Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 7
ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 17 15 7 0 3/ 20 02 Hafið samband við söluskrifstofur eða Fjarsöludeild Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud.-föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og sunnud. kl. 10-16). Eða bókið sjálf á netinu, www.icelandair.is. í vorið á meginlandi Evrópu Við tökum á móti nýrri Boeing 757-300 Velkomin Við höfum ríka ástæðu til að fagna. Í tilefni af komu nýrrar Boeing 757-300 í flugflota Icelandair bjóðum við flugfar til neðangreindra borga í apríl á einstæðu hátíðarverði. Amsterdam í aprílAmsterdam í apríl 31.130 kr.* Frankfurt í aprílFrankfurt í apríl 31.630 kr.* París í aprílParís í apríl 31.040 kr.* Ný flugvél bætist í flotann Ný Boeing 757-300 flugvél kemur til landsins þriðjudagsmorguninn 19. mars. Koma vélarinnar markar þau tímamót að nú verða allar 10 farþegavélar Icelandair af gerðinni Boeing 757, en að því hefur verið stefnt í hagræðingar- og sparnaðarskyni. Nýja vélin er sú stærsta í flotanum. Hún er lengri en Boeing 757-200 vélarnar sem lands- menn þekkja. Hún gæti tekið um 280 farþega, en er innréttuð fyrir Icelandair til að taka 228 farþega. Vélin er sannkallað tækniundur, hún er sparneytin, lágvær og umhverfisvæn og farþega- rýmið er rúmgott og þægilegt. Þessi glæsilegi farkostur er staðfesting á þeirri stefnu Icelandair að bjóða landsmönnum óviðjafnanlegar flugsamgöngur við útlönd og auka enn ferðamannastraum hingað með því að bjóða reglulegar Íslandsferðir frá fjölmörgum löndum. Ferðatímbil: Apríl. Sölutímabil: Til 6. apríl. Hámarksdvöl: 4 nætur. Lágmarksdvöl: Aðfaranótt sunnudags. Ferðapunktar Amsterdam: 3000. Netflug 4000. Ferðapunktar Frankfurt og París: 3600. Netflug 4600. **Innifalið: Flug og flugvallarskattar. 27.140 kr.** 27.460 kr.** www.icelandair.is 27.230 kr.** *Innifalið: Flug og flugvallarskattar og þjónustugjöld. Laufey Helgadóttir, listfræðingur og fararstjóri, er á staðnum. Þeir sem hafa áhuga á að leita til hennar, hafi samband við sölufólk. Söluskrifstofur/Fjarsala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.