Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.03.2002, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 47 RC Hús, Sóltún 3, 105 Rvík. s. 511 5550 Veffang: www.rchus.is Netfang: rchus@rchus.is Kynnið ykkur verðin og hina ýmsu möguleika. Bjóðum RC fjölnotahús, einbýlishús, stór og lítil sumarhús, golfskála, veiðihús, hótel og veitingahús, eftir okkar eða þínum teikningum. Öll húsin eru byggð úr sérvöldum, hægvöxnum, norskum kjörviði, sem þegar er komin á yfir 100 ára reynsla, hér á landi. NÚ BÝÐST ÞÉR TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST DRAUMAHÚSIÐ Á SPÁNI Á ÁÐUR ÓÞEKKTUM KJÖRUM Vorum að opna nýja og glæsilega skrifstofu á Costa Blanca ströndinni. Það hefur aldrei verið auðveldara að láta draum- inn rætast. Allt að 75% lán til 25 ára, lánað á 4,75% vöxtum, óverðtryggt. Bjóðum upp á eignir frá 4.000.000 ísl. kr. Frítt húsnæði í viku fyrir þá sem kaupa. Daglegar kynnisferðir. PERLA INVESTMENTS er fyrsta fasteignasalan á Spáni sem hönnuð er með hagsmuni Íslendinga að leiðarljósi. Hópur FAGAÐILA tryggja FYRSTA FLOKKS ÞJÓNUSTU og VIÐSKIPTA- ÖRYGGI sem ekki hefur áður þekkst varð- andi fasteignakaup Íslendinga á Spáni. Íslenskur og spænskur lögfræðingur, íslenskur fasteignasali, byggingarfagaðili o.fl. VIÐ BJÓÐUM UPP Á: • Mikið úrval nýrra og notaðra eigna • Starfsfólk sem talar íslensku • Skrifstofu miðsvæðis sem er alltaf opin • Eftirlit með eignum í byggingu • Viðhald á eignum, breytingar, útleiga og almenn umhirða SKOÐIÐ HEIMASÍÐU OKKAR VARÐANDI FREKARI UPPLÝSINGAR www.perlainvest.com EÐA HAFIÐ SAMBAND Í SÍMA 0034 96 676 4086 eða 00 34 650 379 220. Perla Investments s.l. fasteignasala Skrifstofa: Villa Martin - Los Dolses n. 142 (í sama húsi og Bankinter) GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Glæsilegt og í alla staði afar vandað 181 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum 27,3 fm bílskúr, byggt árið 1999. Allar innréttingar, skápar og hurðir sérsmíðaðar úr kirsuberjaviði. Iberaro-parket á öllu nema baðherbergjum, holi og forstofu, en þar er Valanges-náttúrusteinn á gólfum, granít sólbekkir og gegnheilir mahóní-gluggar. Í húsinu eru þrjú stór svefnherbergi á efri hæð (frá 12-16 fm) með miklum skápum. Eldhús, stofa og borðstofa í einu alrými, upptekin loft. Í heild afar falleg eign, hönnuð af Finni P. Fróðasyni arkitekt. Verð 25,9 millj. Áhvíandi 8,3 millj. húsbréf. Sölumenn verða á staðnum með teikningar og söluyfirlit frá kl. 14.00-16.00. Suðurmýri 40b Seltjarnarnesi – glæsieign OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 17. MARS Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 EYKTARSMÁRI 6 OPIÐ HÚS Raðhús á einni hæð, 138,5 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið sem er nýlegt og stórglæsilegt að allri gerð skiptist í stofu, 2-3 svefnherbergi, glæsilegt eldhús og baðherbergi, þvottaherbergi o.fl. Arinn. Draumahús á frábærum stað. Mjög góð lán. Verð 20,9 millj. Það verður tekið vel á móti þér á milli kl. 14 og 18 í dag. FASTEIGNASALAN GARÐUR, sími 562 1200. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  SUMARHÚS - GRÍMSNESI Nýkomið í sölu mjög fallegt nýl. 50 fm sumarhús í Öndverðar- nesi 2. Fullbúin og vönduð eign. Góð staðsetn. Verð 7 millj. 88633 SUMARHÚS - GRÍMSNESI Nýkomið skemmtil. sumarhús á Öndverðarnesinu í góðu viðhaldi. Fráb. staðs. Stutt í golfvöll, þjónustu o.fl. Verð 3,2 millj. 88137 ÞINGHOLTIN - RVÍK - EINB. Nýkomið í einkas. skemmtil. þrílyft 130 fm einb. (klasahús) við Bragagötuna. Allt sér. Eignin er barn síns tíma. Hús er nýmálað og viðgert að utan. Laust strax. Verð 14,9 millj. (Verðtilboð). 87050 BRÆÐRATUNGA - KÓP. - RAÐH. Nýkomið sérl. skemmtil. tvílyft raðh. m. innb. bíl- skúr, samtals ca 300 fm. Mjög fallegur s-garður í rækt. Verönd m. heitum potti. Frábært útsýni og staðs. Örstutt frá miðbæ og skóla. Verð 22,9 millj. SUNNUVEGUR - RVÍK - EINB. Nýkomið glæsil., stórt, vandað tvílyft einb. með innb. tvöföldum bílskúr, samtals ca 380 fm. 4-5 svefnherb., stofa, borðstofa, arinnstofa o.fl. Parket. Innisundlaug, gufa o.fl. Mjög fallegur garður. S- svalir. Frábær staðs. við Laugardalinn. Verðtilboð. BREKKUHJALLI - SÉRH. - KÓPAV. Nýkomin í einkas. sérl. falleg 102 fm neðri sérh. í 2- býli í suðurhlíðum Kópavogs. Mikið endurnýjuð eign. Sérinngangur. Frábær staðsetning innst í botnlanga. Mjög fallegur garður m. trjám. Sjón er sögu ríkari. Áhv. hagstæð lán. Verð 14,5 millj. FLÚÐASEL - RVÍK - M. BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög góða 110 fm íbúð á ann- arri hæð í góðu fjölbýli. 3ja-4ra svefnherb. Gott út- sýni. Stæði í bílskýli. Nýtt parket. Eign sem vert er að skoða. Myndir á mbl.is. Verð 12,7 millj. 87346 LINDASMÁRI - KÓP. - PENTHOUSE Vorum að fá í sölu á þessum góða stað stórglæsil. 165 fm íb. á tveimur hæðum. Eignin er mjög smekklega innréttuð með fallegum innréttingum og gólfefnum. Góð lofthæð. 3 svefnherb. Stutt í alla þjónustu. Eign fyrir vandláta. Skipti mögul. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 17,9 millj. Laus strax. ARNARSMÁRI - KÓP. - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu á þessum fráb. útsýnisstað 120 fm íb. í góðu litlu fjölbýli. 3 svefnherbergi. Fallegt eldhús. Stórar s-svalir. Ákv. sala. Laus fljótlega. V. 15,7millj. 51573 GALTALIND - KÓP. Nýkomin í einkas. glæsil. ca 90 fm endaíb. á 2. hæð í nýl. 5-íbúða húsi. Sérþvherb. Stórar s-v svalir. Fráb. útsýni og staðs. Áhv. húsbr. Verðtilboð. LAUGAVEGUR - RVÍK - SÉRH. Vorum að fá í einkas. glæsil. 110 fm íbúð á þriðju hæð í virðulegu steinhúsi í hjarta Rvíkur. Mikil lofthæð. Glæsil. eldhús. Gott útsýni. Eign sem vert er að skoða. Verðtilboð. 87503 ÁSVALLAGATA - RVÍK Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra stað mjög mjög góða 45 fm íbúð á annarri hæð ásamt tveimur geymslum í kjallara sem ekki eru inni í fermetratölu eignarinn- ar. Góð staðsetning. Ákv. sala. Brunabótam. 7,7 Verð 7,9 millj. 85985 NÚPALIND - KÓPAV. - LYFTUH. Nýkomin sérl. falleg og rúmgóð ca 80 fm íbúð á 6. hæð í nýju lyftuhúsi. Sér þvottaherbergi. Svalir, út- sýni: Frábær staðsetning. Örstutt í þjónustu og verslun. Áhv húsbréf 6,5 millj. Verð 10,8 millj. 87713 RÁNARGATA - RVÍK Vorum að fá í sölu 32 fm einstaklingsíbúð með baðherbergi, eldhúsi og góðri stofu sem eitt rými. Íbúðin er laus strax. Verð 3,5 millj. LÓMASALIR - KÓP. - RAÐH. Vorum að fá í sölu mjög glæsil. raðh. á 2 hæðum með innb. bílskúr, samtals um 245 fm. Húsin standa á skemmtilegum útsýnisstað og afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan eða lengra komin vorið 2002. Verð frá 14,5 millj. Uppl. og teikningar á skrist. 51573 Listi Fram- sóknar- félags Grindavíkur LISTI Framsóknarfélags Grindavíkur til bæjarstjórnar- kosninga 25. maí, sem var samþykktur á félagsfundi 12. mars sl., er eftirfarandi: 1. Hallgrímur Bogason bæj- arfulltrúi, 2. Dagbjartur Will- ardsson bæjarfulltrúi, 3. Gunnar Már Gunnarsson bannkastarfsmaður, 4. Dóra Birna Jónsdóttir gjaldkeri, 5. Guðmundur Grétar Karlsson háskólanemi, 6. Jónas Þór- hallsson skrifstofumaður, 7. Páll Gíslason verktaki, 8. Sig- ríður Þórðardóttir verslunar- maður, 9. Kristín Þorsteins- dóttir skólaliði, 10. Einar Lárusson verkstjóri, 11. Vig- dís Helgadóttir húsmóðir, 12. Kristrún Bragadóttir verslun- armaður, 13. Agnar Guð- mundsson bifreiðarstjóri og 14. Bjarni Andrésson neta- gerðarmaður, segir í fréttatil- kynningu. Þumalína Slitolía, spangarolía, brjóstagjafaolía og te Póstsendum – sími 551 2136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.