
HJ MBLÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 7 og 9.B.i. 14.Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. B.i. 14.
Sjóðheitasta mynd ársins er komin.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz.
Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni.
Frá leikstjóra Jerry Maguire
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Sýnd kl. 7 og 9.
ÞÞ Strik.is
„sprengir salinn úr hlátri hvað
eftir annað með hrikalegum
sögum“ AE, DV
„Þetta er frábær mynd sem
allir foreldrar ættu að sjá“
MH, Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5 og 7 með
íslensku tali.
13
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Silhouette
Vorum að taka upp nýjar vörur
Freemans - Bæjarhrauni 14 -
s: 565 3900 - www.freemans.is