Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.02.2002, Blaðsíða 35
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2002 35 STEINUNN VALDÍS ÓSKARSDÓTTIR, BORGARFULLTRÚI Ég hef ákveðið að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar og gefa kost á mér til forystu á Reykjavíkurlistanum við borgar- stjórnarkosningar í vor. Árið 1994 stofnuðum við Reykjavíkurlistann og gengum til kosninga undir kjörorðinu „tími til að breyta“. Knúin áfram af bjartsýni, réttlætiskennd og vilja til verka þótti okkur tími til kominn að umbylta forgangsröðun verkefna í borginni, staðráðin í að móta samfélagið í anda jafnaðarstefnu, réttlætis og jafnréttis kynjanna. Í átta ár hef ég starfað með samhentum hópi Reykjavíkurlistafólks að því ögrandi markmiði að gera Reykjavík að betri borg, borg þar sem fólk kýs að búa og fær þá þjónustu sem það þarf á að halda í nútímasamfélagi. Þjónusta borgarinnar og stjórnskipulag hafa tekið miklum framförum í tíð Reykjavíkurlistans. Nú þarf að halda áfram og byggja á þeim góða grunni sem lagður hefur verið. Framundan eru fjölmörg krefjandi verkefni og með stuðningi ykkar mun ég mæta þeim af bjartsýni og krafti. Ég heiti á stuðningsfólk Samfylkingarinnar að taka þátt í prófkjörinu og velja sigurstranglegan lista til að vinna að framgangi stefnumála okkar að loknum borgarstjórnar- kosningum í vor. REYKJAVÍK Á FRAMTÍÐINA FYRIR SÉR www.steinunnvaldis.is Reykjavík á að halda áfram að dafna sem umhverfis- og fjölskylduvæn borg, miðstöð stjórnsýslu, menningar og mennta, viðskipta og þjónustu þar sem einkenni höfuðborgarinnar og sögulegur arfur fær notið sín. réttlætismál heldur getur yfirferð yfir próf með kennara verið þáttur í því að auka skilning nemanda á við- fangsefninu. Vaka leggur áherslu á málefnin Vaka leggur fjölmargar aðrar úr- bætur í kennslumálum til. Má nefna breytingar á kennslukönnunum, aukin samskipti í gegnum Netið, bætta aðstöðu til kennslu o.s.frv. Við munum á næstunni kynna hug- myndir okkar á göngum skólans og í útgáfu okkar. Stúdentum er einnig bent á að skoða heimasíðu félagsins, www.vaka.hi.is, þar sem má finna upplýsingar um kosningabaráttuna og stefnumál Vöku. Að lokum skora ég á stúdenta að kynna sér þau mál- efni sem fylkingarnar setja á oddinn og taka afstöðu út frá þeim. Stúdentaráð Eitt sameiginlegt hagsmunamál stendur ofar öðrum, segir Sigþór Jónsson. Þess vegna setur Vaka kennslumál á oddinn. Höfundur er viðskiptafræðinemi og skipar 1. sæti á lista Vöku til stúdentaráðs. ekki tryggðir við vinnu sína. Að frumkvæði Röskvu var starfshópur skipaður sem fór yfir málið, for- ystumenn stúdentaráðs funduðu með heilbrigðis- og tryggingamála- ráðherra og í vetur samþykkti rík- isstjórnin tillögu heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem hafði verið unnin í samstarfi við forystu- menn stúdentaráðs. Tveggja ára baráttu Röskvu lýkur með sigri. Jafnrétti til náms Röskva gaf út í vikunni ítarlegan árangursbækling þar sem árangur síðasta starfsárs er kynntur. Röskva hefur sýnt það með verkum sínum að staðið er við þau loforð sem gefin eru. Kosningar til stúd- entaráðs og háskólaráðs snúast um brýnustu hagsmunamál okkar stúdenta. Röskva vill efla Háskóla Íslands og standa vörð um jafnrétti til náms. Á næstu dögum mun Röskva kynna stórhuga hugmyndir sem við viljum koma í framkvæmd á næsta ári. Við sækjumst eftir um- boði þínu til að gera þær að veru- leika. Höfundur skipar 1. sæti á lista Röskvu til stúdentaráðs. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.